Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
729 Ragnar Björnsson ehf 496.769 447.067 90,0%
735 Verkstæði Svans ehf. 190.768 158.675 83,2%
743 Slippfélagið ehf. 823.946 403.893 49,0%
744 Sjávariðjan Rifi hf. 383.014 128.172 33,5%
753 Mosfellsbakarí ehf. 154.100 71.598 46,5%
775 LK þjónusta ehf. 171.022 90.248 52,8%
778 Steypustöð Skagafjarðar ehf. 985.719 369.919 37,5%
786 Vélaverkstæði Kristjáns ehf 222.259 153.449 69,0%
793 Sprinkler pípulagnir ehf 229.187 154.258 67,3%
798 RST Net ehf. 742.217 276.325 37,2%
809 JE Vélaverkstæði ehf 238.944 204.358 85,5%
833 Matur og mörk ehf 147.145 71.029 48,3%
840 Dögun ehf. 6.253.894 3.261.206 52,1%
852 Afa fiskur ehf 146.829 121.590 82,8%
862 Egersund Ísland ehf. 987.066 656.690 66,5%
866 Hlað ehf. 222.250 197.308 88,8%
872 Vélsmiðjan Ásverk ehf 152.181 128.292 84,3%
874 Vagnar og þjónusta ehf 269.092 104.489 38,8%
876 Stálorka ehf. 234.463 94.421 40,3%
891 Darri ehf. 165.575 119.290 72,0%
892 Vélsmiðjan Altak ehf. 161.076 145.548 90,4%
910 Vélsmiðja Steindórs ehf. 153.983 126.370 82,1%
917 Sportís ehf. 300.600 144.407 48,0%
935 Vogir ehf. 187.890 98.579 52,5%
937 Smiðjan brugghús ehf. 159.272 81.965 51,5%
940 Tannhjól-Mánafoss ehf. 187.634 93.349 49,8%
943 Vélvík ehf. 291.352 226.452 77,7%
946 Tor ehf. 200.938 159.289 79,3%
948 Sauðárkróksbakarí ehf 264.828 124.005 46,8%
969 Blikksmiðja Ágústs Guðjónssonar ehf. 193.632 87.329 45,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki