Menning

Frá Háteigskirkju beint til Bonn

Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins.

Menning

Áhersla á að koma ljóðinu til borgarbúa

Lestrarhátíðin Ljóð í leiðinni hefst í dag. Þemað í ár er borgarljóð og verður ljóðum og ljóðlínum meðal annars komið fyrir á strætisvögnum og í biðskýlum, opnað ljóðakort af Reykjavík, gefin út ljóðabók og fleira og fleira.

Menning

Ekki fara í buxurnar!

Guðmundur Ólafsson sýnir verk sitt Tenórinn í Iðnó fjórum sinnum í október. Tíu ár eru liðin frá frumsýningu þess.

Menning

Örsnauður sjúklingur skal þræla í járnum

Illugi Jökulsson rakst í fornum plöggum á söguna um Helga Guðmundsson sem uppi var á 18. öld, og fannst sárt til að vita að útlenskur embættismaður Danakóngs sýndi þeim vesling meiri skilning en Íslendingar sjálfir.

Menning

Haldið upp á Evrópska tungumáladaginn

Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Hátíðadagskrá í tilefni hans verður í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð, og hefst klukkan 16. Yfirskriftin er Tungumálakennsla í takt við tímann.

Menning

Jeppar voru aflgjafar innan túngarðsins

Frá hestum til hestafla er síðasta bókin í þríleik um vélvæðingu landbúnaðarins á Íslandi eftir Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Hún fjallar bæði um hesta sem dráttardýr og hvernig jeppar voru notaðir við jarðvinnu og slátt.

Menning

Grillmatur og cachaça í Brasilíu

"Ég hef verið að ferðast óvenjumikið síðustu vikur. Þetta vindur alltaf meira og meira upp á sig,“ segir rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl, sem hefur verið á bókmenntaferðalagi erlendis síðan í lok júlí.

Menning