Viðskipti erlent Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:00 Fleiri skipta úr Macbook í Surface Microsoft býður viðskiptavinum upp á að skila inn notaðri MacBook tölvu fyrir nýja Surface Book og fá þar með afslátt. Viðskipti erlent 14.12.2016 13:00 Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). Viðskipti erlent 14.12.2016 11:30 Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. Viðskipti erlent 14.12.2016 09:00 Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Áttu upprunalega að koma út í október. Viðskipti erlent 13.12.2016 15:30 Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu Viðskipti erlent 12.12.2016 10:46 Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. Viðskipti erlent 12.12.2016 07:00 Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. Viðskipti erlent 11.12.2016 13:50 Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. Viðskipti erlent 10.12.2016 09:39 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. Viðskipti erlent 9.12.2016 15:13 Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni Viðskipti erlent 9.12.2016 13:11 Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. Viðskipti erlent 9.12.2016 11:15 Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Viðskipti erlent 8.12.2016 14:03 Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00 Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00 Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. Viðskipti erlent 7.12.2016 23:27 Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. Viðskipti erlent 7.12.2016 13:00 Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. Viðskipti erlent 7.12.2016 09:30 Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. Viðskipti erlent 6.12.2016 15:00 Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. Viðskipti erlent 6.12.2016 07:00 Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:09 Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:06 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. Viðskipti erlent 5.12.2016 15:07 Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. Viðskipti erlent 5.12.2016 13:18 Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. Viðskipti erlent 1.12.2016 13:30 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 1.12.2016 10:51 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 334 ›
Sjálfakandi Google sjálfstætt fyrirtæki Sjálfkeyrandi bílaverkefni sem Google hefur unnið að undanfarin ár verður nú sjálfstætt fyrirtæki undir nafninu Waymo. Verður fyrirtækið því undir Alphabet, móðurfélagi Google. Viðskipti erlent 15.12.2016 07:00
Fleiri skipta úr Macbook í Surface Microsoft býður viðskiptavinum upp á að skila inn notaðri MacBook tölvu fyrir nýja Surface Book og fá þar með afslátt. Viðskipti erlent 14.12.2016 13:00
Bermúda versta skattaskjólið Meðal fimmtán verstu skattaskjólanna eru Cayman-eyjar, Jersey og Bresku jómfrúaeyjar (þeirra á meðal er Tortóla). Viðskipti erlent 14.12.2016 11:30
Google hættir þróun sjálfkeyrandi bíla Tæknirisinn Google hefur hætt að þróa sinn eigin sjálfkeyrandi bíl. Þess í stað mun fyrirtækið einbeita sér að því að vinna með hefðbundnum bílaframleiðendum til að þróa slíka bíla. Viðskipti erlent 14.12.2016 09:00
Þráðlaus heyrnartól Apple komin út eftir töluverða töf Áttu upprunalega að koma út í október. Viðskipti erlent 13.12.2016 15:30
Olíuverð nær fyrri hæðum Olíuframleiðendur hafa náð samkomulagi um að draga úr framleiðslu Viðskipti erlent 12.12.2016 10:46
Tæknirisinn Nvidia prófar snjallbíla Bandaríski tæknirisinn Nvidia hefur nú fengið leyfi til þess að prófa sjálfkeyrandi bíla sína í Kaliforníuríki. Viðskipti erlent 12.12.2016 07:00
Bjóða upp á beint flug til Ástralíu frá London: Flugið tekur 17 klukkustundir Flugfélagið Quantas tilkynnti í dag að það hyggst bjóða upp á flugleið á milli London og Perth frá og með mars 2018. Viðskipti erlent 11.12.2016 13:50
Reiknað með að iPhone 8 verði mun dýrari Greinendur gera ráð fyrir að Apple muni verðleggja iPhone 8 síma sinn mun hærra en aðra iPhone síma sína. Viðskipti erlent 10.12.2016 09:39
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. Viðskipti erlent 9.12.2016 15:13
Apple fjárfestir í vindmyllum Fjárfestingin er liður í stefnu Apple um að gera framleiðslu á vörum sínum umhverfisvænni Viðskipti erlent 9.12.2016 13:11
Vinsælustu auglýsingar Youtube á árinu Auglýsingar úr Super-Bowl og fyrir tölvuleiki voru vinsælastar. Viðskipti erlent 9.12.2016 11:15
Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Viðskipti erlent 8.12.2016 14:03
Yfir 50 milljónir eintaka af PlayStation 4 seldar Frá því að sala hófst á leikjavélinni PlayStation 4 í nóvember 2013 hafa fimmtíu milljónir eintaka selst. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00
Hagnaður IKEA eykst um 20 prósent IKEA Group greindi frá því að sala úti um allan heim hefði aukist um 7,1 prósent á árinu og numið 34,2 milljónum evra á síðasta fjárhagsári. Viðskipti erlent 8.12.2016 07:00
Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. Viðskipti erlent 7.12.2016 23:27
Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. Viðskipti erlent 7.12.2016 13:00
Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. Viðskipti erlent 7.12.2016 09:30
Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. Viðskipti erlent 6.12.2016 15:00
Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. Viðskipti erlent 6.12.2016 07:00
Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:09
Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:06
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. Viðskipti erlent 5.12.2016 15:07
Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. Viðskipti erlent 5.12.2016 13:18
Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. Viðskipti erlent 1.12.2016 13:30
4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 1.12.2016 10:51
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00