Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
975 Stál og stansar ehf. 184.714 152.352 82,5%
986 JSÓ ehf. 162.736 102.864 63,2%
998 KAPP ehf. 1.482.458 833.270 56,2%
1003 Stálnaust ehf. 147.260 105.827 71,9%
1008 ÞH Blikk ehf. 186.242 61.053 32,8%
1015 Íslensk hollusta ehf. 177.403 83.774 47,2%
1020 Sögin ehf 181.422 150.450 82,9%
1029 Skerping ehf. 136.069 93.629 68,8%
1030 Blikksmiðja Guðmundar ehf 215.963 97.802 45,3%
1031 Gráhóll ehf. 182.002 94.672 52,0%
1044 Steypustöð Ísafjarðar ehf. 391.327 250.223 63,9%
1062 JW-Suðuverk ehf. 240.741 167.836 69,7%
1069 Mika ehf. 132.619 72.138 54,4%
1070 Merking ehf. 323.140 96.561 29,9%
1079 Vélsmiðja Suðurlands ehf 359.951 190.019 52,8%
1085 Urta Islandica ehf. 173.165 74.178 42,8%
1089 Smiðjan Fönix ehf. 211.691 78.590 37,1%
1091 Ísfrost ehf. 132.791 71.453 53,8%
1098 Miðnes ehf. 284.178 218.990 77,1%
1099 Nýja bílasmiðjan hf. 156.054 101.745 65,2%
1112 HGH verk ehf. 296.404 178.405 60,2%
1135 Fiskvinnslan Drangur ehf. 144.491 51.943 35,9%
1136 Trésmiðja GKS ehf. 337.937 155.207 45,9%
1137 Þristur Ísafirði ehf. 135.310 61.374 45,4%
1147 Svalþúfa ehf. 698.255 419.383 60,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki