Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Vinur þinn á í vanda og leitar ef til vill til þín eftir hjálp. Það er ekki víst að þú getir hjálpað honum nema fá aðra til að hjálpa þér við það.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þó að þú mætir fólki í dag sem þér finnst ósanngjarnt og átt erfitt með að umgangast skaltu ekki láta það hafa of mikil áhrif á þig heldur halda þínu striki.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Ástvinur þinn er eitthvað niðurdreginn. Það er helst að þú gætir hresst hann við. Þú ættir að lesa eitthvað þér til skemmtunar.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þú skalt halda óhikað áfram þeim verkefnum sem þú hefur verið að vinna að undanfarið. Einhver sem lætur í ljós efasemdir er öfundsjúkur.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Þú sýnir einhverjum samhug og uppskerð virðingu og þakklæti fyrir. Það ríkir mikil glaðværð í kringum þig og þú umgengst mikið af skemmtilegu fólki.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Láttu engan koma aftan að þér. Verið getur að einhver sé að reyna að gera þér grikk. Þú þarft að láta vita af skoðunum þínum.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Kunningi þinn kemur í heimsókn í dag en þú hefur ekki séð hann lengi. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og kvöldið verður ekki síðra.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Einhver hefur í hyggju að komast fram fyrir þig á ákveðnum vettvangi og þú mátt hafa þig allan við að halda stöðu þinni.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Tilhneiging þín til að gagnrýna fólk auðveldar þér ekki að eignast vini eða að halda þeim sem fyrir eru. Sýndu þolinmæði hvað sem á dynur.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þó að þér finnist lífið erfitt um þessar mundir skaltu muna að tíminn læknar öll sár og hver veit nema hamingjan bíði handan götunnar?

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Notaðu hvert tækifæri til þess að komast upp úr hefðbundnu fari. Lífið er til þess að láta sér líða vel en ekki bara strita og strita.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Ekki trúa öllu sem þér er sagt. Það getur verið að einhver sé að reyna að plata þig. Þú ættir að vera heima í kvöld með fjölskyldunni.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Einhver óvissa ríkir í ástarsambandi framan af kvöldi. Loftið verður síðan hreinsað en þú ert ekki alveg sáttur við niðurstöðuna.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þú ert í góðu jafnvægi í dag. Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur að vinna verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Svo virðist sem fjölskyldan sé að skipuleggja einhverja skemmtun sameiginlega. Þú verður í lykilhlutverki þar og allir treysta á þig.

Menning