Menning

Góðir gestir og enn betri þýðingar

Margir góðir gestir sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík heim í ár. Auk þeirrar ánægju sem fylgir því að fá skemmtilega gesti þýða heimsóknir höfundanna erlendu að mikill kippur hefur hlaupið í íslenskar þýðingar á athyglisverðum bókmenntaverkum.

Menning

Lifum og deyjum eins og blómin

Sigrún Sigurðardóttir frá Möðruvöllum hefur opnað málverkasýningu í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Hún segir myndlistina mestu guðsgjöf.

Menning

Flækjusaga Illuga - Engin stóráföll og mjög lítið blóð

Yfirþjónninn í matsal hótelsins leit út nákvæmlega eins og Bashar al-Assad Sýrlandsforseti. Og það skal tekið skýrt fram að með þeim orðum á ég ekki við að hann hafi verið líkur Bashar á einhvern hátt eða minnt á hann, nei, hann leit einfaldlega nákvæmlega eins út og Sýrlandsforsetinn.

Menning

Ragnheiður í óperunni í vor

Íslenska óperan hefur tryggt sér sýningarrétt á Ragnheiði, hinni nýju óperu Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, sem var flutt í tónleikaformi í Skálholti fyrir skemmstu.

Menning

Ekki enn rekist á íslensku klíkugrýluna

Blik er heitið á nýju leikriti eftir Phil Porter sem leikhópurinn Arctic frumsýnir í Gamla bíói á sunnudaginn. Unnar Geir Unnarsson, leikstjóri verksins, segir það meinfyndinn harmleik um félagslega hegðun sinnar kynslóðar.

Menning