Viðskipti innlent Fetar í fótspor forverans og vildi einn lækka vexti Arnór Sighvatsson, settur varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika, vildi einn lækka stýrivexti á síðasta fundi peningastefnunefndar. Forveri hans í starfi hafði einn viljað lækka vexti á tveimur fundum þar á undan. Viðskipti innlent 23.5.2024 10:42 Bein útsending: Efnahagsráðstefna í Reykjavík Ráðstefnan Reykjavík Economic Conference um hagstjórn í litlum og opnum hagkerfum fer fram í dag og á morgun. Viðskipti innlent 23.5.2024 08:26 Kaupsamningum fjölgar en mikið ójafnvægi á leigumarkaði Kaupsamningum á fyrsta ársfjórðungi fjölgaði um 29 prósent frá fyrra ári og hlutfall íbúða sem seldist á yfirverði hækkaði í öllum landshlutum í mars. Viðskipti innlent 23.5.2024 06:50 Hætta við hlutafjárútboð og skráningu Íslandshótela Ákveðið hefur verið að hætta við hlutafjárútboð Íslandshótela og skráningu félagsins í Kauphöllina. Er það vegna þess að ekki fengust áskriftir fyrir öllum boðnum hlutum og hættu seljendur því við. Viðskipti innlent 22.5.2024 23:46 Hátt verð fæli ferðamanninn frá Íslandi Blikur eru á lofti þegar kemur að bókunum ferðamanna á hótelgistingu hér á landi í sumar. Færri bókanir voru í apríl heldur en verið hefur. Formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir Ísland dýrt og það sé farið að hafa áhrif. Viðskipti innlent 22.5.2024 16:39 Deilan um boltann fer alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur veitt Samkeppnieftirlitinu leyfi til þess að áfrýja dómi Landsréttar í máli Símans á hendur eftirlitinu vegna risasektar í deilu um enska boltann. Viðskipti innlent 22.5.2024 11:57 AGS leggur til skattahækkanir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til að stjórnvöld hækki tiltekna skatta og dragi úr aðkomu sinni að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Ákvarðanir um útgjöld eigi að vera í höndum ríkisstjórnarinnar og Alþingis. Viðskipti innlent 22.5.2024 11:53 Gerður ráðin til BBA//Fjeldco Gerður Guðmundsdóttir lögmaður hefur verið ráðin til starfa hjá BBA//Fjeldco þar sem hún verður hluti af skattateymi stofunnar. Viðskipti innlent 22.5.2024 11:09 Þjóðin hafi tekið rétta ákvörðun í Icesave málinu Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, segir Íslendinga hafa tekið rétta ákvörðun í Icesave-málinu. Skuldbindingar íslenska ríkisins hefðu getað hlaupið á hundruðum eða tugum milljörðum, eftir því hvaða samningar hefðu verið samþykktir. Viðskipti innlent 22.5.2024 09:39 Úr tveggja milljarða tekjum í fimm en töpuðu þrjátíu Tekjur Alvotech á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru 37 milljónir dala. Á sama tímabili í fyrra voru tekjurnar sextán milljónir dala en upphæðirnar samsvara um 5,1 milljarði króna annars vegar og um 2,2 milljörðum hinsvegar. Viðskipti innlent 21.5.2024 22:17 Ingu Tinnu hjá Dineout gjörsamlega ofboðið Forstjóra Dineout er gjörsamlega ofboðið vegna fullyrðinga samkeppnisaðilans Noona ehf. þess efnis að Dinout blóðmjólki veitingastaði með markaðstorgi sínu. Það sé fjarri lagi og þá taki Dinout engin bókunargjöld af veitingastoðum sem noti bókunarviðmót Dinout. Þá sé ekki hægt að bera saman Booking.com og Dineout. Viðskipti innlent 21.5.2024 17:04 Eignast Securitas að fullu Framtakssjóðurinn Edda og Vari eignarhaldsfélag hafa undirritað kaupsamning um kaup Vara á 40 prósenta hlut í Securitas. Eftir að viðskiptin eru frágengin mun Vari eiga Securitas að fullu. Viðskipti innlent 21.5.2024 14:43 Netflix, Stöð2+, Prime og Disney greiði til menningar Menningar-og viðskiptaráðuneytið leggur til að innlendar og erlendar streymisveitur greiði svokallað „menningarframlag“ til íslensks samfélags. Markmiðið er að efla íslenska menningu og íslenska tungu með því að hvetja til fjárfestingar í framleiðslu á innlendu efni. Framlagið á ekki að ná til steymisveitna með litla veltu eða fáa notendur og ekki til Ríkisútvarpsins. Viðskipti innlent 21.5.2024 13:38 Segja markaðstorg blóðmjólka fyrirtæki Bókunarforritið Noona hefur opnað fyrir veitingahúsabókanir. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja markaðstorg, sem innheimti gjald af hverri bókun, freistast til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Viðskipti innlent 20.5.2024 16:04 Há laun og dýr bjór séu vandamál ÁTVR Eigandi netsölu á áfengi gagnrýnir að forstjóri ÁTVR kenni netsölu um samdrátt í hagnaði verslunarinnar. Löngu tímabært sé að leggja ÁTVR niður, sem hafi einfaldlega lent undir á samkeppnismarkaði. Viðskipti innlent 18.5.2024 21:00 Hnífjöfn atkvæðagreiðsla sem gæti endað fyrir dómi Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja íhuga að láta reyna á niðurstöðu í atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir Félagsdómi. Afar jafnt var á munum í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. SA telja meirihluta hafa samþykkt samninginn en SSF telur að samningurinn hafi verið felldur. Viðskipti innlent 17.5.2024 15:38 Segir arðgreiðslur ÁTVR hafa lækkað um 400 milljónir vegna netsölu Blikur eru á lofti í rekstri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Viðskipti innlent 17.5.2024 07:45 Fóru í fyrsta flugið milli Calgary og Keflavíkurflugvallar Kanadíska flugfélagið WestJet fór í dag í sínar fyrstu ferðir milli Calgary í Albertafylki og Keflavíkurflugvallar. Fyrsta fluginu var sérstaklega fagnað í morgun þar sem forstjóri Isavia og framkvæmdastjóri frá WestJet klipptu á borða áður en flogið var frá Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 16.5.2024 15:52 Segir að Play sé og verði áfram með höfuðstöðvar á Íslandi Forstjóri Play vill árétta að flugfélagið sé ekki á förum frá Íslandi. Kjarnastarfsemin sé hér á landi og verði það áfram. Í tengslum við stækkunarfasa félagsins séu hins vegar uppi hugmyndir um að tvær til þrjár flugvélar verði staðsettar í öðru landi. Viðskipti innlent 16.5.2024 13:34 Guðmundur tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024 Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hefur verið tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunin 2024 (European Inventor Award) í flokki stærri fyrirtækja. Hann keppir þar á móti teymum frá Svíþjóð annars vegar og Þýskalandi og Ítalíu hins vegar, en tilkynnt verður um vinningshafa á verðlaunahátíð á Möltu 9. júlí. Viðskipti innlent 16.5.2024 08:51 Forstjóri Play íhugar að fljúga frekar til Íslands en frá Forstjóri Play hefur velt upp möguleikanum á því að koma á fót heimavelli annars staðar en á Íslandi, til dæmis á Spáni. Þannig væri hægt að fljúga frá Spáni til Íslands með spænska áhöfn. Viðskipti innlent 15.5.2024 18:00 Base parking gjaldþrota Bílastæðaþjónustan Base Parking á Keflavíkurflugvelli var úrskurðuð gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Vefsíðu hennar hefur verið lokað, rúmum tveimur vikum eftir að nafni félagsins var breytt í Siglt í strand ehf. Fyrirtækið hefur ítrekað ratað í fréttir vegna óánægju viðskiptavina með þjónustuna. Viðskipti innlent 15.5.2024 14:29 Endurkjörinn formaður og fimm koma ný inn í stjórn Eyjólfur Árni Rafnsson var í dag endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins með 96,45 prósent greiddra atkvæða, í rafrænni kosningu sem fór fram í aðdraganda aðalfundar sem fram fór í dag. Viðskipti innlent 15.5.2024 14:15 Þjónusturof hjá alþjóðlegum birgja Í gær varð hópur viðskiptavina Stöðvar 2 og Vodafone fyrir truflunum í myndlyklum, Stöð 2 appinu, vefsjónvarpi og Leigunni. Viðskipti innlent 15.5.2024 10:42 Samkaup, Heimkaup og Orkan hefja samrunaviðræður Viðræður eru hafnar um mögulegan samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar. Viðskipti innlent 15.5.2024 10:01 Stefna á opnun fyrsta skammtíma raforkumarkaðarins á næsta ári Dótturfélag Landsnets segist stefna að því að setja fyrsta uppboðsmarkaðinn með skammtímasamninga um raforku í byrjun næsta árs. Þegar hefur verið gengið frá samstarfssamningi við evrópska raforkukauphöll í tengslum við verkefnið. Viðskipti innlent 15.5.2024 09:47 Bein útsending frá Nýsköpunarviku Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024 í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Viðskipti innlent 15.5.2024 08:52 Sparisjóður hagnaðist um 205 milljónir króna Rekstur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga gekk vel á síðasta ári. Hagnaður af starfseminni var 204,7 milljónir króna eftir skatta. Viðskipti innlent 14.5.2024 22:36 Starfsfólk fær 150 milljónir í hlutabréfum Eigendur og stjórn Íslandshótela hafa tilkynnt að samhliða útboði og skráningu félagsins á markað, verði öllu fastráðnu starfsfólki afhentir hlutir í félaginu að gjöf. Viðskipti innlent 14.5.2024 16:31 Magnús eignast Latabæ á nýjan leik Magnús Scheving hefur í gegnum fjárfestingarfélagið, LZT Holding ehf., náð samkomulagi við Warner Bros, Discovery, um kaup á öllum eignum LazyTown, eða Latabæ. Undir kaupin falla allir sjónvarpsþættir, vörumerki og hugverkaréttindi LazyTown, um heim allan. Viðskipti innlent 14.5.2024 12:53 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Fetar í fótspor forverans og vildi einn lækka vexti Arnór Sighvatsson, settur varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika, vildi einn lækka stýrivexti á síðasta fundi peningastefnunefndar. Forveri hans í starfi hafði einn viljað lækka vexti á tveimur fundum þar á undan. Viðskipti innlent 23.5.2024 10:42
Bein útsending: Efnahagsráðstefna í Reykjavík Ráðstefnan Reykjavík Economic Conference um hagstjórn í litlum og opnum hagkerfum fer fram í dag og á morgun. Viðskipti innlent 23.5.2024 08:26
Kaupsamningum fjölgar en mikið ójafnvægi á leigumarkaði Kaupsamningum á fyrsta ársfjórðungi fjölgaði um 29 prósent frá fyrra ári og hlutfall íbúða sem seldist á yfirverði hækkaði í öllum landshlutum í mars. Viðskipti innlent 23.5.2024 06:50
Hætta við hlutafjárútboð og skráningu Íslandshótela Ákveðið hefur verið að hætta við hlutafjárútboð Íslandshótela og skráningu félagsins í Kauphöllina. Er það vegna þess að ekki fengust áskriftir fyrir öllum boðnum hlutum og hættu seljendur því við. Viðskipti innlent 22.5.2024 23:46
Hátt verð fæli ferðamanninn frá Íslandi Blikur eru á lofti þegar kemur að bókunum ferðamanna á hótelgistingu hér á landi í sumar. Færri bókanir voru í apríl heldur en verið hefur. Formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir Ísland dýrt og það sé farið að hafa áhrif. Viðskipti innlent 22.5.2024 16:39
Deilan um boltann fer alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur veitt Samkeppnieftirlitinu leyfi til þess að áfrýja dómi Landsréttar í máli Símans á hendur eftirlitinu vegna risasektar í deilu um enska boltann. Viðskipti innlent 22.5.2024 11:57
AGS leggur til skattahækkanir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til að stjórnvöld hækki tiltekna skatta og dragi úr aðkomu sinni að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Ákvarðanir um útgjöld eigi að vera í höndum ríkisstjórnarinnar og Alþingis. Viðskipti innlent 22.5.2024 11:53
Gerður ráðin til BBA//Fjeldco Gerður Guðmundsdóttir lögmaður hefur verið ráðin til starfa hjá BBA//Fjeldco þar sem hún verður hluti af skattateymi stofunnar. Viðskipti innlent 22.5.2024 11:09
Þjóðin hafi tekið rétta ákvörðun í Icesave málinu Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, segir Íslendinga hafa tekið rétta ákvörðun í Icesave-málinu. Skuldbindingar íslenska ríkisins hefðu getað hlaupið á hundruðum eða tugum milljörðum, eftir því hvaða samningar hefðu verið samþykktir. Viðskipti innlent 22.5.2024 09:39
Úr tveggja milljarða tekjum í fimm en töpuðu þrjátíu Tekjur Alvotech á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru 37 milljónir dala. Á sama tímabili í fyrra voru tekjurnar sextán milljónir dala en upphæðirnar samsvara um 5,1 milljarði króna annars vegar og um 2,2 milljörðum hinsvegar. Viðskipti innlent 21.5.2024 22:17
Ingu Tinnu hjá Dineout gjörsamlega ofboðið Forstjóra Dineout er gjörsamlega ofboðið vegna fullyrðinga samkeppnisaðilans Noona ehf. þess efnis að Dinout blóðmjólki veitingastaði með markaðstorgi sínu. Það sé fjarri lagi og þá taki Dinout engin bókunargjöld af veitingastoðum sem noti bókunarviðmót Dinout. Þá sé ekki hægt að bera saman Booking.com og Dineout. Viðskipti innlent 21.5.2024 17:04
Eignast Securitas að fullu Framtakssjóðurinn Edda og Vari eignarhaldsfélag hafa undirritað kaupsamning um kaup Vara á 40 prósenta hlut í Securitas. Eftir að viðskiptin eru frágengin mun Vari eiga Securitas að fullu. Viðskipti innlent 21.5.2024 14:43
Netflix, Stöð2+, Prime og Disney greiði til menningar Menningar-og viðskiptaráðuneytið leggur til að innlendar og erlendar streymisveitur greiði svokallað „menningarframlag“ til íslensks samfélags. Markmiðið er að efla íslenska menningu og íslenska tungu með því að hvetja til fjárfestingar í framleiðslu á innlendu efni. Framlagið á ekki að ná til steymisveitna með litla veltu eða fáa notendur og ekki til Ríkisútvarpsins. Viðskipti innlent 21.5.2024 13:38
Segja markaðstorg blóðmjólka fyrirtæki Bókunarforritið Noona hefur opnað fyrir veitingahúsabókanir. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja markaðstorg, sem innheimti gjald af hverri bókun, freistast til að blóðmjólka veitingahús sem eigi þegar í vök að verjast vegna annarra verðhækkana. Viðskipti innlent 20.5.2024 16:04
Há laun og dýr bjór séu vandamál ÁTVR Eigandi netsölu á áfengi gagnrýnir að forstjóri ÁTVR kenni netsölu um samdrátt í hagnaði verslunarinnar. Löngu tímabært sé að leggja ÁTVR niður, sem hafi einfaldlega lent undir á samkeppnismarkaði. Viðskipti innlent 18.5.2024 21:00
Hnífjöfn atkvæðagreiðsla sem gæti endað fyrir dómi Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja íhuga að láta reyna á niðurstöðu í atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir Félagsdómi. Afar jafnt var á munum í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. SA telja meirihluta hafa samþykkt samninginn en SSF telur að samningurinn hafi verið felldur. Viðskipti innlent 17.5.2024 15:38
Segir arðgreiðslur ÁTVR hafa lækkað um 400 milljónir vegna netsölu Blikur eru á lofti í rekstri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Viðskipti innlent 17.5.2024 07:45
Fóru í fyrsta flugið milli Calgary og Keflavíkurflugvallar Kanadíska flugfélagið WestJet fór í dag í sínar fyrstu ferðir milli Calgary í Albertafylki og Keflavíkurflugvallar. Fyrsta fluginu var sérstaklega fagnað í morgun þar sem forstjóri Isavia og framkvæmdastjóri frá WestJet klipptu á borða áður en flogið var frá Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 16.5.2024 15:52
