Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
398 Kj. Kjartansson ehf. 229.937 128.706 56,0%
399 Terra Nova ehf. 817.150 410.614 50,2%
400 Ormsson hf. 1.656.202 560.105 33,8%
401 Meistarasmíð ehf 440.023 271.772 61,8%
402 Arctic Trucks Polar ehf. 569.383 253.371 44,5%
403 Inter ehf 846.044 486.893 57,5%
404 Sportvangur ehf 1.636.782 725.498 44,3%
406 Litluvellir ehf. 391.321 224.581 57,4%
407 Júní Digital ehf. 377.541 115.319 30,5%
408 Málning hf 1.785.372 1.458.840 81,7%
409 Rafvirki ehf. 371.109 303.748 81,8%
411 Heilsuvernd ehf. 772.484 466.894 60,4%
412 Alfa Framtak ehf. 142.971 106.518 74,5%
413 Arctic Trucks International ehf. 1.006.911 444.276 44,1%
415 Topplagnir ehf. 562.439 281.257 50,0%
416 Endurskoðun og ráðgjöf ehf. 172.155 108.550 63,1%
418 Vettvangur ehf. 256.157 187.344 73,1%
419 Hótel Frón ehf. 3.012.600 1.346.439 44,7%
420 Gilhagi ehf. 1.307.384 1.282.200 98,1%
421 Hreyfing ehf. 420.889 215.557 51,2%
425 Aðalblikk ehf. 230.372 120.999 52,5%
427 Örugg verkfræðistofa ehf. 237.171 108.154 45,6%
428 Gunnar Bjarnason ehf. 1.616.395 700.026 43,3%
429 Íslyft ehf. 1.607.837 917.614 57,1%
430 Artpatra ehf. 325.065 254.156 78,2%
431 Alefli ehf. 477.389 296.129 62,0%
432 ForMotion Iceland ehf. 237.209 138.061 58,2%
433 Lagnatækni ehf. 150.373 103.862 69,1%
437 Músik og sport ehf 275.870 222.060 80,5%
438 Gott Verk ehf. 214.398 142.117 66,3%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Eld­móðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjö­tíu

Flestir Íslendingar hætta að vinna kringum 67–70 ára aldurinn en það á þó alls ekki við um alla. Sumir finna enn djúpan tilgang, gleði og orku í starfi sínu, jafnvel löngu eftir að hefðbundnum eftirlaunaaldri er náð. Margir sem halda áfram að vinna eftir sjötugt búa yfir ómetanlegri reynslu, þrautseigju og yfirvegun sem nýtist bæði viðkomandi fyrirtækjunum og samstarfsfólki þeirra.

Framúrskarandi fyrirtæki