Menning Síminn stoppaði ekki í fimm ár Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefst á sunnudaginn næsta á RÚV. Þættirnir eru fjórir talsins, koma úr smiðju Sagafilm og hafa verið fimm ár í vinnslu. Menning 9.11.2012 15:00 Uppblásin ímynd á reki Olga og Anna hafa unnið saman um árabil, sýndu meðal annars í Kling og Bang í fyrra, auk þess að hafa unnið með öðrum listamönnum og arkitektum. Menning 9.11.2012 12:00 Walker í The Missionary Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Menning 9.11.2012 11:11 Samdi einlæga vísindaskáldsögu Þegar Davíð Þór kynnti bókina fyrir íslenskum bókaforlögum fékk hann dræmar undirtektir. Menning 9.11.2012 10:54 Draumur hafsins afhjúpaður Rafaella Brizuela Sigurðardóttir lauk í gær við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Menning 6.11.2012 11:00 Sögur gefa út sex bækur í Svíþjóð Sögur útgáfa færir út kvíarnar og gefur út sex bækur í Svíþjóð fyrir jól. Tómas Hermannsson útgefandi segir drauminn vera að gefa út bækur jöfnum höndum á íslensku og sænsku. Menning 6.11.2012 10:35 Erótíska bylgjan heldur áfram Sylvia Day hefur gefið út þrjár bækur í Crossfire-þríleiknum, sem eiga það sameiginlegt með 50 gráum skuggum að fjalla um samskipti hrjáðs auðmanns og fagurrar konu. Menning 5.11.2012 15:13 Kisur eru næstum fullkomnar Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. Menning 3.11.2012 08:00 Líður eins og á glænýjum Porsche á litríkum Hippa "Þetta vekur mikla athygli en það eru ekki margir sem vilja kaupa hann,“ segir Gabriel Gerald Haesler. Menning 3.11.2012 06:00 250 þúsund seld í Frakklandi Glæpasagan Myrká eftir Arnald Indriðason hefur notið mikilla vinsælda í Frakklandi frá því hún kom út í vasabroti síðastliðið vor og hefur selst í 250 þúsund eintökum á fáeinum mánuðum. Menning 2.11.2012 06:00 Guðrún Bergmann gefur út bók Það var góðmennt í útgáfuhófi Guðrúnar Bergmann í Heilsuhúsinu en hún gefur út bókina Ung á öllum aldri fyrir þessi jól. Þar veitir Guðrún lesandanum innsýn í hvað hann getur gert með hækkandi lífaldri til að auka eigin lífsgæði og fá meira út úr lífinu. Menning 1.11.2012 14:30 Fyrsta sýnishorn úr Fölskum fugli Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Þór Ómar Jónsson leikstýrir myndinni. Kvikmyndatökumaður er Christoph Nicolaisen. Menning 1.11.2012 14:25 Bókadómur: Kortið og landið Kortið og landið er þriðja skáldsaga Michel Houellebecq sem kemur út í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar. Tvær hinnar fyrri, Öreindirnar og Áform, vöktu heilmikla athygli, enda voru þær sláandi róttækar, bæði í greiningu sinni á samtímanum og í lýsingum á ofbeldi og kynlífi sem Menning 1.11.2012 12:00 Hrollvekjur í gamni og alvöru Í teiknimyndinni Hótel Transylvania býður Drakúla öllum helstu skrímslum heimsins í 118 ára afmæli dóttur sinnar, Mavis. Veislan er haldin á hóteli hans sem er sérstaklega fyrir skrímsli. Menning 1.11.2012 08:00 Sjálfræði nemenda minnkar milli skólastiga Menning 1.11.2012 08:00 Frumsýnd eftir áramót í Bandaríkjunum Bandaríska endurgerðin á íslensku kvikmyndinni "Á annan veg" verður frumsýnd vestanhafs eftir áramót. Endurgerðin ber titilinn "Prince Avalanche" og var tekin upp í Austin í Texasfylki í sumar. Myndin er nú á lokastigi eftirvinnslunnar. Stefnt er á að sýna Prince Avalanche hér á landi stuttu eftir frumsýninguna í Bandaríkjunum. Menning 1.11.2012 00:01 Ein skemmtilegasta kvikmynd þessa árs Gaman- og söngvamyndin Pitch Perfect er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Menning 1.11.2012 00:01 Leikhúsið er hálfpartinn verndaður vinnustaður Gullregn nefnist nýtt leikrit eftir Ragnar Bragason sem Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld. Ragnar, sem er einn okkar þekktustu kvikmyndaleikstjóra, leikstýrir verkinu sjálfur og það liggur beinast við að hefja spjallið á því að spyrja hvað hafi eiginlega dregið hann frá kvikmyndavélunum og inn í leikhúsið. Menning 1.11.2012 00:01 Enduruppspretta Ayn Rand Tvö skáldverk eftir Ayn Rand hafa komið út í íslenskri þýðingu með stuttu millibili, Undirstaðan og Uppsprettan. Menning 30.10.2012 10:43 Blóðbandabrullaup Bastarðar nefnist nýjasta stykkið úr smiðju Vesturports sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Verkið er unnið í samvinnu við þrjú norræn leikhús og hefur hlotið mikið lof í Svíþjóð og Danmörku. Menning 26.10.2012 10:44 Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25.10.2012 17:00 Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25.10.2012 14:17 Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25.10.2012 14:11 Þrír leikstjórar skoða Húsið Þrír þekktir innlendir leikstjórar eru að íhuga að kvikmynda elleftu skáldsögu Stefáns Mána, Húsið, sem er nýkomin út. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru þeir að lesa bókina um þessar mundir með kvikmyndaréttinn í huga. Menning 25.10.2012 09:00 Að drepa skipbrotsmenn er níðingsverk Finnski rithöfundurinn Tapio Koivukari sendi í fyrra frá sér skáldsöguna Ariasman, sögulega skáldsögu um Spánverjavígin á Vestfjörðum árið 1615 og aðdraganda þeirra. Bókin er nú komin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Karlssonar og Tapio var tekinn í yfirheyrslu af því tilefni. Menning 24.10.2012 10:00 Tengdasonur Ísafjarðar Tapio Koivukari, menntaður guðfræðingur, gerðist smíðakennari í grunnskólanum á Ísafirði. Menning 24.10.2012 00:01 Framlengir líkamann Ljósmyndasýning á Mokka sem samanstendur af sextán ljósmyndum sem Margrét hefur tekið síðustu mánuði. Menning 22.10.2012 13:42 Trúlofuðust á sviði umkringd blóði og útlimum „Þetta var svo ekta við. Að trúlofast á sviði í Berlín umkringd blóði og gervilimum,“ segir leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir sem fékk afar óvenjulegt bónorð frá unnusta sínum, leikskáldinu Sigtryggi Magnasyni, þann 5. október. Hann fór niður á skeljarnar að lokinni íslensku danssýningunni We Saw Monsters í leikhúsinu Berliner Festspiele. Menning 21.10.2012 19:00 Sænskir töfrar Sænski töframaðurinn Tom Stone verður aðalgesturinn á árlegri töfrasýningu Hins íslenska töframannagildis sem verður haldin í Salnum í dag. Menning 21.10.2012 18:00 Sagafilm með í Emmy-tilnefningu Þýska heimildarmyndin Wettlauf Zum Südpol, sem heitir á ensku Race to the South Pole, er tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin. Myndin er framleidd af þýska framleiðslufyrirtækinu Loopfilm en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm aðstoðaði við framleiðslu á þessu metnaðarfulla verkefni. Menning 20.10.2012 15:30 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 334 ›
Síminn stoppaði ekki í fimm ár Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefst á sunnudaginn næsta á RÚV. Þættirnir eru fjórir talsins, koma úr smiðju Sagafilm og hafa verið fimm ár í vinnslu. Menning 9.11.2012 15:00
Uppblásin ímynd á reki Olga og Anna hafa unnið saman um árabil, sýndu meðal annars í Kling og Bang í fyrra, auk þess að hafa unnið með öðrum listamönnum og arkitektum. Menning 9.11.2012 12:00
Walker í The Missionary Handritshöfundur sjónvarpsþáttanna er Charles Randolph en hann skrifaði meðal annars handritið að kvikmyndinni Love and Other Drugs. Menning 9.11.2012 11:11
Samdi einlæga vísindaskáldsögu Þegar Davíð Þór kynnti bókina fyrir íslenskum bókaforlögum fékk hann dræmar undirtektir. Menning 9.11.2012 10:54
Draumur hafsins afhjúpaður Rafaella Brizuela Sigurðardóttir lauk í gær við risastórt málverk, sem kallast Draumur hafsins, á hundrað fermetra húsgafl á Laugavegi 159. Hugmyndin á bak við listaverkið kemur úr gamalli persneskri sögu úr bahái-trúnni og einnig úr íslenskri menningu. Menning 6.11.2012 11:00
Sögur gefa út sex bækur í Svíþjóð Sögur útgáfa færir út kvíarnar og gefur út sex bækur í Svíþjóð fyrir jól. Tómas Hermannsson útgefandi segir drauminn vera að gefa út bækur jöfnum höndum á íslensku og sænsku. Menning 6.11.2012 10:35
Erótíska bylgjan heldur áfram Sylvia Day hefur gefið út þrjár bækur í Crossfire-þríleiknum, sem eiga það sameiginlegt með 50 gráum skuggum að fjalla um samskipti hrjáðs auðmanns og fagurrar konu. Menning 5.11.2012 15:13
Kisur eru næstum fullkomnar Björn Þór Björnsson stofnaði hóp á Facebook þar sem aðdáendur katta geta deilt myndum og myndböndum. Menning 3.11.2012 08:00
Líður eins og á glænýjum Porsche á litríkum Hippa "Þetta vekur mikla athygli en það eru ekki margir sem vilja kaupa hann,“ segir Gabriel Gerald Haesler. Menning 3.11.2012 06:00
250 þúsund seld í Frakklandi Glæpasagan Myrká eftir Arnald Indriðason hefur notið mikilla vinsælda í Frakklandi frá því hún kom út í vasabroti síðastliðið vor og hefur selst í 250 þúsund eintökum á fáeinum mánuðum. Menning 2.11.2012 06:00
Guðrún Bergmann gefur út bók Það var góðmennt í útgáfuhófi Guðrúnar Bergmann í Heilsuhúsinu en hún gefur út bókina Ung á öllum aldri fyrir þessi jól. Þar veitir Guðrún lesandanum innsýn í hvað hann getur gert með hækkandi lífaldri til að auka eigin lífsgæði og fá meira út úr lífinu. Menning 1.11.2012 14:30
Fyrsta sýnishorn úr Fölskum fugli Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Falskur fugl. Myndin er byggð á samnefndri bók Mikaels Torfasonar sem kom út árið 1997 en Jón Atli Jónasson skrifar handritið. Þór Ómar Jónsson leikstýrir myndinni. Kvikmyndatökumaður er Christoph Nicolaisen. Menning 1.11.2012 14:25
Bókadómur: Kortið og landið Kortið og landið er þriðja skáldsaga Michel Houellebecq sem kemur út í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar. Tvær hinnar fyrri, Öreindirnar og Áform, vöktu heilmikla athygli, enda voru þær sláandi róttækar, bæði í greiningu sinni á samtímanum og í lýsingum á ofbeldi og kynlífi sem Menning 1.11.2012 12:00
Hrollvekjur í gamni og alvöru Í teiknimyndinni Hótel Transylvania býður Drakúla öllum helstu skrímslum heimsins í 118 ára afmæli dóttur sinnar, Mavis. Veislan er haldin á hóteli hans sem er sérstaklega fyrir skrímsli. Menning 1.11.2012 08:00
Frumsýnd eftir áramót í Bandaríkjunum Bandaríska endurgerðin á íslensku kvikmyndinni "Á annan veg" verður frumsýnd vestanhafs eftir áramót. Endurgerðin ber titilinn "Prince Avalanche" og var tekin upp í Austin í Texasfylki í sumar. Myndin er nú á lokastigi eftirvinnslunnar. Stefnt er á að sýna Prince Avalanche hér á landi stuttu eftir frumsýninguna í Bandaríkjunum. Menning 1.11.2012 00:01
Ein skemmtilegasta kvikmynd þessa árs Gaman- og söngvamyndin Pitch Perfect er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Menning 1.11.2012 00:01
Leikhúsið er hálfpartinn verndaður vinnustaður Gullregn nefnist nýtt leikrit eftir Ragnar Bragason sem Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld. Ragnar, sem er einn okkar þekktustu kvikmyndaleikstjóra, leikstýrir verkinu sjálfur og það liggur beinast við að hefja spjallið á því að spyrja hvað hafi eiginlega dregið hann frá kvikmyndavélunum og inn í leikhúsið. Menning 1.11.2012 00:01
Enduruppspretta Ayn Rand Tvö skáldverk eftir Ayn Rand hafa komið út í íslenskri þýðingu með stuttu millibili, Undirstaðan og Uppsprettan. Menning 30.10.2012 10:43
Blóðbandabrullaup Bastarðar nefnist nýjasta stykkið úr smiðju Vesturports sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Verkið er unnið í samvinnu við þrjú norræn leikhús og hefur hlotið mikið lof í Svíþjóð og Danmörku. Menning 26.10.2012 10:44
Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25.10.2012 17:00
Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25.10.2012 14:17
Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25.10.2012 14:11
Þrír leikstjórar skoða Húsið Þrír þekktir innlendir leikstjórar eru að íhuga að kvikmynda elleftu skáldsögu Stefáns Mána, Húsið, sem er nýkomin út. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru þeir að lesa bókina um þessar mundir með kvikmyndaréttinn í huga. Menning 25.10.2012 09:00
Að drepa skipbrotsmenn er níðingsverk Finnski rithöfundurinn Tapio Koivukari sendi í fyrra frá sér skáldsöguna Ariasman, sögulega skáldsögu um Spánverjavígin á Vestfjörðum árið 1615 og aðdraganda þeirra. Bókin er nú komin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Karlssonar og Tapio var tekinn í yfirheyrslu af því tilefni. Menning 24.10.2012 10:00
Tengdasonur Ísafjarðar Tapio Koivukari, menntaður guðfræðingur, gerðist smíðakennari í grunnskólanum á Ísafirði. Menning 24.10.2012 00:01
Framlengir líkamann Ljósmyndasýning á Mokka sem samanstendur af sextán ljósmyndum sem Margrét hefur tekið síðustu mánuði. Menning 22.10.2012 13:42
Trúlofuðust á sviði umkringd blóði og útlimum „Þetta var svo ekta við. Að trúlofast á sviði í Berlín umkringd blóði og gervilimum,“ segir leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir sem fékk afar óvenjulegt bónorð frá unnusta sínum, leikskáldinu Sigtryggi Magnasyni, þann 5. október. Hann fór niður á skeljarnar að lokinni íslensku danssýningunni We Saw Monsters í leikhúsinu Berliner Festspiele. Menning 21.10.2012 19:00
Sænskir töfrar Sænski töframaðurinn Tom Stone verður aðalgesturinn á árlegri töfrasýningu Hins íslenska töframannagildis sem verður haldin í Salnum í dag. Menning 21.10.2012 18:00
Sagafilm með í Emmy-tilnefningu Þýska heimildarmyndin Wettlauf Zum Südpol, sem heitir á ensku Race to the South Pole, er tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin. Myndin er framleidd af þýska framleiðslufyrirtækinu Loopfilm en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm aðstoðaði við framleiðslu á þessu metnaðarfulla verkefni. Menning 20.10.2012 15:30