Tónlist Spaugelsi í Neskirkju Lúðrasveit Reykjavíkur heldur sína árlegu hausttónleika í Neskirkju í kvöld. Tónlist 18.10.2006 12:30 Tíminn og vatnið Kammerkór Langholtskirkju flytur tónsmíð Jóns Ásgeirssonar við ljóð Steins Steinarrs, Tíminn og vatnið á Hádegistónleikum Háskóla Íslands í Norræna húsinu í dag. Tónlist 18.10.2006 11:00 Daníel Ágúst með Hairdoctor Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Tónlist 17.10.2006 16:00 Lengsti plötusamningur Íslandssögunnar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur undirritað tímamótasamning við Senu um útgáfu að minnsta kosti tíu nýrra platna á næstu tíu til fimmtán árum. Um er að ræða lengsta plötusamning Íslandssögunnar. Plöturnar koma út undir merkjum nýs útgáfufyrirtækis, Blindsker, sem stofnað var í tengslum við útgáfuna. Tónlist 17.10.2006 13:30 Tíminn og vatnið Háskólatónleikar vikunnar verða í Norræna húsinu á mörgun og hefjast kl. 12.30. Þar flytur Kammerkór Langholtskirkju Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr við tóna Jóns Ásgeirssonar. Jón samdi lagaflokk við hluta þessa óræða kvæðis 1968 sem hann endurskoðaði 1772. Tónlist 17.10.2006 11:00 Sprengjuhöllin spilar á Iceland Airwaves Hljómsveitin Sprengjuhöllin heldur áfram sigurgöngu sinni inn á hið íslenska tónlistarsvið á miðvikudagskvöldið kl. 21:45, en þá mun hljómsveitin koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk við Smiðjustíg. Tónlist 17.10.2006 11:00 Gefa út hjá Morr Hljómsveitirnar Seabear og Benni Hemm Hemm hafa gert samninga við þýska plötufyrirtækið Morr, sem er í Berlín. Morr hefur meðal annars gefið út plötur múm en nú bætist við nýjasta plata Benna Hemm Hemm sem hefur hlotið mjög góða dóma gagnrýnenda og ný EP-plata frá Seaber. Tónlist 11.9.2006 16:00 Landsmenn hvattir til að styðja "strákinn okkar" Sannkölluð rokkstemmning virðist vera að myndast í landinu í kringum "strákinn okkar", Magna Ásgeirsson söngvara, sem hefur slegið í gegn í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Gengur nú tölvupóstur manna á milli þar sem fólk er hvatt til að styðja kappann svo hann falli ekki úr leik. Foreldrar hans vilja hins vegar fara að fá hann heim. Tónlist 25.8.2006 19:20 Bætist við dagskrá Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fram fer í miðborg Reykjavíkur daganna 18-22 október, er óðum að taka á sig mynd. Þegar er búið að tilkynna um 70 listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á hátíðinni og nú eru kynntir til leiks tæplega 30 flytjendur til viðbótar. Tónlist 15.8.2006 13:30 Styttist í Innipúkann Nú eru réttir 25 dagar í Innipúkann. Miðasala er hafin og hafa nú þegar selst um 200 miðar á hátíðina. Með þessu áframhaldi ætti að verða uppselt fljótlega. Miðasala fer fram á midi.is, í Skífubúðunum og í verslun Hive við Grensásveg. Tónlist 11.7.2006 00:00 Dýnamískur kraftur Bandaríska kvennatríóið Sleater-Kinney heldur tónleika á Nasa á sunnudaginn. Sveitin hefur verið á ferð um Evrópu og haldið tónleika fyrir fullu húsi hvar sem hún hefur komið. Freyr Bjarnason ræddi við Corin Tucker, annan gítarleikara og söngvara sveitarinnar, og trommuleikarann Janet Weiss. Tónlist 2.6.2006 10:30 Kaiser Chiefs fékk þrenn verðlaun Enska hljómsveitin Kaiser Chiefs fékk þrenn veðlaun á Brit-verðlaunahátíðinni í gærkvöld. Þá fengu Coldplay, James Blunt og Green Day tvenn verðlaun. Björk Guðmundsdóttir var tilnefnd sem besta alþjóðlega tónlistarkonan en Madonna hreppti þau verðlaun. Green Day var valin besta alþjóðlega sveitin og platan American Idiot var valin besta alþjóðlega platan. Þá sagði Chris Martin, forsprakki Coldplay, að hljómsveitin kynni að taka sér frí, en hvenær það yrði og hversu lengi, sagði hann ekkert um. Tónlist 16.2.2006 07:30 Afhent í 12. sinn 25. janúar Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar nk. Tónlist 13.1.2006 17:27 Sigur Rós fær tvær platínuplötur og tvær gullplötur Það er ekki á hverjum degi sem íslensk hljómsveit fær afhentar tvær platínuplötur og tvær gullplötur. Strákarnir í Sigur Rós munu þó upplifa þetta í Gallerí humar eða frægð í dag. Tónlist 20.12.2005 15:31 Tónleikar til styrktar geðsviði Reykjalundar Tónleikar til styrktar geðsviði Reykjalundar verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 18. desember kl. 17 Tónlist 16.12.2005 17:57 5000 manns á tónleikum Sigur Rósar í kvöld Sigur Rós spilar í Laugardagshöll í kvöld og eru það lokatónleikar í tónleikaferð hljómsveitarinnar í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Sigur Rós spilar á Íslandi í þrjú ár og er nær uppselt á tónleikana. Búist er við að fimm þúsund manns mæti í höllina í kvöld til að sjá Sigur Rós og þarf að líta rúman áratug aftur til að sjá viðlíkan fjölda á tónleikum íslensks listamanns. Hljómsveitin amína hitar upp og spilar með Sigur Rós. Tónlist 27.11.2005 18:00 Frítt niðurhal á Vísi Rokkbandið Sign kynnir hér á Vísi nýjustu smáskífu sína " A little bit" en laginu fylgir einnig forrit (U-myx) sem gerir kleift að endurhljóðblanda lagið. Þetta geta notendur gert eins oft og þá lystir og vistað útkomuna. Forritið er mjög einfalt í notkun og notendur verða fljótt snillingar í að re-mixa. Tónlist 21.11.2005 13:42 Waterloo besta Eurovision-lagið Lagið Waterloo, sem hljómsveitin Abba flutti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1974, var í gærkvöld valið Eurovision-lag allra tíma á hátíð, sem haldin var í Kaupmannahöfn en Eurovision hefur nú verið haldið 50 sinnum. Tónlist 23.10.2005 10:00 Gúrú prog-rokksins á Íslandi Í áratugi var í tísku að draga prog-rokkið sundur og saman í háði í tónlistarblöðum. Pönkinu var beinlínis stefnt gegn þessari útblásnu tónlistarstefnu. Og sumt af þessu er örugglega dálítið kjánalegt; prog-rokkarar gerðu sér mjög háar hugmyndir um sjálfa sig og færni sína. En þetta er samt skemmtilegt... Tónlist 15.10.2005 00:01 Vinningshafi í Veðbankanum Hlutskarpastur í Veðbanka ÍTV var Hjálmar Örn Guðmarsson með 35 stig og 12 flokka rétta. Viðtal verður við vinningshafann í Fréttablaðinu og hér á Vísi í þessari viku. Vísir, Icelandair og Landsbankinn þakkar öllum fyrir þátttökuna en um 9 þúsund manns tóku þátt. Tónlist 7.2.2005 00:01 Mugison kom, sá og sigraði Tónlistarmaðurinn Mugison kom sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í kvöld og fór heim með fern verðlaun. Mugison sigraði í flokkunum besta poppplatan, besta lagið, besta plötuumslagið og vinsælasti flytjandinn en kosning í síðasttalda flokknum fór fram hér á Vísi. Tónlist 2.2.2005 00:01 Íslensku tónlistarverðlaunin í ellefta sinn Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í ellefta sinn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Hefst athöfnin klukkan 20.00. Keppt verður í alls átján flokkum. Tónlist 1.2.2005 00:01 Lokahnykkurinn í vali á vinsælasta flytjandanum Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Þá verður vinsælasti flytjandinn að mati almennings kynntur en netkosning fór fram hér á Vísi. Kosningunni lauk í kvöld og tóku rúmlega 5.000 manns þátt. Við tók síma- og SMS-kosning milli þeirra sem lentu í fimm efstu sætunum í netkosningunni. Tónlist 1.2.2005 00:01 Þrjú þúsund hafa tekið þátt Um þrjú þúsund manns hafa tekið þátt í veðbanka um Íslensku tónlistarverðlaunin á Vísi en verðlaunin sjálf verða afhent á morgun. Tónlist 1.2.2005 00:01 Ríflega fimm þúsund kusu Rúmlega fimm þúsund notendur Vísis tóku þátt í vali á vinsælasta tónlistarflytjandanum en kosningin fór fram hér á Vísi. Kosningunni lauk í kvöld og við tók síma- og SMS-kosning sem stendur fram að lokum hátíðar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fer í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Tónlist 1.2.2005 00:01 Raggi Bjarna á verðlaunahátíðinni Árið 2004 var Ragnari Bjarnasyni gjöfult. Hann hélt uppá 70 ára afmæli sitt og gaf út plötu sem varð eins mesta selda plata síðustu ára. Um áramótin heiðraði svoForseti Íslands söngvarann farsæla með því að veita honum Fálkaorðuna Tónlist 31.1.2005 00:01 Veðbankinn opnaður Landsbankinn, Icelandair og Vísir eru styrktaraðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Þjóðleikhúsinu 2. febrúar 2005. Þessi fyrirtæki standa nú fyrir þeirri nýjung að bjóða almenningi að giska á hver vinnur í hverjum flokki og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem nær flestum réttum. Einnig er hægt að taka þátt í kosningu á vinsælasta flytjanda íslands með netkosningu á visir.is og verða sérstök verðlaun veitt í þessum flokki á hátíðinni. Tónlist 26.1.2005 00:01 Styttist í tónlistarverðlaunin Undirbúningur fyrir afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2004 hefur staðið yfir frá því í haust. Verðlaunin verð afhent miðvikudaginn 2. febrúar í Þjóðleikhúsinu. Þetta verður í 11. skipti sem verðlaunin verða afhent og verður hátíðin sýnd í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Tónlist 21.1.2005 00:01 Stórviðburður í tónlistarlífinu Á síðustu árum hefur umfang Íslensku tónlistarverðlaunanna aukist og eru þau nú glæsileg uppskeruhátíð alls tónlistarfólks í landinu. Í fyrra mældi Gallup áhorf á útsendingu Sjónvarpsins frá síðustu verðlaunahátíð og mældist samanlagt áhorf á útsendinguna 51 prósent. það er staðfesting á því að verðlaunin njóta virðingar ekki bara hjá tónlistarfólki heldur þjóðinni allri. Tónlist 21.1.2005 00:01 Stórviðburður í tónlistarlífinu Á síðustu árum hefur umfang Íslensku tónlistarverðlaunanna aukist og eru þau nú glæsileg uppskeruhátíð alls tónlistarfólks í landinu. Tónlist 15.1.2005 00:01 « ‹ 223 224 225 226 227 ›
Spaugelsi í Neskirkju Lúðrasveit Reykjavíkur heldur sína árlegu hausttónleika í Neskirkju í kvöld. Tónlist 18.10.2006 12:30
Tíminn og vatnið Kammerkór Langholtskirkju flytur tónsmíð Jóns Ásgeirssonar við ljóð Steins Steinarrs, Tíminn og vatnið á Hádegistónleikum Háskóla Íslands í Norræna húsinu í dag. Tónlist 18.10.2006 11:00
Daníel Ágúst með Hairdoctor Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Tónlist 17.10.2006 16:00
Lengsti plötusamningur Íslandssögunnar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur undirritað tímamótasamning við Senu um útgáfu að minnsta kosti tíu nýrra platna á næstu tíu til fimmtán árum. Um er að ræða lengsta plötusamning Íslandssögunnar. Plöturnar koma út undir merkjum nýs útgáfufyrirtækis, Blindsker, sem stofnað var í tengslum við útgáfuna. Tónlist 17.10.2006 13:30
Tíminn og vatnið Háskólatónleikar vikunnar verða í Norræna húsinu á mörgun og hefjast kl. 12.30. Þar flytur Kammerkór Langholtskirkju Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr við tóna Jóns Ásgeirssonar. Jón samdi lagaflokk við hluta þessa óræða kvæðis 1968 sem hann endurskoðaði 1772. Tónlist 17.10.2006 11:00
Sprengjuhöllin spilar á Iceland Airwaves Hljómsveitin Sprengjuhöllin heldur áfram sigurgöngu sinni inn á hið íslenska tónlistarsvið á miðvikudagskvöldið kl. 21:45, en þá mun hljómsveitin koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk við Smiðjustíg. Tónlist 17.10.2006 11:00
Gefa út hjá Morr Hljómsveitirnar Seabear og Benni Hemm Hemm hafa gert samninga við þýska plötufyrirtækið Morr, sem er í Berlín. Morr hefur meðal annars gefið út plötur múm en nú bætist við nýjasta plata Benna Hemm Hemm sem hefur hlotið mjög góða dóma gagnrýnenda og ný EP-plata frá Seaber. Tónlist 11.9.2006 16:00
Landsmenn hvattir til að styðja "strákinn okkar" Sannkölluð rokkstemmning virðist vera að myndast í landinu í kringum "strákinn okkar", Magna Ásgeirsson söngvara, sem hefur slegið í gegn í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Gengur nú tölvupóstur manna á milli þar sem fólk er hvatt til að styðja kappann svo hann falli ekki úr leik. Foreldrar hans vilja hins vegar fara að fá hann heim. Tónlist 25.8.2006 19:20
Bætist við dagskrá Iceland Airwaves Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fram fer í miðborg Reykjavíkur daganna 18-22 október, er óðum að taka á sig mynd. Þegar er búið að tilkynna um 70 listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á hátíðinni og nú eru kynntir til leiks tæplega 30 flytjendur til viðbótar. Tónlist 15.8.2006 13:30
Styttist í Innipúkann Nú eru réttir 25 dagar í Innipúkann. Miðasala er hafin og hafa nú þegar selst um 200 miðar á hátíðina. Með þessu áframhaldi ætti að verða uppselt fljótlega. Miðasala fer fram á midi.is, í Skífubúðunum og í verslun Hive við Grensásveg. Tónlist 11.7.2006 00:00
Dýnamískur kraftur Bandaríska kvennatríóið Sleater-Kinney heldur tónleika á Nasa á sunnudaginn. Sveitin hefur verið á ferð um Evrópu og haldið tónleika fyrir fullu húsi hvar sem hún hefur komið. Freyr Bjarnason ræddi við Corin Tucker, annan gítarleikara og söngvara sveitarinnar, og trommuleikarann Janet Weiss. Tónlist 2.6.2006 10:30
Kaiser Chiefs fékk þrenn verðlaun Enska hljómsveitin Kaiser Chiefs fékk þrenn veðlaun á Brit-verðlaunahátíðinni í gærkvöld. Þá fengu Coldplay, James Blunt og Green Day tvenn verðlaun. Björk Guðmundsdóttir var tilnefnd sem besta alþjóðlega tónlistarkonan en Madonna hreppti þau verðlaun. Green Day var valin besta alþjóðlega sveitin og platan American Idiot var valin besta alþjóðlega platan. Þá sagði Chris Martin, forsprakki Coldplay, að hljómsveitin kynni að taka sér frí, en hvenær það yrði og hversu lengi, sagði hann ekkert um. Tónlist 16.2.2006 07:30
Afhent í 12. sinn 25. janúar Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar nk. Tónlist 13.1.2006 17:27
Sigur Rós fær tvær platínuplötur og tvær gullplötur Það er ekki á hverjum degi sem íslensk hljómsveit fær afhentar tvær platínuplötur og tvær gullplötur. Strákarnir í Sigur Rós munu þó upplifa þetta í Gallerí humar eða frægð í dag. Tónlist 20.12.2005 15:31
Tónleikar til styrktar geðsviði Reykjalundar Tónleikar til styrktar geðsviði Reykjalundar verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 18. desember kl. 17 Tónlist 16.12.2005 17:57
5000 manns á tónleikum Sigur Rósar í kvöld Sigur Rós spilar í Laugardagshöll í kvöld og eru það lokatónleikar í tónleikaferð hljómsveitarinnar í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Sigur Rós spilar á Íslandi í þrjú ár og er nær uppselt á tónleikana. Búist er við að fimm þúsund manns mæti í höllina í kvöld til að sjá Sigur Rós og þarf að líta rúman áratug aftur til að sjá viðlíkan fjölda á tónleikum íslensks listamanns. Hljómsveitin amína hitar upp og spilar með Sigur Rós. Tónlist 27.11.2005 18:00
Frítt niðurhal á Vísi Rokkbandið Sign kynnir hér á Vísi nýjustu smáskífu sína " A little bit" en laginu fylgir einnig forrit (U-myx) sem gerir kleift að endurhljóðblanda lagið. Þetta geta notendur gert eins oft og þá lystir og vistað útkomuna. Forritið er mjög einfalt í notkun og notendur verða fljótt snillingar í að re-mixa. Tónlist 21.11.2005 13:42
Waterloo besta Eurovision-lagið Lagið Waterloo, sem hljómsveitin Abba flutti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1974, var í gærkvöld valið Eurovision-lag allra tíma á hátíð, sem haldin var í Kaupmannahöfn en Eurovision hefur nú verið haldið 50 sinnum. Tónlist 23.10.2005 10:00
Gúrú prog-rokksins á Íslandi Í áratugi var í tísku að draga prog-rokkið sundur og saman í háði í tónlistarblöðum. Pönkinu var beinlínis stefnt gegn þessari útblásnu tónlistarstefnu. Og sumt af þessu er örugglega dálítið kjánalegt; prog-rokkarar gerðu sér mjög háar hugmyndir um sjálfa sig og færni sína. En þetta er samt skemmtilegt... Tónlist 15.10.2005 00:01
Vinningshafi í Veðbankanum Hlutskarpastur í Veðbanka ÍTV var Hjálmar Örn Guðmarsson með 35 stig og 12 flokka rétta. Viðtal verður við vinningshafann í Fréttablaðinu og hér á Vísi í þessari viku. Vísir, Icelandair og Landsbankinn þakkar öllum fyrir þátttökuna en um 9 þúsund manns tóku þátt. Tónlist 7.2.2005 00:01
Mugison kom, sá og sigraði Tónlistarmaðurinn Mugison kom sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum sem veitt voru í kvöld og fór heim með fern verðlaun. Mugison sigraði í flokkunum besta poppplatan, besta lagið, besta plötuumslagið og vinsælasti flytjandinn en kosning í síðasttalda flokknum fór fram hér á Vísi. Tónlist 2.2.2005 00:01
Íslensku tónlistarverðlaunin í ellefta sinn Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í ellefta sinn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Hefst athöfnin klukkan 20.00. Keppt verður í alls átján flokkum. Tónlist 1.2.2005 00:01
Lokahnykkurinn í vali á vinsælasta flytjandanum Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Þá verður vinsælasti flytjandinn að mati almennings kynntur en netkosning fór fram hér á Vísi. Kosningunni lauk í kvöld og tóku rúmlega 5.000 manns þátt. Við tók síma- og SMS-kosning milli þeirra sem lentu í fimm efstu sætunum í netkosningunni. Tónlist 1.2.2005 00:01
Þrjú þúsund hafa tekið þátt Um þrjú þúsund manns hafa tekið þátt í veðbanka um Íslensku tónlistarverðlaunin á Vísi en verðlaunin sjálf verða afhent á morgun. Tónlist 1.2.2005 00:01
Ríflega fimm þúsund kusu Rúmlega fimm þúsund notendur Vísis tóku þátt í vali á vinsælasta tónlistarflytjandanum en kosningin fór fram hér á Vísi. Kosningunni lauk í kvöld og við tók síma- og SMS-kosning sem stendur fram að lokum hátíðar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fer í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Tónlist 1.2.2005 00:01
Raggi Bjarna á verðlaunahátíðinni Árið 2004 var Ragnari Bjarnasyni gjöfult. Hann hélt uppá 70 ára afmæli sitt og gaf út plötu sem varð eins mesta selda plata síðustu ára. Um áramótin heiðraði svoForseti Íslands söngvarann farsæla með því að veita honum Fálkaorðuna Tónlist 31.1.2005 00:01
Veðbankinn opnaður Landsbankinn, Icelandair og Vísir eru styrktaraðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Þjóðleikhúsinu 2. febrúar 2005. Þessi fyrirtæki standa nú fyrir þeirri nýjung að bjóða almenningi að giska á hver vinnur í hverjum flokki og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem nær flestum réttum. Einnig er hægt að taka þátt í kosningu á vinsælasta flytjanda íslands með netkosningu á visir.is og verða sérstök verðlaun veitt í þessum flokki á hátíðinni. Tónlist 26.1.2005 00:01
Styttist í tónlistarverðlaunin Undirbúningur fyrir afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2004 hefur staðið yfir frá því í haust. Verðlaunin verð afhent miðvikudaginn 2. febrúar í Þjóðleikhúsinu. Þetta verður í 11. skipti sem verðlaunin verða afhent og verður hátíðin sýnd í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Tónlist 21.1.2005 00:01
Stórviðburður í tónlistarlífinu Á síðustu árum hefur umfang Íslensku tónlistarverðlaunanna aukist og eru þau nú glæsileg uppskeruhátíð alls tónlistarfólks í landinu. Í fyrra mældi Gallup áhorf á útsendingu Sjónvarpsins frá síðustu verðlaunahátíð og mældist samanlagt áhorf á útsendinguna 51 prósent. það er staðfesting á því að verðlaunin njóta virðingar ekki bara hjá tónlistarfólki heldur þjóðinni allri. Tónlist 21.1.2005 00:01
Stórviðburður í tónlistarlífinu Á síðustu árum hefur umfang Íslensku tónlistarverðlaunanna aukist og eru þau nú glæsileg uppskeruhátíð alls tónlistarfólks í landinu. Tónlist 15.1.2005 00:01