Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1051 Krappi ehf. 182.473 125.222 68,6%
1052 Álgluggar JG ehf. 122.430 45.026 36,8%
1053 Batteríið Arkitektar ehf. 161.716 102.943 63,7%
1054 Bjartur ehf 138.746 70.148 50,6%
1055 Verslunin Nína ehf. 128.820 77.004 59,8%
1056 Réttarholtsbúið ehf. 240.599 53.532 22,2%
1057 Hidda ehf. 671.028 348.358 51,9%
1058 Fiskmarkaður Snæfellsbæjar ehf. 372.348 199.794 53,7%
1059 Icelandic Trademark Holding ehf. 320.800 260.392 81,2%
1060 Egilsstaðahúsið ehf. 528.208 163.952 31,0%
1061 Álnabær ehf. 261.838 144.433 55,2%
1062 JW-Suðuverk ehf. 240.741 167.836 69,7%
1063 Espiflöt ehf. 199.176 112.851 56,7%
1064 Meitill - GT Tækni ehf. 423.553 211.837 50,0%
1065 JS Rentals ehf 454.908 118.525 26,1%
1066 RJR ehf. 334.034 204.051 61,1%
1067 NBÍ ehf. 216.213 166.896 77,2%
1068 K. Þorsteinsson og Co ehf. 144.264 106.924 74,1%
1069 Mika ehf. 132.619 72.138 54,4%
1070 Merking ehf. 323.140 96.561 29,9%
1071 Bylgja VE 75 ehf 645.243 531.923 82,4%
1072 Hrímgrund ehf. 317.404 283.139 89,2%
1073 A. Wendel ehf 273.561 104.997 38,4%
1074 Hiss ehf. 247.898 170.425 68,7%
1075 Sýrusson hönnunarstofa ehf 186.191 63.171 33,9%
1076 Rögg ehf 206.397 91.350 44,3%
1077 Jóhann Helgi & Co ehf. 227.366 112.566 49,5%
1078 Gísli Stefán Jónsson ehf. 736.793 268.850 36,5%
1079 Vélsmiðja Suðurlands ehf 359.951 190.019 52,8%
1080 Flúðajörfi ehf. 436.677 175.073 40,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki