Viðskipti erlent Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Viðskipti erlent 17.1.2009 19:47 Peningar Whelans fastir inni í Singer & Friedlander Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.1.2009 11:02 Hækkun á Wall Street í dag Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu í dag og er ástæðan einkum rakin til hækkunar á orkufyrirtækjum eftir að ljóst varð að olía væri örlítð að hækka í verði. Einnig er talið að fjárfestar horfi björtum augum á ýmsar björgunaraðgerðir í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 16.1.2009 21:29 Credit Agricole kaupir innlán Kaupþings í Belgíu Belgíski bankinn Credit Agricole hefur fest kaup á belgískum innlánsreikingum Kaupþings í Lúxemborg. Tilkynning um málið barst frá Credit Agricole um málið í dag. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:37 Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24 Facebook getur upplýst um skattsvik Facebook í Danmörku verður brátt notað í baráttunni gegn skattsvikum í Danmörku. Þetta kemur fram í fríblðainu MetroXpress í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:18 Mikil aukning á grófum skattsvikum í Danmörku Mikil aukning hefur orðið á grófum skattsvikum, sem tilkynnt eru til lögreglunnar, í Danmörku á síðasta ári. Þannig voru tilkynningarnar orðnar rúmlega 100 fleiri á fyrstu þremur ársfjórðungum ársin en allt árið 2007. Viðskipti erlent 16.1.2009 10:11 Stjórnvöld í Bretlandi og Mön í deilu vegna Kaupþings Stjórnvöld í Bretlandi og á eyjunni Mön eru nú komin í deilu vegna innistæðna í Kaupþingi á eyjunni. Deilan snýst um hvort tryggingar breskra stjórnvalda fyrir innistæðum í íslensku bönkunum nái yfir eyjaskeggja. Viðskipti erlent 16.1.2009 09:21 Hlutabréf í írskum bönkum í frjálsu falli í morgun Hlutabréf í írskum bönkum hafa verið í frjálsu falli í morgun eftir að stjórn landsins þjóðnýtti Anglo Irish bank. Þetta kemur fram á Blomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 16.1.2009 09:15 Hækkun í Asíu eftir dimma viku Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun eftir fremur dapra viku. Japanska jenið veiktist töluvert gagnvart dollaranum sem skilaði sér í aukinni sölu japansks varnings í Bandaríkjunum og víðar. Þetta leiddi til hækkunar japanskra tæknifyrirtækja og bílaframleiðenda og þokaðist Nikkei-vísitalan upp um 2,1 prósent. Bréf Honda-verksmiðjanna hækkuðu einna mest eða um 7,4 prósent. Viðskipti erlent 16.1.2009 07:57 Danski seðlabankinn lækkaði stýrivexti í 3% Danski seðlabankinn (Nationalbanken) tók aðeins dýpra í árinni en evrópski seðlabankinn og lækkaði stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 3%. Minnkaði þar með munurinn á vöxtum þessara banka eins og sérfræðingar höfðu raunar gert ráð fyrir. Viðskipti erlent 15.1.2009 15:12 Mosaic Fashion hefur ákveðið að selja Shoe Studio Mosaic Fashion hefur ákveðið að selja skóverslanakeðju sína Shoe Studio í Bretlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mosaic. Viðskipti erlent 15.1.2009 14:31 Íslandslán lagt fyrir sænska þingið í dag Sænska ríkisstjórnin lagði í dag fyrir sænska þingið tillögu um að Svíar láni Íslendingum 6,5 milljarða sænskra kr. eða sem svarar til rúmlega 100 milljarða kr. á þessu ári. Viðskipti erlent 15.1.2009 14:03 Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:50 Iceland verslunarkeðjan fær ekki að greiða upp lán sín Lánadrottnar Iceland verslunarkeðjunnar í Bretlandi hafa hafnað beiðni stjórnenda keðjunnar um að fá að greiða upp hluta af lánum sínum. Iceland, sem er að mestu í eigu Baugs, hefur gengið mun betur en keppinautum sínum í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:45 Talið að stýrivextir á evrusvæðinu lækki um 0,5 prósentustig Seðlabanki Evrópu tilkynnir um vaxtaákvörðun sína rétt eftir hádegið í dag. Flestir búast við að vextirnir verði lækkaðir um 0,5 prósentustig. Viðskipti erlent 15.1.2009 11:55 Hrun íslensku bankanna gæti breytt bankalöggjöf ESB Hrun íslenska bankakerfisins gæti leitt til þess að bankalöggjöf Evrópusambandsins verði breytt. Töluverð umræða hefur verið um málið innan ESB, einkum þá staðreynd að íslensku bönkunum var leyft að blása út í nokkrum ESB löndum án þess að hafa nægilega sterkan bakhjarl heimafyrir. Viðskipti erlent 15.1.2009 11:10 Munir úr eigu Kray-bræðranna á uppboð í London Persónulegir munir úr eigu hinna alræmdu Kray-bræðra í Bretlandi verða settir á uppboð í London undir lok mánaðarins. Viðskipti erlent 15.1.2009 10:07 Landic Property getur ekki borgað vexti í Svíþjóð Landic Property getur ekki lengur borgað vexti af lánum sínum í Svíþjóð að því er segir í frétt í Jyllands-Posten í morgun. Viðskipti erlent 15.1.2009 09:52 Danskur sjóður skapar fullkomnar franskar kartöflur Stærsti framleiðandi á frönskum kartöflum í heiminum, McCain, hefur fest kaup á kartöflum sem danskur landbúnaðarsjóður hefur skapað en í dönskum fjölmiðlum eru þessar kartöflur sagðar fullkomnar til framleiðslu á frönskum. Viðskipti erlent 15.1.2009 09:29 Töluverð lækkun í Asíu Hlutabréf á Asíumörkuðum féllu í verði í morgun. Lækkaði japanska Nikkei-vísitalan um 4,4 prósent og Hang Seng í Hong Kong um 5,4 og hefur ekki verið lægri síðan í nóvember. Viðskipti erlent 15.1.2009 08:08 Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13 Líkir bandarískri fjármálastjórn við þá íslensku Sagnfræðiprófessorinn Paul Kennedy líkir fjármálastjórn Bandaríkjanna við þá íslensku eða illa rekið þriðja heims ríki. Af þessum sökum telur prófessorinn öruggt að efnahagsveldi Bandaríkjanna sé dæmt til að hnigna. Viðskipti erlent 14.1.2009 15:28 Írland gæti þurft aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Írland gæti bætst í hóp þeirra þjóða sem þurfa á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda. Þetta kemur fram í Financial Times. Viðskipti erlent 14.1.2009 13:26 Baugur, Straumur og Glitnir gera kröfur í þrotabú Morten Lund Baugur, Straumur og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Morten Lund fyrrum eigenda Nyhedsavisen í Danmörku. Lund var úrskurðaðir persónulega gjaldþrota af Sjó- og kaupréttinum í Kaupmannahöfn í gærdag. Viðskipti erlent 14.1.2009 12:48 ESB íhugar lögsókn gegn Rússum og Úkraníumönnum Sautján Evrópuríki eru enn án Rússagass til húshitunar þó opnað hafi verið í gær fyrir gasflæði um leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu. Svo gæti farið að Evrópusambandið lögsæki ríkin tvö vegna þessa verði málið ekki leyst hið fyrsta. Viðskipti erlent 14.1.2009 12:31 Carnegie hættir við málsókn gegn FME í Svíþjóð Ný stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að hætta við málsókn sína gegn fjármálaeftirliti landsins. Í staðinn er ætlunin að reyna að semja við Lánastofnun ríkisins (Riksgälden) um endurheimt Carnegie Investment Bank og tryggingarfélagsins Max Matthiessen. Viðskipti erlent 14.1.2009 10:44 Norskur sjávarútvegur vill tugi milljarða kr. í styrki Helstu samtök í norskum sjávarútvegi hafa sameiginlega farið fram á að stjórnvöld útvegi 5 milljarða norskra króna, jafnvirði 85 milljarða kr. til þess að tryggja eðlilegan útflutning sjávarafurða frá Noregi í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 14.1.2009 10:23 Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. Viðskipti erlent 14.1.2009 09:06 Asísk bréf hækka í fyrsta sinn í fimm daga Hækkun varð á asískum hlutabréfum í fyrsta sinn í fimm daga þegar bréf orkuframleiðenda og hátæknifyrirtækja tóku sveiflu upp á við. Viðskipti erlent 14.1.2009 08:16 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Viðskipti erlent 17.1.2009 19:47
Peningar Whelans fastir inni í Singer & Friedlander Eigandi breska knattspyrnuliðsins Wigan, David Whelan, er einn þeirra fjölmargra aðila sem ekki sér fram á að geta nálgast sparifé sitt sem hann lagði inn í Singer & Friedlander bankann í eigu Kaupþings í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.1.2009 11:02
Hækkun á Wall Street í dag Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu í dag og er ástæðan einkum rakin til hækkunar á orkufyrirtækjum eftir að ljóst varð að olía væri örlítð að hækka í verði. Einnig er talið að fjárfestar horfi björtum augum á ýmsar björgunaraðgerðir í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 16.1.2009 21:29
Credit Agricole kaupir innlán Kaupþings í Belgíu Belgíski bankinn Credit Agricole hefur fest kaup á belgískum innlánsreikingum Kaupþings í Lúxemborg. Tilkynning um málið barst frá Credit Agricole um málið í dag. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:37
Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24
Facebook getur upplýst um skattsvik Facebook í Danmörku verður brátt notað í baráttunni gegn skattsvikum í Danmörku. Þetta kemur fram í fríblðainu MetroXpress í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:18
Mikil aukning á grófum skattsvikum í Danmörku Mikil aukning hefur orðið á grófum skattsvikum, sem tilkynnt eru til lögreglunnar, í Danmörku á síðasta ári. Þannig voru tilkynningarnar orðnar rúmlega 100 fleiri á fyrstu þremur ársfjórðungum ársin en allt árið 2007. Viðskipti erlent 16.1.2009 10:11
Stjórnvöld í Bretlandi og Mön í deilu vegna Kaupþings Stjórnvöld í Bretlandi og á eyjunni Mön eru nú komin í deilu vegna innistæðna í Kaupþingi á eyjunni. Deilan snýst um hvort tryggingar breskra stjórnvalda fyrir innistæðum í íslensku bönkunum nái yfir eyjaskeggja. Viðskipti erlent 16.1.2009 09:21
Hlutabréf í írskum bönkum í frjálsu falli í morgun Hlutabréf í írskum bönkum hafa verið í frjálsu falli í morgun eftir að stjórn landsins þjóðnýtti Anglo Irish bank. Þetta kemur fram á Blomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 16.1.2009 09:15
Hækkun í Asíu eftir dimma viku Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í verði í morgun eftir fremur dapra viku. Japanska jenið veiktist töluvert gagnvart dollaranum sem skilaði sér í aukinni sölu japansks varnings í Bandaríkjunum og víðar. Þetta leiddi til hækkunar japanskra tæknifyrirtækja og bílaframleiðenda og þokaðist Nikkei-vísitalan upp um 2,1 prósent. Bréf Honda-verksmiðjanna hækkuðu einna mest eða um 7,4 prósent. Viðskipti erlent 16.1.2009 07:57
Danski seðlabankinn lækkaði stýrivexti í 3% Danski seðlabankinn (Nationalbanken) tók aðeins dýpra í árinni en evrópski seðlabankinn og lækkaði stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 3%. Minnkaði þar með munurinn á vöxtum þessara banka eins og sérfræðingar höfðu raunar gert ráð fyrir. Viðskipti erlent 15.1.2009 15:12
Mosaic Fashion hefur ákveðið að selja Shoe Studio Mosaic Fashion hefur ákveðið að selja skóverslanakeðju sína Shoe Studio í Bretlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mosaic. Viðskipti erlent 15.1.2009 14:31
Íslandslán lagt fyrir sænska þingið í dag Sænska ríkisstjórnin lagði í dag fyrir sænska þingið tillögu um að Svíar láni Íslendingum 6,5 milljarða sænskra kr. eða sem svarar til rúmlega 100 milljarða kr. á þessu ári. Viðskipti erlent 15.1.2009 14:03
Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:50
Iceland verslunarkeðjan fær ekki að greiða upp lán sín Lánadrottnar Iceland verslunarkeðjunnar í Bretlandi hafa hafnað beiðni stjórnenda keðjunnar um að fá að greiða upp hluta af lánum sínum. Iceland, sem er að mestu í eigu Baugs, hefur gengið mun betur en keppinautum sínum í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:45
Talið að stýrivextir á evrusvæðinu lækki um 0,5 prósentustig Seðlabanki Evrópu tilkynnir um vaxtaákvörðun sína rétt eftir hádegið í dag. Flestir búast við að vextirnir verði lækkaðir um 0,5 prósentustig. Viðskipti erlent 15.1.2009 11:55
Hrun íslensku bankanna gæti breytt bankalöggjöf ESB Hrun íslenska bankakerfisins gæti leitt til þess að bankalöggjöf Evrópusambandsins verði breytt. Töluverð umræða hefur verið um málið innan ESB, einkum þá staðreynd að íslensku bönkunum var leyft að blása út í nokkrum ESB löndum án þess að hafa nægilega sterkan bakhjarl heimafyrir. Viðskipti erlent 15.1.2009 11:10
Munir úr eigu Kray-bræðranna á uppboð í London Persónulegir munir úr eigu hinna alræmdu Kray-bræðra í Bretlandi verða settir á uppboð í London undir lok mánaðarins. Viðskipti erlent 15.1.2009 10:07
Landic Property getur ekki borgað vexti í Svíþjóð Landic Property getur ekki lengur borgað vexti af lánum sínum í Svíþjóð að því er segir í frétt í Jyllands-Posten í morgun. Viðskipti erlent 15.1.2009 09:52
Danskur sjóður skapar fullkomnar franskar kartöflur Stærsti framleiðandi á frönskum kartöflum í heiminum, McCain, hefur fest kaup á kartöflum sem danskur landbúnaðarsjóður hefur skapað en í dönskum fjölmiðlum eru þessar kartöflur sagðar fullkomnar til framleiðslu á frönskum. Viðskipti erlent 15.1.2009 09:29
Töluverð lækkun í Asíu Hlutabréf á Asíumörkuðum féllu í verði í morgun. Lækkaði japanska Nikkei-vísitalan um 4,4 prósent og Hang Seng í Hong Kong um 5,4 og hefur ekki verið lægri síðan í nóvember. Viðskipti erlent 15.1.2009 08:08
Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13
Líkir bandarískri fjármálastjórn við þá íslensku Sagnfræðiprófessorinn Paul Kennedy líkir fjármálastjórn Bandaríkjanna við þá íslensku eða illa rekið þriðja heims ríki. Af þessum sökum telur prófessorinn öruggt að efnahagsveldi Bandaríkjanna sé dæmt til að hnigna. Viðskipti erlent 14.1.2009 15:28
Írland gæti þurft aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Írland gæti bætst í hóp þeirra þjóða sem þurfa á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda. Þetta kemur fram í Financial Times. Viðskipti erlent 14.1.2009 13:26
Baugur, Straumur og Glitnir gera kröfur í þrotabú Morten Lund Baugur, Straumur og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Morten Lund fyrrum eigenda Nyhedsavisen í Danmörku. Lund var úrskurðaðir persónulega gjaldþrota af Sjó- og kaupréttinum í Kaupmannahöfn í gærdag. Viðskipti erlent 14.1.2009 12:48
ESB íhugar lögsókn gegn Rússum og Úkraníumönnum Sautján Evrópuríki eru enn án Rússagass til húshitunar þó opnað hafi verið í gær fyrir gasflæði um leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu. Svo gæti farið að Evrópusambandið lögsæki ríkin tvö vegna þessa verði málið ekki leyst hið fyrsta. Viðskipti erlent 14.1.2009 12:31
Carnegie hættir við málsókn gegn FME í Svíþjóð Ný stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að hætta við málsókn sína gegn fjármálaeftirliti landsins. Í staðinn er ætlunin að reyna að semja við Lánastofnun ríkisins (Riksgälden) um endurheimt Carnegie Investment Bank og tryggingarfélagsins Max Matthiessen. Viðskipti erlent 14.1.2009 10:44
Norskur sjávarútvegur vill tugi milljarða kr. í styrki Helstu samtök í norskum sjávarútvegi hafa sameiginlega farið fram á að stjórnvöld útvegi 5 milljarða norskra króna, jafnvirði 85 milljarða kr. til þess að tryggja eðlilegan útflutning sjávarafurða frá Noregi í fjármálakreppunni. Viðskipti erlent 14.1.2009 10:23
Hlutur Exista og Chris Ronnie í JJB Sports til Kaupþings Hlutur Exista og Chris Ronnie í sportvörukeðjunni JJB Sports er kominn í eigu Kaupþings í því sem Financial Times kallar dularfull viðskipti. Í breska blaðinu Times er hinsvegar sagt að um einfalt veðkall hafi verið að ræða. Viðskipti erlent 14.1.2009 09:06
Asísk bréf hækka í fyrsta sinn í fimm daga Hækkun varð á asískum hlutabréfum í fyrsta sinn í fimm daga þegar bréf orkuframleiðenda og hátæknifyrirtækja tóku sveiflu upp á við. Viðskipti erlent 14.1.2009 08:16