Tíska og hönnun Íslensk fyrirsæta gengur sýningarpallana í New York Brynja Jónbjarnardóttir sýndi fyrir Billy Reid á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30 Ostwald Helgason fellur í kramið Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30 Allt annað að sjá hana Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:00 Líkir Sólveigu við Pattie Boyd The Daily Mail líkir Sólveigu Káradóttur við fyrrum eiginkonu George Harrison. Tíska og hönnun 9.2.2013 15:00 Nánast nakin í úlpu framan á Sports Illustrated Fyrirsætan Kate Upton, 20 ára, er klædd í bikiníbuxur og úlpu á forsíðu tímaritsins Sports Illustrated þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:15 Glerfínar á góðgerðarsamkomu Hið árlega amfAR galaball var haldið í New York í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:00 Fjólublár augnskuggi og uppsett hár Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:30 Lagleg í leðri Leikkonan Olivia Wilde er andlit nýs háralits frá Revlon og var ansi reffileg er hún kynnti hann í New York í vikunni. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:00 Bleikur eða rauður? Þitt er valið Leikkonurnar Freida Pinto og Lea Michele er ávallt vel til hafðar og smart. En hverjum hefði dottið í hug að þær myndu falla fyrir eins kjól? Tíska og hönnun 9.2.2013 11:00 Netasokkabuxur næsta haust Ef marka má sýningu Pierre Balmain á tískuvikunni í New York í gærdag munu netasokkabuxurnar snúa aftur næsta haust. Tíska og hönnun 9.2.2013 10:30 Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 09:30 Hommar sýna hús Tónlistarmaðurinn Elton John og elskhugi hans David Furnish opna dyrnar að húsi sínu í Beverly Hills í tímaritinu Architecural Digest. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00 Móðir Kona Meyja flutt í Smáralind Verslunin Móðir Kona Meyja er eins árs um þessar mundir. Hún hefur af því tilefni flutt í Smáralind og heldur opnunarhátíð á morgun. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00 Loksins fann ég rétta farðann Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu leggur mikla áherslu á náttúrulegt útlit. Hún upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00 Vinsamlegast hyljið brjóst og rass Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. Tíska og hönnun 8.2.2013 14:00 Gerðu hjarta heimilisins persónulegra Í flestum nýjum húsum er mikið lagt upp úr eldhúsinu enda hjarta heimilisins hjá flestum. Tíska og hönnun 8.2.2013 11:15 Valentino sækir innblástur til Hans og Grétu Tískuvikan í New York hófst í gær. Fjölmargir hönnuðir munu þar sýna tískulínur fyrir næsta haust og vetur, en meðal þeirra sem reið á vaðið í gær var Red Valentino, undirmerki tískuhússins Valentino sem ætlað er yngri markhópi. Línan var vægast sagt ævintýraleg... Tíska og hönnun 8.2.2013 10:30 Knowles klæðist íslenskri hönnun Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald. Tíska og hönnun 8.2.2013 09:30 Tískuslys! Hvað voru þær að hugsa? 55. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin sunnudaginn 10. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Þá flykkjast stjörnurnar á rauða dregilinn en þær stíga stundum tískufeilspor. Tíska og hönnun 7.2.2013 21:00 Myndir þú vera með svona handtösku? Leikkonan Cobie Smulders stal senunni á frumsýningu myndarinnar Safe Haven í Hollywood í vikunni. Tíska og hönnun 7.2.2013 20:00 Léttklæddur David Beckham Það vakti mikla lukku þegar fréttist af samstarfi H&M og fótboltakappans Davids Beckham í fyrra. Í ár er gleðin ekki minni, en þetta... Tíska og hönnun 7.2.2013 13:30 Blúndur, kögur og brjóstaskora Þessi fallegi kjóll frá Emilio Pucci er með það allt – blúndur, kögur og hann er afar klæðilegur fyrir barminn. Það er því ekki skrýtið að leikkonurnar Sienna Miller og Catherine Zeta-Jones hafi báðar fallið fyrir honum. Tíska og hönnun 7.2.2013 13:00 Agyness Deyn vinnur með Dr. Martens Fyrirsætan Agyness Deyn mun senda frá sér línu í samstarfi við Dr. Martens síðar í mánuðinum. Þetta verður önnur línan sem þau vinna saman og verður um bæði skó og klæðnað að ræða. Tíska og hönnun 7.2.2013 12:30 Notar dagkrem sem nærir húðina og sléttir "Þetta er dagkremið sem ég nota daglega. Ég fékk það hjá Svönu minni á DimmaLimm. Það nærir húðina og sléttir." Tíska og hönnun 7.2.2013 11:45 Best klæddu konur vikunnar Það vantaði ekki vel klæddar stjörnur þessa vikuna frekar en áður. Hér eru þær fimm flottustu. Tíska og hönnun 7.2.2013 11:30 Íslendingur hannar eyrnalokka sem slá í gegn Rannveig Gísladóttir flutti heim til Íslands fyrir tæplega einu og hálfu ári síðan eftir að hafa stundað nám við fatahönnun í Los Angeles. Síðasta árið í LA hóf Ranna, eins og hún er kölluð, að hanna fjaðraeyrnalokka sem slóu heldur betur í gegn, en Steven Tyler skartaði meðal annars einum slíkum í auglýsingu fyrir Burger King. Tíska og hönnun 7.2.2013 09:30 Hannar og framleiðir minnstu föt landsins Berglind Baldursdóttir hefur varið tveimur árum í að hanna fyrirburafatnað sem er nú kominn í verslanir. Tíska og hönnun 7.2.2013 06:00 Í íþróttabuxum á Óskarnum Leikkonan Jennifer Lawrence er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Hún gæti komið á óvart í fatavali á stóra kvöldinu. Tíska og hönnun 6.2.2013 17:00 Já, takk! Epísk brúðarlína Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr er langt frá því að vera óaðlaðandi í nýrri auglýsingaherferð Victoria's Secret. Þar sýnir Miranda brúðarlínu nærfatarisans og gerir það vel. Tíska og hönnun 6.2.2013 15:00 Íslendingar eru heppnir í þetta skiptið Tískuprinsinn Marc Jacobs mun hanna umbúðir Coke Light í ár og fetar þar með í fótspor Jean Paul Gaultier sem hannaði skemmtilegar umbúðir utan um gosdrykkinn í fyrra. "Jean Paul Gaultier náði mér auðveldri í fyrra svo það gefur að skilja að ég er mjög spennt að drekka Marc Jacobs kók þetta árið. Íslendingar eru heppnir í þetta skiptið því að í fyrsta sinn verður hægt að nálgast vöruna í íslenskum verslunum. Vei," skrifar Elísabet Gunnarsdóttir tískubloggari Trendnet.is. Tíska og hönnun 6.2.2013 13:45 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 94 ›
Íslensk fyrirsæta gengur sýningarpallana í New York Brynja Jónbjarnardóttir sýndi fyrir Billy Reid á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30
Ostwald Helgason fellur í kramið Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30
Allt annað að sjá hana Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:00
Líkir Sólveigu við Pattie Boyd The Daily Mail líkir Sólveigu Káradóttur við fyrrum eiginkonu George Harrison. Tíska og hönnun 9.2.2013 15:00
Nánast nakin í úlpu framan á Sports Illustrated Fyrirsætan Kate Upton, 20 ára, er klædd í bikiníbuxur og úlpu á forsíðu tímaritsins Sports Illustrated þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:15
Glerfínar á góðgerðarsamkomu Hið árlega amfAR galaball var haldið í New York í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:00
Fjólublár augnskuggi og uppsett hár Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:30
Lagleg í leðri Leikkonan Olivia Wilde er andlit nýs háralits frá Revlon og var ansi reffileg er hún kynnti hann í New York í vikunni. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:00
Bleikur eða rauður? Þitt er valið Leikkonurnar Freida Pinto og Lea Michele er ávallt vel til hafðar og smart. En hverjum hefði dottið í hug að þær myndu falla fyrir eins kjól? Tíska og hönnun 9.2.2013 11:00
Netasokkabuxur næsta haust Ef marka má sýningu Pierre Balmain á tískuvikunni í New York í gærdag munu netasokkabuxurnar snúa aftur næsta haust. Tíska og hönnun 9.2.2013 10:30
Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 09:30
Hommar sýna hús Tónlistarmaðurinn Elton John og elskhugi hans David Furnish opna dyrnar að húsi sínu í Beverly Hills í tímaritinu Architecural Digest. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00
Móðir Kona Meyja flutt í Smáralind Verslunin Móðir Kona Meyja er eins árs um þessar mundir. Hún hefur af því tilefni flutt í Smáralind og heldur opnunarhátíð á morgun. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00
Loksins fann ég rétta farðann Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu leggur mikla áherslu á náttúrulegt útlit. Hún upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00
Vinsamlegast hyljið brjóst og rass Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. Tíska og hönnun 8.2.2013 14:00
Gerðu hjarta heimilisins persónulegra Í flestum nýjum húsum er mikið lagt upp úr eldhúsinu enda hjarta heimilisins hjá flestum. Tíska og hönnun 8.2.2013 11:15
Valentino sækir innblástur til Hans og Grétu Tískuvikan í New York hófst í gær. Fjölmargir hönnuðir munu þar sýna tískulínur fyrir næsta haust og vetur, en meðal þeirra sem reið á vaðið í gær var Red Valentino, undirmerki tískuhússins Valentino sem ætlað er yngri markhópi. Línan var vægast sagt ævintýraleg... Tíska og hönnun 8.2.2013 10:30
Knowles klæðist íslenskri hönnun Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald. Tíska og hönnun 8.2.2013 09:30
Tískuslys! Hvað voru þær að hugsa? 55. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin sunnudaginn 10. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Þá flykkjast stjörnurnar á rauða dregilinn en þær stíga stundum tískufeilspor. Tíska og hönnun 7.2.2013 21:00
Myndir þú vera með svona handtösku? Leikkonan Cobie Smulders stal senunni á frumsýningu myndarinnar Safe Haven í Hollywood í vikunni. Tíska og hönnun 7.2.2013 20:00
Léttklæddur David Beckham Það vakti mikla lukku þegar fréttist af samstarfi H&M og fótboltakappans Davids Beckham í fyrra. Í ár er gleðin ekki minni, en þetta... Tíska og hönnun 7.2.2013 13:30
Blúndur, kögur og brjóstaskora Þessi fallegi kjóll frá Emilio Pucci er með það allt – blúndur, kögur og hann er afar klæðilegur fyrir barminn. Það er því ekki skrýtið að leikkonurnar Sienna Miller og Catherine Zeta-Jones hafi báðar fallið fyrir honum. Tíska og hönnun 7.2.2013 13:00
Agyness Deyn vinnur með Dr. Martens Fyrirsætan Agyness Deyn mun senda frá sér línu í samstarfi við Dr. Martens síðar í mánuðinum. Þetta verður önnur línan sem þau vinna saman og verður um bæði skó og klæðnað að ræða. Tíska og hönnun 7.2.2013 12:30
Notar dagkrem sem nærir húðina og sléttir "Þetta er dagkremið sem ég nota daglega. Ég fékk það hjá Svönu minni á DimmaLimm. Það nærir húðina og sléttir." Tíska og hönnun 7.2.2013 11:45
Best klæddu konur vikunnar Það vantaði ekki vel klæddar stjörnur þessa vikuna frekar en áður. Hér eru þær fimm flottustu. Tíska og hönnun 7.2.2013 11:30
Íslendingur hannar eyrnalokka sem slá í gegn Rannveig Gísladóttir flutti heim til Íslands fyrir tæplega einu og hálfu ári síðan eftir að hafa stundað nám við fatahönnun í Los Angeles. Síðasta árið í LA hóf Ranna, eins og hún er kölluð, að hanna fjaðraeyrnalokka sem slóu heldur betur í gegn, en Steven Tyler skartaði meðal annars einum slíkum í auglýsingu fyrir Burger King. Tíska og hönnun 7.2.2013 09:30
Hannar og framleiðir minnstu föt landsins Berglind Baldursdóttir hefur varið tveimur árum í að hanna fyrirburafatnað sem er nú kominn í verslanir. Tíska og hönnun 7.2.2013 06:00
Í íþróttabuxum á Óskarnum Leikkonan Jennifer Lawrence er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Silver Linings Playbook. Hún gæti komið á óvart í fatavali á stóra kvöldinu. Tíska og hönnun 6.2.2013 17:00
Já, takk! Epísk brúðarlína Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr er langt frá því að vera óaðlaðandi í nýrri auglýsingaherferð Victoria's Secret. Þar sýnir Miranda brúðarlínu nærfatarisans og gerir það vel. Tíska og hönnun 6.2.2013 15:00
Íslendingar eru heppnir í þetta skiptið Tískuprinsinn Marc Jacobs mun hanna umbúðir Coke Light í ár og fetar þar með í fótspor Jean Paul Gaultier sem hannaði skemmtilegar umbúðir utan um gosdrykkinn í fyrra. "Jean Paul Gaultier náði mér auðveldri í fyrra svo það gefur að skilja að ég er mjög spennt að drekka Marc Jacobs kók þetta árið. Íslendingar eru heppnir í þetta skiptið því að í fyrsta sinn verður hægt að nálgast vöruna í íslenskum verslunum. Vei," skrifar Elísabet Gunnarsdóttir tískubloggari Trendnet.is. Tíska og hönnun 6.2.2013 13:45