Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
146 Flekaskil ehf. 878.529 708.691 80,7%
147 Húsasmiðjan ehf. 8.980.703 5.420.422 60,4%
148 Klettur - sala og þjónusta ehf. 5.213.053 1.598.448 30,7%
150 GC Rieber Minerals ehf. 1.015.452 626.414 61,7%
151 Rafholt ehf 995.582 630.213 63,3%
152 Fönn - Þvottaþjónustan ehf. 3.136.870 1.916.744 61,1%
153 Miðjan hf. 2.420.741 1.617.990 66,8%
154 Garðlist ehf 1.997.544 1.604.642 80,3%
155 Kjarnavörur hf. 1.679.695 819.856 48,8%
160 Reykjagarður hf. 2.907.248 1.475.851 50,8%
161 Ísteka ehf. 1.679.108 1.435.600 85,5%
163 MA Verktakar ehf. 879.351 675.692 76,8%
165 Ferill ehf., verkfræðistofa 533.143 304.290 57,1%
167 KAT ehf. 670.994 405.484 60,4%
168 Bílaleiga Flugleiða ehf. 13.894.750 3.249.854 23,4%
169 Jónar Transport hf. 1.010.847 448.512 44,4%
170 Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. 3.036.389 2.032.410 66,9%
172 Fáfnir Offshore hf. 3.830.713 1.360.811 35,5%
173 Þverdalur ehf. 7.645.024 1.660.785 21,7%
175 Lyra ehf. 2.304.023 1.951.320 84,7%
176 Tempra ehf. 1.365.984 981.398 71,8%
177 Crayon Iceland ehf. 1.784.216 1.054.068 59,1%
178 Þaktak ehf. 1.183.294 961.193 81,2%
179 Reir verk ehf. 1.495.108 867.253 58,0%
181 Kóði ehf. 536.163 340.162 63,4%
182 Bolasmiðjan ehf. 513.773 368.165 71,7%
183 Terra Einingar ehf. 4.321.320 1.758.553 40,7%
184 Nesdekk ehf. 1.255.908 895.612 71,3%
185 VSÓ Ráðgjöf ehf. 935.033 643.524 68,8%
187 Suðurverk hf. 2.663.099 1.887.038 70,9%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki