Lífið samstarf

Sykurpúkinn út á einni viku

Artasan kynnir: Að losna við sykurlöngun og sykur úr mataræðinu er ávísun á meiri orku og heilbrigðari lífsstíl. Nokkur góð ráð og bætiefni gætu komið mörgum af stað á nýju ári og auðveldað framhaldið.

Lífið kynningar

Eins og ein stór fjölskylda

Grandi101 er ný líkamsræktar- og CrossFit stöð sem er í gömlu Hleragerðinni á Fiskislóð 49-51 úti á Granda. Stöðin er fjölskyldufyrirtæki í eigu tvíburasystra og eiginmanna þeirra. Á Granda101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun.

Lífið kynningar

Sólarvítamín í hverjum sopa

MS kynnir: D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

Lífið kynningar

Draumur á jólanótt

Unaðslegur nætursvefn er tryggður á jólanótt með rúmfötum, kodda eða sæng frá Betra baki, og undurgott að stíga úthvíldur fram úr í hlýjan náttslopp og heilsuinniskó á jóladagsmorgun; vitandi að jólasælan er rétt að byrja.

Lífið kynningar

Treysta Fjarðarkaupum fyrir jólunum

KYNNING Verslunin Fjarðarkaup í Hafnarfirði er einstök á sinn hátt. Þar er vöruúrval einstaklega fjölbreytt og persónuleg þjónusta laðar að trygga viðskiptavini. Mikil alúð er lögð við kjötborðið sem svignar undan kræsingum nú fyrir jólin.

Lífið kynningar

Ár breytinga hjá Lindex

Albert Þór Magnússon og Lóa D. Kristjánsdóttir eru umboðsaðilar Lindex á Íslandi. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá starfsfólki Lindex en verslunum Lindex hefur fjölgað um helming á þessu ári. Í ársbyrjun voru 4 Lindex verslanir á Íslandi en nú eru þær orðnar 8, að netverslun meðtalinni.

Lífið kynningar

Falleg föt fyrir allar konur

KYNNING Verslunin 4 YOU er ný og glæsileg verslun í Firðinum, Hafnarfirði. "Við bjóðum upp á gott úrval af fallegum fatnaði fyrir allar konur, í öllum stærðum,“ segir Arndís Helga Ólafsdóttir en þau Gunnbjörn Viðar Sigfússon, eiginmaður hennar, opnuðu fyrirtækið saman fyrir 8 vikum.

Lífið kynningar

Elskhuginn sem aldrei gleymdist

KYNNING: Kristín Jóhannsdóttir bjó í Leipzig síðustu árin fyrir fall Berlínarmúrsins. Í bókinni Ekki gleyma mér lýsir hún lífinu í Austur-Þýskalandi og leit sinni að ástmanni sem hvarf þegar múrinn féll.

Lífið kynningar

Góð tilfinning að opna nýja bók

KYNNING: Eygló Birgisdóttir, verslunarstjóri Pennans Eymundsson í Smáralind, segir þá sterku hefð að gefa bækur í jólagjöf síst á undanhaldi. Í Pennanum Eymundsson bjóðist allt úrval bókaútgáfu og góð þjónusta.

Lífið kynningar

Eðalmygla og ofurhetjur

KYNNING: Drápa er með tvær skemmtilegar bækur fyrir þessi jól, önnur þeirra er Litla vínbókin – sérfræðingur á 24 tímum. Hin heitir Handbók fyrir ofurhetjur og er vinsælasta barnabók þessa árs í Svíþjóð.

Lífið kynningar

Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu

Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka.

Lífið kynningar

Getur splundrað fjölskyldum

Karen Linda Eiríksdóttir, fjölskyldufræðingur og ráðgjafi hjá Stígamótum, segir kynferðisofbeldi hafa mikil áhrif á fjölskyldu brotaþola og aðra aðstandendur. Stígamót bjóða bæði brotaþolum og aðstandendum ráðgjöf.

Lífið kynningar