Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
91 DS lausnir ehf. 3.413.951 2.822.528 82,7%
92 Rafmiðlun hf. 1.294.911 729.935 56,4%
93 Brynja leigufélag ses. 56.530.686 39.143.827 69,2%
94 Danól ehf. 3.218.263 1.594.021 49,5%
95 Korputorg ehf. 17.985.905 6.766.735 37,6%
96 Hagi ehf. 1.143.183 706.169 61,8%
97 KPMG ehf. 2.746.014 939.339 34,2%
98 Íslandsspil sf. 656.431 393.303 59,9%
99 Læknisfræðileg myndgreining ehf. 1.244.029 572.702 46,0%
100 Eimskip Ísland ehf. 46.983.926 14.529.151 30,9%
101 Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf. 3.379.477 3.223.900 95,4%
102 Steypustöðin ehf. 9.129.806 2.990.224 32,8%
103 Stjörnublikk ehf. 1.936.196 1.418.063 73,2%
104 Smyril Line Ísland ehf. 2.065.612 1.685.627 81,6%
105 Fjarðarmót ehf. 1.210.344 807.292 66,7%
106 Ó. Johnson & Kaaber - ÍSAM ehf. 6.235.676 3.272.858 52,5%
107 Logos slf. 1.186.314 555.470 46,8%
108 Kynnisferðir hf. 18.107.381 7.210.595 39,8%
109 Náttúra og heilsa ehf 1.088.234 798.740 73,4%
110 Greiðslumiðlun Íslands ehf. 2.621.215 1.530.798 58,4%
111 Fiskkaup hf. 7.598.115 2.148.545 28,3%
112 Landslagnir ehf. 1.374.558 1.181.492 86,0%
113 Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. 77.337.184 41.024.019 53,0%
114 Berg Verktakar ehf. 1.547.789 784.697 50,7%
115 Teitur Jónasson ehf 2.260.780 1.875.475 83,0%
116 HD ehf. 2.982.208 2.178.608 73,1%
117 Íslandssjóðir hf. 2.198.000 1.911.000 86,9%
118 BBA FJELDCO ehf. 765.199 429.291 56,1%
119 Lyfja hf. 10.308.844 4.729.669 45,9%
120 Öryggismiðstöð Íslands hf. 2.854.609 1.317.010 46,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki