„Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á skeljarnar og bað kærustu sinnar, Rannveigar Bjarnadóttur, í Berlín um helgina og fékk hrópandi já. Lífið 1.12.2025 14:41
Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Breska rokksveitin Radiohead hefur frestað tónleikum sínum sem fara áttu fram í Royal Arena í Kaupmannahöfn annars vegar í kvöld og hins vegar annað kvöld. Ástæðan eru veikindi söngvarans Thom Yorke. Lífið 1.12.2025 14:14
Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Alex Þór Jónsson, betur þekktur sem Lexi Picasso, skaddaðist á mænu þegar hann missti sextíu kílóa lóð á höfuðið. Hann segist hafa notað æfingar til að flýja djöfla sína og nauðgun sem hann varð fyrir í æsku. Hann fór til Kenía í aðgerð við mænuskaða en festist þar í þrjú ár vegna Covid-heimsfaraldursins. Lífið 1.12.2025 13:33
Hvorki síldarævintýri né gervigreind Það mætti halda að myndin hér að ofan væri unnin af gervigreind en ekki tekin af ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis snemma árs 2013. Þá varð sá fordæmalausi atburður að ríflega 35 þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafafirði. Ástæðan var súrefnisþurrð. Fullur fjörður af síld en alls enginn ævintýrabragur. Lífið 30.11.2025 08:01
Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 30.11.2025 07:02
Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu „Sögur allra mæðra skipta máli. Stundum þarf aðeins hvatningu til að segja þær,“ segir Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir grunnskólakennari sem fyrir ári fékk þá hugmynd að gefa út bók, nánar tiltekið útfyllingarbók, fyrir mæður sem vilja segja eigin sögu, varðveita minningar og deila visku sinni með barninu sínu. Bókin kom út á dögunum hjá Söguspor og ber heitið Mamma- sagan þín. Lífið 29.11.2025 16:03
Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Meint ástarljóð núverandi heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Robert F. Kennedy yngri, sem skrifað er til blaðakonu sem hann er sakaður um að hafa haldið við meðan hann var í forsetaframboði hefur verið opinberað af fyrrverandi unnusta blaðakonunnar, öðrum blaðamanni. Lífið 29.11.2025 14:16
Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 29.11.2025 07:00
Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru byrjuð með hlaðvarp, sem heitir Upp á síðkastið. Í auglýsingu á samfélagsmiðlum stendur að fyrsti þátturinn verði gefinn út á sunnudaginn og verði á dagskrá alla sunnudaga fram að jólum. Lífið 28.11.2025 23:04
Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Aflima þurfti fótlegg írsku leikkonunnar Ruth Codd sex árum eftir að fyrri fótleggur hennar var aflimaður. Notkun hækja eftir fyrri aflimunina leiddi til þess að taka þurfti allar tærnar af eftirstandandi fætinum. Codd ákvað því í samráði við lækna að taka fótinn alveg af. Lífið 28.11.2025 16:24
Töframaður fann Dimmu heila á húfi Töframaðurinn Einar Mikael fann hrafninn Dimmu eftir að hún hafði verið týnd í þrjá daga. Fóstri Dimmu óttaðist að hrafninn hefði endað í gini tófu sem hafði komið sér upp greni í nágrenninu. Lífið 28.11.2025 15:40
Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Stemningin á Skólavörðustíg var gríðarlega góð þegar bleika ferðaskrifstofan Pink Iceland bauð í uppskeruhátíð og opnunarteiti nú á dögunum. Margt var um manninn og fjölmargir skáluðu fyrir skemmtilegum augnablikum. Lífið 28.11.2025 15:03
Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér til Hveragerðis og eyddi deginum með Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni Sjálfstæðisflokksins. Lífið 28.11.2025 14:27
Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta Slaufuæði er allsráðandi í jóla og aðventuskreytingum ársins. Einn þekktasti og vinsælasti stílisti landsins Þórunn Högnadóttir gerir alltaf ævintýralegar skreytingar. Og hún er þekkt fyrir að nota óvenjulega hluti sem grunn í sínar fjölbreyttu skreytingar. Lífið 28.11.2025 13:00
„Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ „Ég er alltaf hrædd um að missa fólkið mitt og þarf svona að hafa yfirsýn yfir allt, því ég hafði litla stjórn sem unglingur á lífinu mínu sem tók óvænta beygju alltof oft,“ segir Brynja Muditha Dan Gunnarsdóttir, athafnakona og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Lífið 28.11.2025 09:59
Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Grímuklæddir og óauðkenndir útsendarar innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna stöðvuðu Elaine Miles, bandaríska leikkonu, og neituðu að viðurkenna persónuskírteini frumbyggjaættbálks hennar. Dæmi eru um að frumbyggjar hafi verið handteknir í herferð Bandaríkjastjórnar gegn innflytjendum. Lífið 28.11.2025 09:01
Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Ævintýramaðurinn Garpur I. Elísabetarson ákvað að klifra fjallið Súlur á Stöðvarfirði einn síns liðs. Á leiðinni upp missti hann takið og féll niður fimmtán metra. Klifurlína, hjálmur og mosagróið berg dempuðu fallið og björguðu lífi hans. Fall er fararheill og ákvað Garpur að reyna aftur við fjallið með góðum félögum. Lífið 28.11.2025 07:02
Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Hulda Salóme Guðmundsdóttir var 57 ára þegar hún fór í DNA próf til að sanna fyrir bróður sínum að hún væri alsystir systkina sinna en hann grunaði á einhvern óútskýrðan hátt að hún væri hálfsystir þeirra. Lífið 27.11.2025 20:02
Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Það var húsfyllir af glæsilegum konum í Swimslow studio í vikunni þegar íslenska húðvörumerkið Angan efndi til útgáfuteitis fyrir gesti og samstarfsaðila í tilefni af nýjustu viðbót vörulínunnar. Lífið 27.11.2025 16:23
Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Daníel Bjarnason, tónskáld og tónlistarstjórnandi, var í risastóru hlutverki við gerð nýjustu plötu poppstjörnunnar Rosalíu, Lux. Þátttaka Daníels á plötunni kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og mátti hann ekki ræða hana við neinn í heilt ár. Lífið 27.11.2025 15:03
Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Hrafninn Dimma hefur ekki sést í þrjá daga og óttast sambýlismaður hennar að tófa í nágrenninu hafi drepið hrafninn. Vanalega heldur Dimma sig í 500 metra radíus frá húsinu og lætur sig sjaldan hverfa nema í nokkra klukkutíma í senn. Lífið 27.11.2025 14:25
Inga Elín hannar fyrir Saga Class Icelandair kynnti nýverið til leiks sérstakt ferðasett fyrir farþega Saga Class sem unnið er í samstarfi við listakonuna Ingu Elínu. Innblásturinn að hönnun settsins kemur frá íslenskri náttúru, þar sem frjáls form og náttúruleg mótíf ráða för. Lífið 27.11.2025 12:43
Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Í síðasta þætti af Gulla Byggi hélt Gulli áfram að fylgjast með framkvæmdum þeirra Ásu Ninnu Pétursdóttur og Árna Braga Hjaltasyni á Selfossi. Lífið 27.11.2025 11:51
„Ma & pa í apríl“ Hlaupaparið Birna María Másdóttir, markaðsstjóri fyrirtækisins Nóa Síríus, og Egill Örn Gunnarsson, vörumerkjastjóri bílaumboðsins Öskju, eiga von á sínu fyrsta barni í apríl næstkomandi. Parið deilir gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 27.11.2025 10:34