Segir að Play sé og verði áfram með höfuðstöðvar á Íslandi Forstjóri Play vill árétta að flugfélagið sé ekki á förum frá Íslandi. Kjarnastarfsemin sé hér á landi og verði það áfram. Í tengslum við stækkunarfasa félagsins séu hins vegar uppi hugmyndir um að tvær til þrjár flugvélar verði staðsettar í öðru landi. Viðskipti innlent 16.5.2024 13:34
Guðmundur tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna 2024 Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hefur verið tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunin 2024 (European Inventor Award) í flokki stærri fyrirtækja. Hann keppir þar á móti teymum frá Svíþjóð annars vegar og Þýskalandi og Ítalíu hins vegar, en tilkynnt verður um vinningshafa á verðlaunahátíð á Möltu 9. júlí. Viðskipti innlent 16.5.2024 08:51
Forstjóri Play íhugar að fljúga frekar til Íslands en frá Forstjóri Play hefur velt upp möguleikanum á því að koma á fót heimavelli annars staðar en á Íslandi, til dæmis á Spáni. Þannig væri hægt að fljúga frá Spáni til Íslands með spænska áhöfn. Viðskipti innlent 15.5.2024 18:00
Base parking gjaldþrota Bílastæðaþjónustan Base Parking á Keflavíkurflugvelli var úrskurðuð gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Vefsíðu hennar hefur verið lokað, rúmum tveimur vikum eftir að nafni félagsins var breytt í Siglt í strand ehf. Fyrirtækið hefur ítrekað ratað í fréttir vegna óánægju viðskiptavina með þjónustuna. Viðskipti innlent 15.5.2024 14:29
Endurkjörinn formaður og fimm koma ný inn í stjórn Eyjólfur Árni Rafnsson var í dag endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins með 96,45 prósent greiddra atkvæða, í rafrænni kosningu sem fór fram í aðdraganda aðalfundar sem fram fór í dag. Viðskipti innlent 15.5.2024 14:15
Þjónusturof hjá alþjóðlegum birgja Í gær varð hópur viðskiptavina Stöðvar 2 og Vodafone fyrir truflunum í myndlyklum, Stöð 2 appinu, vefsjónvarpi og Leigunni. Viðskipti innlent 15.5.2024 10:42
Samkaup, Heimkaup og Orkan hefja samrunaviðræður Viðræður eru hafnar um mögulegan samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar. Viðskipti innlent 15.5.2024 10:01
Stefna á opnun fyrsta skammtíma raforkumarkaðarins á næsta ári Dótturfélag Landsnets segist stefna að því að setja fyrsta uppboðsmarkaðinn með skammtímasamninga um raforku í byrjun næsta árs. Þegar hefur verið gengið frá samstarfssamningi við evrópska raforkukauphöll í tengslum við verkefnið. Viðskipti innlent 15.5.2024 09:47
Bein útsending frá Nýsköpunarviku Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024 í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Viðskipti innlent 15.5.2024 08:52
Sparisjóður hagnaðist um 205 milljónir króna Rekstur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga gekk vel á síðasta ári. Hagnaður af starfseminni var 204,7 milljónir króna eftir skatta. Viðskipti innlent 14.5.2024 22:36
Starfsfólk fær 150 milljónir í hlutabréfum Eigendur og stjórn Íslandshótela hafa tilkynnt að samhliða útboði og skráningu félagsins á markað, verði öllu fastráðnu starfsfólki afhentir hlutir í félaginu að gjöf. Viðskipti innlent 14.5.2024 16:31
Magnús eignast Latabæ á nýjan leik Magnús Scheving hefur í gegnum fjárfestingarfélagið, LZT Holding ehf., náð samkomulagi við Warner Bros, Discovery, um kaup á öllum eignum LazyTown, eða Latabæ. Undir kaupin falla allir sjónvarpsþættir, vörumerki og hugverkaréttindi LazyTown, um heim allan. Viðskipti innlent 14.5.2024 12:53