Menning Listaþjóðfundur, sannleikur eða kontór og margt fleira á RDF um helgina Reykjavík Dance Festival er eina listahátíðin sem er ekki bundin af einu tímabili á ári heldur snýr aftur á nokkurra mánaða fresti með nýjar hugmyndir, ferskan andblæ og nýjar sýningar. Menning 24.11.2016 10:00 Ljóð Sigurðar Pálssonar seljast og seljast og seljast og seljast Fáheyrt er að ljóðabók vegni eins vel á markaði og ný bók Sigurðar. Menning 23.11.2016 15:01 Þetta er það eina sem sameinar þessa þjóð Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands, þekkir betur en flestir til jólabókaflóðsins sem er að ná hámarki um þessar mundir með tilheyrandi taugatitringi. Menning 23.11.2016 10:00 Aðalsmaðurinn og sprengistjarnan Eflaust hefðu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til að skrifa um sérkennileg smáatriði í lífi hans, svo sem gullnefið, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvaður niður stiga og drapst. En það bíður betri tíma. Menning 20.11.2016 11:00 Óskar Magnússon ætlar ekki að sækja um listamannalaun Óskar Magnússon á sér eftirtektarverðan feril en er til þess að gera nýr höfundur og til alls líklegur á þeim vettvangi. Menning 20.11.2016 08:00 Aldrei fleiri íslensk skáldverk Bókamessan í Bókmenntaborg fer fram í Hörpu um helgina og þar verður af mörgu að taka í blómlegri útgáfustarfsemi á Íslandi eins og Bryndís Loftsdóttir þekkir mörgum betur. Menning 19.11.2016 11:00 Teikningar, skissur og skreytingar Sýningin Á pappír verður opnuð í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverða mynd af vinnubrögðum sex hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga. Menning 19.11.2016 10:15 Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn. Menning 18.11.2016 11:45 Andstæður og brot í Salnum Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur farið sérstaklega vel af stað á þessu hausti. Næstu tónleikar eru á sunnudagskvöldið undir yfirskriftinni Contrast – Fragments, eða andstæður – brot. Menning 18.11.2016 10:00 Áskorun að hlusta á taktinn og tónlistina í líkamanum Shades of History er nýtt dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur þar sem hún vinnur út frá því sem hefur haft áhrif á hana allt frá fyrstu tíð í dansinum. Menning 18.11.2016 09:30 Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas Sigurður Pálsson hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins. Menning 17.11.2016 10:30 Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj. Menning 17.11.2016 09:45 Andlegt nudd í Landakotskirkju Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi. Menning 16.11.2016 16:30 Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit. Menning 15.11.2016 17:30 Mörg orð í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars staðar Jómsvíkingasaga sem rituð var fyrst á þrettándu öld varð Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafræðingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerð. Menning 15.11.2016 17:15 Gísli B. með sýningu í Smiðjunni Margt var um manninn þegar Gísli B. Björnsson, myndlistarmaður og teiknari, opnaði sýningu á verkum sínum í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36 í síðustu viku. Menning 14.11.2016 17:00 Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. Menning 13.11.2016 10:15 Dada leitast við að láta allt búa saman í sátt í einum heimi. Í kvöld frumsýnir Íslenski dansflokkurinn DaDa Dans á Nýja sviði Borgarleikhússins. Dadaismi er einmitt hundrað ára um þessar mundir en felur þó í sér skýrskotanir til dagsins í dag. Menning 12.11.2016 13:00 Skapar list með sögulegum blæ Lesblinda gerði Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnaður með ævintýramyndum hennar vakið athygli heimsins og Menning 12.11.2016 11:00 Þegar ísinn fer þá breytist allt Í þrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist við að ljósmynda líf og andlit fólksins á norðurslóðum. Á því ferðalagi rann upp fyrir honum að hann er ekki aðeins að mynda þetta lífi, heldur er hann að skrásetja algjöra umpólun lífsins á norðurslóðum af völdum hlýnunar jarðar. En á Íslandi munu jöklarnir hverfa á næstu 150 til 200 árum. Menning 12.11.2016 10:00 Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. Menning 12.11.2016 09:30 Ástandið á Íslandi um 1770 Norræni skjaladagurinn er í dag. Ráðstefna um skjöl landsnefndar sem safnaði upplýsingum um aðstæður á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verður haldin í Þjóðskjalasafninu. Menning 12.11.2016 08:30 Vakna glöð ef ég get eitthvað farið að gera Það er reisn yfir listakonunni Rúnu þar sem hún gengur um sal Gerðubergs og lítur yfir verkin sem sýning verður opnuð á í dag. Fyrst er þar málþing um ævi hennar og störf undir yfirskriftinni Línudans. Menning 12.11.2016 08:00 Listin leikur í höndum hennar Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir hefur teiknað myndir frá unga aldri. Fyrst notaði hún hæfileikana til að teikna hesta enda mikil hestamanneskja. Smám saman hefur hún breytt yfir í myndir af fólki sem hún teiknar eftir ljósmyndum. Menning 11.11.2016 10:30 Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis – Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20. Menning 10.11.2016 11:00 Óska engum að vera utanveltu Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns. Menning 10.11.2016 11:00 Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Menning 10.11.2016 10:30 Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15 Niðurbrot ástarinnar Firnasterk sýning um mannlega bresti. Menning 9.11.2016 11:00 Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt. Menning 8.11.2016 11:00 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 334 ›
Listaþjóðfundur, sannleikur eða kontór og margt fleira á RDF um helgina Reykjavík Dance Festival er eina listahátíðin sem er ekki bundin af einu tímabili á ári heldur snýr aftur á nokkurra mánaða fresti með nýjar hugmyndir, ferskan andblæ og nýjar sýningar. Menning 24.11.2016 10:00
Ljóð Sigurðar Pálssonar seljast og seljast og seljast og seljast Fáheyrt er að ljóðabók vegni eins vel á markaði og ný bók Sigurðar. Menning 23.11.2016 15:01
Þetta er það eina sem sameinar þessa þjóð Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands, þekkir betur en flestir til jólabókaflóðsins sem er að ná hámarki um þessar mundir með tilheyrandi taugatitringi. Menning 23.11.2016 10:00
Aðalsmaðurinn og sprengistjarnan Eflaust hefðu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til að skrifa um sérkennileg smáatriði í lífi hans, svo sem gullnefið, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvaður niður stiga og drapst. En það bíður betri tíma. Menning 20.11.2016 11:00
Óskar Magnússon ætlar ekki að sækja um listamannalaun Óskar Magnússon á sér eftirtektarverðan feril en er til þess að gera nýr höfundur og til alls líklegur á þeim vettvangi. Menning 20.11.2016 08:00
Aldrei fleiri íslensk skáldverk Bókamessan í Bókmenntaborg fer fram í Hörpu um helgina og þar verður af mörgu að taka í blómlegri útgáfustarfsemi á Íslandi eins og Bryndís Loftsdóttir þekkir mörgum betur. Menning 19.11.2016 11:00
Teikningar, skissur og skreytingar Sýningin Á pappír verður opnuð í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverða mynd af vinnubrögðum sex hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga. Menning 19.11.2016 10:15
Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn. Menning 18.11.2016 11:45
Andstæður og brot í Salnum Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur farið sérstaklega vel af stað á þessu hausti. Næstu tónleikar eru á sunnudagskvöldið undir yfirskriftinni Contrast – Fragments, eða andstæður – brot. Menning 18.11.2016 10:00
Áskorun að hlusta á taktinn og tónlistina í líkamanum Shades of History er nýtt dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur þar sem hún vinnur út frá því sem hefur haft áhrif á hana allt frá fyrstu tíð í dansinum. Menning 18.11.2016 09:30
Ég get varla hugsað mér betra kompaní en Jónas Sigurður Pálsson hlaut í gær, á Degi íslenskrar tungu, verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni birtir Fréttablaðið hér þakkarávarp Sigurðar frá því í gær með góðfúslegu leyfi skáldsins. Menning 17.11.2016 10:30
Sönn skemmtitónlist en erfið fyrir sveitina Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiðar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrðum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravinskíj. Menning 17.11.2016 09:45
Andlegt nudd í Landakotskirkju Hin nýskipaða söngsveit Ægisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en þar verða flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er að mestu skipuð reyndu kórfólki úr ýmsum áttum og var stofnuð sérstaklega til að kynna kórverk frá Austur-Evrópu. Stjórnandinn Hreiðar Ingi segir áheyrendur eiga von á andlegu nuddi. Menning 16.11.2016 16:30
Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé Myndin Svarta gengið sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Þorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirði og virðingunni sem hann sýnir eftirlætiskindunum með veglegum grafreit. Menning 15.11.2016 17:30
Mörg orð í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars staðar Jómsvíkingasaga sem rituð var fyrst á þrettándu öld varð Þórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafræðingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerð. Menning 15.11.2016 17:15
Gísli B. með sýningu í Smiðjunni Margt var um manninn þegar Gísli B. Björnsson, myndlistarmaður og teiknari, opnaði sýningu á verkum sínum í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36 í síðustu viku. Menning 14.11.2016 17:00
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. Menning 13.11.2016 10:15
Dada leitast við að láta allt búa saman í sátt í einum heimi. Í kvöld frumsýnir Íslenski dansflokkurinn DaDa Dans á Nýja sviði Borgarleikhússins. Dadaismi er einmitt hundrað ára um þessar mundir en felur þó í sér skýrskotanir til dagsins í dag. Menning 12.11.2016 13:00
Skapar list með sögulegum blæ Lesblinda gerði Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnaður með ævintýramyndum hennar vakið athygli heimsins og Menning 12.11.2016 11:00
Þegar ísinn fer þá breytist allt Í þrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist við að ljósmynda líf og andlit fólksins á norðurslóðum. Á því ferðalagi rann upp fyrir honum að hann er ekki aðeins að mynda þetta lífi, heldur er hann að skrásetja algjöra umpólun lífsins á norðurslóðum af völdum hlýnunar jarðar. En á Íslandi munu jöklarnir hverfa á næstu 150 til 200 árum. Menning 12.11.2016 10:00
Baráttukonan Heiða fjalldalabóndi Bókin Heiða – fjalldalabóndinn – er skrifuð af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi í orðastað Heiðu Guðnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöðum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrægrar baráttukonu. Menning 12.11.2016 09:30
Ástandið á Íslandi um 1770 Norræni skjaladagurinn er í dag. Ráðstefna um skjöl landsnefndar sem safnaði upplýsingum um aðstæður á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verður haldin í Þjóðskjalasafninu. Menning 12.11.2016 08:30
Vakna glöð ef ég get eitthvað farið að gera Það er reisn yfir listakonunni Rúnu þar sem hún gengur um sal Gerðubergs og lítur yfir verkin sem sýning verður opnuð á í dag. Fyrst er þar málþing um ævi hennar og störf undir yfirskriftinni Línudans. Menning 12.11.2016 08:00
Listin leikur í höndum hennar Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir hefur teiknað myndir frá unga aldri. Fyrst notaði hún hæfileikana til að teikna hesta enda mikil hestamanneskja. Smám saman hefur hún breytt yfir í myndir af fólki sem hún teiknar eftir ljósmyndum. Menning 11.11.2016 10:30
Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis – Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20. Menning 10.11.2016 11:00
Óska engum að vera utanveltu Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns. Menning 10.11.2016 11:00
Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Menning 10.11.2016 10:30
Þessi ómótstæðilega og óþolandi landeyða Bókajólin verða góð. Þó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifað aðra bók um Eyvind Storm. Menning 10.11.2016 07:15
Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt. Menning 8.11.2016 11:00