Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1141 Augljós laser augnlækningar ehf. 138.849 108.018 77,8%
1142 Aðalmúr ehf 232.785 147.791 63,5%
1143 Rafborg ehf. 140.693 119.790 85,1%
1144 Parvík ehf. 310.561 71.427 23,0%
1145 Prentmiðlun ehf. 149.490 52.133 34,9%
1146 Rafvirkni ehf 151.476 50.599 33,4%
1147 Svalþúfa ehf. 698.255 419.383 60,1%
1148 RS partar ehf. 173.199 48.253 27,9%
1149 Títan fasteignafélag ehf 197.317 165.217 83,7%
1150 Bella Donna ehf. 203.586 63.803 31,3%
1151 Trix ehf 207.529 55.239 26,6%
1152 Leiktæki og Sport ehf. 161.036 121.328 75,3%
1153 NPK ehf. 204.438 119.018 58,2%
1154 Hálogaland ehf. 137.023 63.999 46,7%
1155 Stafnafell ehf. 264.855 90.792 34,3%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki