Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
211 N18 ehf. 1.877.610 1.018.026 54,2%
215 Kælismiðjan Frost ehf. 1.834.595 1.095.571 59,7%
221 Oddi hf. 4.470.439 1.928.767 43,1%
222 Kambstál ehf. 783.722 432.194 55,1%
245 Blikksmiðurinn hf. 961.164 687.782 71,6%
252 Bústólpi ehf. 1.901.294 1.404.870 73,9%
258 Góa-Linda sælgætisgerð ehf. 1.100.699 789.520 71,7%
271 Öryggisgirðingar ehf. 476.697 385.460 80,9%
272 Vignir G. Jónsson ehf. 3.276.459 2.212.463 67,5%
273 Fóðurverksmiðjan Laxá hf. 1.559.485 961.416 61,6%
274 Guðmundur Runólfsson hf. 5.718.875 2.119.615 37,1%
279 Colas Ísland ehf. 3.735.412 2.126.882 56,9%
295 Iðnmark ehf 1.453.058 1.210.368 83,3%
297 Íspan Glerborg ehf. 886.853 650.610 73,4%
307 Þykkvabæjar ehf. 816.984 212.921 26,1%
323 Skipalyftan ehf. 1.209.016 963.005 79,7%
325 Ísfugl ehf. 963.723 462.291 48,0%
334 Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. 435.541 174.319 40,0%
344 Þörungaverksmiðjan hf. 1.487.861 1.298.106 87,2%
354 Barki ehf 1.366.998 1.265.790 92,6%
355 Emmessís ehf. 832.752 527.164 63,3%
372 Gæðabakstur ehf. 2.524.822 1.233.991 48,9%
374 Íslenskt sjávarfang ehf. 1.231.659 439.307 35,7%
387 Thorfish ehf. 1.907.395 1.173.792 61,5%
405 Ice Fish ehf. 740.908 503.584 68,0%
408 Málning hf 1.785.372 1.458.840 81,7%
425 Aðalblikk ehf. 230.372 120.999 52,5%
432 ForMotion Iceland ehf. 237.209 138.061 58,2%
439 Héðinshurðir ehf. 303.347 198.654 65,5%
455 Veiðafæraþjónustan ehf. 300.251 221.681 73,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki