Íslendingur stríðir Dönum Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. maí 2014 14:00 Viðar Örn Sævarsson og félagar í Lonesome Dukes. „Mér skilst að ef maður vinnur keppnina í sínu landi þá kemst maður til Parísar í úrslitin og ég hef aldrei farið til Parísar og langar mikið þangað,“ segir tónlistarmaðurinn Viðar Örn Sævarsson en hann er í þriðja sæti í keppninni EuroMusic Contest 2014 sem er stærsta nettónlistarkeppni Evrópu. Það sem vekur athygli er að Viðar Örn er í þriðja sæti í keppninni í Danmörku, en keppnin fer fram í 40 Evrópulöndum. Hann keppir með hljómsveitinni sinni, Lonesome Dukes. „Þetta er tríó sem ég er í með tveimur Dönum,“ bætir Viðar Örn við. Hann hefur búið í Danmörku síðan árið 2005 og býr í Óðinsvéum. „Ég veit ekki hversu vinsæl þessi keppni er í Danmörku en ég sá þetta bara á netinu og skráði hljómsveitina.“ Kosningu lýkur í dag og þeir sem vilja aðstoða Viðar Örn og félaga geta farið inn á síðuna euromusiccontest.com. Fleiri íslenskir tónlistarmenn eru í sömu keppni, en eru þó að keppa á Íslandi. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Mér skilst að ef maður vinnur keppnina í sínu landi þá kemst maður til Parísar í úrslitin og ég hef aldrei farið til Parísar og langar mikið þangað,“ segir tónlistarmaðurinn Viðar Örn Sævarsson en hann er í þriðja sæti í keppninni EuroMusic Contest 2014 sem er stærsta nettónlistarkeppni Evrópu. Það sem vekur athygli er að Viðar Örn er í þriðja sæti í keppninni í Danmörku, en keppnin fer fram í 40 Evrópulöndum. Hann keppir með hljómsveitinni sinni, Lonesome Dukes. „Þetta er tríó sem ég er í með tveimur Dönum,“ bætir Viðar Örn við. Hann hefur búið í Danmörku síðan árið 2005 og býr í Óðinsvéum. „Ég veit ekki hversu vinsæl þessi keppni er í Danmörku en ég sá þetta bara á netinu og skráði hljómsveitina.“ Kosningu lýkur í dag og þeir sem vilja aðstoða Viðar Örn og félaga geta farið inn á síðuna euromusiccontest.com. Fleiri íslenskir tónlistarmenn eru í sömu keppni, en eru þó að keppa á Íslandi.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira