Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld „Ef það er ekki tilefni til að segja, þetta getur ekki klikkað, þá veit ég ekki hvenær það er tilefni til þess. Þetta verður bullandi fjör og mikið stuð,“ segir Benedikt Valsson, einn af þáttastjórnendum skemmtiþáttarins Gott kvöld sem hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Sýn í næstu viku. Lífið 7.11.2025 11:52
Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Nýsjálenski kvikmyndaleikstjórinn Lee Tamahori er látinn, 75 ára að aldri. Hann leikstýrði meðal annars James Bond-myndinni Die Another Day sem gerðist meðal annars á Íslandi. Lífið 7.11.2025 11:30
Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Rapparinn Kanye West fundaði með rabbínanum Yoshiayao Yosef Pinto til að biðjast afsökunar á fjandsamlegum ummælum sínum um gyðinga. West sagði það vera blessun að geta axlað ábyrgð. Lífið 7.11.2025 11:27
„Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ „Ég hef held ég aldrei farið út í svona mikla óvissu. Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar, ekki þegar við keyrðum af stað, löbbuðum af stað eða fórum að klifra. Það er til mjög lítið af upplýsingum,“ segir Garpur Elísabetarson um ferðalag sitt upp á Humarkló í Heinabergsfjöllum. Lífið 6.11.2025 15:00
Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Þegar hin bandaríska Nicole Zodhi fór í tíu daga ferðalag til Íslands árið 2010 átti hún allra síst von á að verða ástfangin af landinu, fólkinu og, óvænt, af íslenska leiðsögumanninum sínum, Einari Þór Jóhannssyni. Hún sneri lífi sínu á hvolf, sagði skilið við lífið sem viðskiptafræðingur í Washington-borg og elti ástina alla leið til Íslands. Í dag, fjórum árum síðar, er hún orðin hestabóndi á Suðurlandi og hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Lífið 6.11.2025 13:33
Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri Í 8 - liða úrslitum í Kviss síðastliðinn laugardag mætti Fram Portúgal. Lífið 6.11.2025 13:00
„Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner fagnaði sjötíu ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birtu þrjár elstu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlægar færslur á samfélagsmiðlum þar sem þær heiðruðu móður sína. Allar virðast þær líta mikið upp til móður sinnar, sem þær lýsa sem mikilli fyrirmynd. Lífið 6.11.2025 12:55
Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Allt leikur á reiðiskjálfi í herbúðum fegurðasamkeppninnar Ungfrú alheimur eftir að framkvæmdastjóri keppninar kallaði ungfrú Mexíkó heimska á viðburði í Taílandi. Fjöldi keppenda yfirgaf í kjölfarið salinn, þar á meðal ríkjandi Ungfrú alheimur. Lífið 6.11.2025 11:11
Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir í matarboð Auðuns Blöndal. Lífið 6.11.2025 11:02
Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) þegar hún hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2025 sem fór fram í Manila í Filippseyjum í gær. Lífið 6.11.2025 10:22
Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Klettaskóli og Langholtsskóli tryggðu sér sæti á úrslitakvöldi Skrekks á þriðja og síðasta undanúrslitakvöldi sem fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld miðvikudagskvöld. Lífið 5.11.2025 23:04
Hálft ár af hári Einar Bárðarson þúsundþjalasmiður með meiru er búinn að vera með hár á höfðinu í hálft ár, upp á dag. Sex mánuðir eru síðan hann fór til Tyrklands ásamt félaga sínum Baldri Rafn Gylfasyni hárgreiðslumeistara og undirgekkst hárígræðslu. Lífið 5.11.2025 21:51
Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms „Það var mjög gaman að hoppa út í þá djúpu,“ segir hin 24 ára gamla Valdís Jóna Mýrdal sem ákvað að flytja til Stokkhólms í haust og nýtur lífsins í botn. Valdís er nýútskrifaður grafískur hönnuður og gusumeistari og fékk nýverið draumastarfsnámið úti. Lífið 5.11.2025 20:00
Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Maríanna Pálsdóttir, eigandi heilsusetursins UMI úti á Seltjarnarnesi, og Guðmundur Ingi Hjartarson, yfirleitt kallaður Dommi, felldu hugi saman fyrir tæpum fjórum árum síðan. Lífið 5.11.2025 16:41
Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni „Það hefur verið lærdómsríkt og krefjandi á stundum, en fyrst og fremst alveg ofboðslega gefandi,“ segir Aldís Eik Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá 66°Norður. Fyrirtækið efndi til viðburðar í Höfuðstöðinni í gær í samstarfi við UN Women á Íslandi. Lífið 5.11.2025 15:50
Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Þau Anna Margrét Steingrímsdóttir og Hilmar Þór Hilmarsson eru að taka í gegn einbýlishús við Espilund. Lífið 5.11.2025 14:30
Hélt að allir væru ættleiddir Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún nokkrum persónulegum upplýsingum um sjálfa sig sem líklega fæstir vita. Lífið 5.11.2025 13:49
Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Þau Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir og Mikael Kaaber mættu sem gestir í síðasta þátt af Ísskápastríði á Sýn. Lífið 5.11.2025 12:01
Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Sjónvarpskonan Helga Arnardóttir hefur unnið að viðtalsþáttunum Blóðböndum undanfarið ár og segir verkefnið það erfiðasta á sínum ferli. Þættirnir fjalla um fólk sem uppgötvar á fullorðinsaldri að það hefur verið rangfeðrað. Þættirnir sýni hve mikil neyð kvenna var oft á árum áður. Lífið 5.11.2025 10:57
Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og eiginkona hans, kennarinn Jovana Schally, hafa fest kaup á 230 fermetra einbýlishúsi við Tjarnarstíg á Seltjarnarnesi. Kaupverðið nam 176 milljónum króna. Lífið 5.11.2025 10:56
Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Leikkonan Sydney Sweeney hefur loksins tjáð sig um umdeilda auglýsingaherferð American Eagle frá því í sumar og stuðningsyfirlýsingar Donalds Trump í hennar garð í kjölfarið. Herferðin var sögð innihalda rasíska undirtóna. Lífið 5.11.2025 09:47
Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni „Flestum er slétt sama um mann, þannig að af hverju ekki að prófa eitthvað nýtt?“ segir ljósmyndarinn og leikstjórinn Hlynur Hólm Hauksson. Hann segist vera mjög gleyminn og hafi þurft að setja upp kerfi og ferla þar sem hann skráir allt niður til að muna eftir daglegum verkefnum. Lífið 5.11.2025 09:00
Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Árbæjarskóli og Fellaskóli tryggðu sér sæti á úrslitakvöldi Skrekks, en annað undanúrslitakvöld keppninnar fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 5.11.2025 06:52
„Hann var bara draumur“ „Þetta var fyrsti vetrardagurinn og fyrsti snjórinn féll akkúrat um kvöldið sem var eitthvað svo töfrandi,“ segir Helga Karólína Karlsdóttir, mannauðsstjóri á Landspítalanum sem var giftast ástinni sinni Eini Tyrfingssyni í annað sinn. Lífið 4.11.2025 20:01