Tónlist

Ópera á 50 mínútum

Sópransöngkonan Unnur Helga Möller kemur fram á tónleikum á sunnudaginn. Þar ætlar hún að fara í gegnum 500 ára óperusöguna á fimmtíu mínútum.

Tónlist