Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
469 Járn og Blikk ehf. 835.836 327.001 39,1%
474 Sjávarmál ehf. 1.420.808 510.446 35,9%
480 Borgarplast ehf. 322.526 209.937 65,1%
497 Signa ehf. 398.324 238.307 59,8%
504 Vélsmiðja Guðmundar ehf. 699.074 276.839 39,6%
507 Axis-húsgögn ehf. 583.718 443.677 76,0%
515 G. Skúlason vélaverkstæði ehf. 494.592 332.053 67,1%
516 Stjörnu-Oddi hf. 471.330 405.802 86,1%
537 GEA Iceland ehf. 158.747 118.075 74,4%
539 H-Berg ehf. 233.110 165.795 71,1%
547 Kökulist ehf. 178.328 120.370 67,5%
558 Saltverk ehf. 405.351 273.428 67,5%
565 Sandholt ehf. 214.263 151.282 70,6%
570 Blikksmiðjan Vík ehf 154.361 69.572 45,1%
581 Blikkás ehf 323.987 151.940 46,9%
586 Steypustöðin Dalvík ehf. 584.869 414.862 70,9%
601 Bakarameistarinn ehf. 437.003 300.967 68,9%
607 Freyja ehf. 858.452 390.065 45,4%
620 Blikk- og tækniþjónustan ehf. 326.359 195.766 60,0%
636 Hitastýring hf 218.717 154.646 70,7%
656 Vélsmiðja Ólafs R. Guðjónssonar ehf. 243.794 180.347 74,0%
657 Nonni litli ehf. 144.426 106.788 73,9%
666 Skipavík ehf 904.325 274.845 30,4%
671 Eyjablikk ehf. 246.081 123.147 50,0%
689 Vélaverkstæði Þóris ehf. 150.237 88.721 59,1%
693 Prófílstál ehf 221.124 145.025 65,6%
696 Vörumerking ehf. 422.142 285.355 67,6%
699 Pixel ehf 352.960 135.470 38,4%
711 Kólus ehf. 563.323 470.812 83,6%
717 Stál og suða ehf 303.338 166.685 55,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki