Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal segir það flóknasta við gerð annarrar seríu af Bannað að hlæja hafi verið að velja þá fimm sem sitja saman við borðið hverju sinni. Hann segir orðróm um að einn þáttur í nýju seríunni hafi verið klipptur extra mikið vera runninn undan rifjum Dóra DNA. Lífið 14.11.2025 12:01
Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Hefurð þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvers vegna þú bregst við á ákveðinn hátt í samskiptum? Af hverju verða sumir reiðir og fara í vörn, á meðan aðrir hörfa við ágreining? Með því að skilja eigin sögu og samskiptamynstur getum við séð hvaðan viðbrögðin koma og hvort þau séu hjálpleg í dag. Lífið 14.11.2025 10:26
Tíu töff pelsar fyrir veturinn Pelsar eru sígild vetrarflík og eru sérstaklega áberandi í tískunni nú um stundir. Þeir passa vel við flest og má auðveldlega klæða þá upp eða niður eftir tilefni. Í verslunum landsins má nú finna fjölbreytt úrval af pelsum í hinum ýmsu sniðum og litum, en dýramynstur og súkkulaðibrúnir tónar hafa verið sérstaklega vinsælir í vetur. Lífið 13.11.2025 15:39
Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu „Við byrjuðum að dansa því ömmu okkar fannst það svo spennandi. Það gladdi hana alltaf þegar við tókum sporin með henni,“ segja atvinnudansararnir og bræðurnir Björn Dagur og Rúnar Bjarnasynir Lífið 12.11.2025 20:01
Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Það elska allir fljótlegar og bragðgóðar uppskriftir. Hér er ein úr smiðju Lindu Benediktsdóttur matgæðings: safaríkar kjúklingabringur með bragðmikilli rjómasósu á einni pönnu. Hún segir að rétturinn slái alltaf í gegn hjá öllum fjölskyldumeðlimum. Lífið 12.11.2025 17:02
Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Á fjórðu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Álfheima í Reykjavík er að finna bjarta og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð. Eignin hefur verið endurnýjuð og hönnuð á smekklegan máta. Húsið var byggt árið 1960 og teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt. Ómar Sigurbergsson innannhússarkitekt sá um endurhönnunina. Lífið 12.11.2025 16:01
Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Það var líf og fjör hjá snjóbrettasenu landsins um síðustu helgi þegar hið árlega brettabíó var haldið með stæl. Þar koma atvinnu- og áhugamenn úr brettasenunni saman, horfa á snjóbrettamyndir og ræða nýjar stefnur og strauma. Lífið 12.11.2025 14:01
Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Brynjar Níelsson, héraðsdómari og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðventuna reyna mest á hjónabandið. Hann segist því ganga í Votta Jehóva á hverju hausti til að losna við jólaundirbúninginn og skrái sig svo aftur í Þjóðkirkjuna eftir áramót. Lífið 12.11.2025 13:59
Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Í þáttunum Gulli Byggir er fylgst með ferlinum frá a-ö. En til að mynda þurfti að taka í gegn allar lagnir undir grunni hússins áður en ráðist var í framkvæmdirnar innandyra. Lífið 12.11.2025 13:00
Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Í Íslandi í dag í gærkvöld velti Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn. Lífið 12.11.2025 12:01
„Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lét hlaðvarpsstjórnandann Þórarin Hjartarson heyra það fyrir að sitja þegjandi undir úreldu tali um að konur væru að eyða bestu árum sínum í skyndikynni og að afneita sínu kveneðli. Viðhorf ungra kvenna í Miðflokknum væru eins og aftur úr fornöld og hvatti hún þær til að víkka sjóndeildarhringinn. Lífið 12.11.2025 10:41
Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner slær á sögusagnir um að hún og leikarinn Timothée Chalamet hafi hætt saman. Orðrómarnir spruttu upp eftir að Chalamet mætti ekki í sjötugsafmæli móður Jenner, Kris Jenner, um helgina. Lífið 12.11.2025 09:27
Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Einn af grínstjórunum sem standa að Grínkjallaranum einu sinni í viku líkir sjálfum sér við sebrahest umkringdan ljónum, enda eini gamli hnakkinn í hópnum á meðan allir hinir uppistandararnir gengu í MH. Hann segir það alvöru hark að standa fyrir gríni og glensi einu sinni í viku en segir hópinn hinsvegar vera þann eina rétta til þess að standa í slíkum stórræðum. Lífið 11.11.2025 20:00
Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Það er allt á fullu í Smáralind þessa dagana þar sem unnið er að nýju og glæsilegu veitingasvæði með þrettán veitingastöðum. Svæðið opnar í lok nóvember og rís þar sem Vetrargarðurinn var áður. Lífið 11.11.2025 16:48
Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lögreglan mætti tvisvar óboðin í sjötugsafmæli raunveruleikastjörnunnar Kris Jenner. Bæði barst fjöldi kvartana yfir hávaða frá nágrönnum og svo hafði Jenner teppt götuna með plastrunnum án heimildar. Lífið 11.11.2025 15:42
Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu fóru keppendur sumir hverjir óhefðbundnar leiðir í eldhúsinu. Lífið 11.11.2025 15:01
Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur fundið ástina í örmum Ísaks Arnar Valdimarssonar. Þau hafa verið að hittast undanfarna mánuði og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Lífið 11.11.2025 14:48
Leikkonan Sally Kirkland er látin Bandaríska leikkonan Sally Kirkland, sem vann til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Anna frá árinu 1987, er látin. Hún varð 84 ára gömul. Lífið 11.11.2025 14:29
Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Jógakennararnir og vinkonurnar Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana Steingríms heilsukokkur, og Lilja Ketilsdóttir stóðu nýverið fyrir bleikum góðgerðarviðburði á Sjálandi í Garðabæ. Fjöldi kvenna naut kvöldsins saman og styrkti í leiðinni gott málefni, en allur ágóði viðburðarins rann óskiptur til Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar. Lífið 11.11.2025 14:02
Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Í síðasta þætti af Kviss mættust Valur og Víkingur. Lið Vals skipuðu Dóra Júlía og Jóhann Alfreð og í liði Víkinga voru Birta Björnsdóttir og Tómas Þór Þórðarson. Lífið 11.11.2025 13:00
Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Gulli Helga fór af stað með níundu þáttaröðina af Gulli Byggir á Sýn á dögunum. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá honum í vikunni. Lífið 11.11.2025 11:01
Fellaskóli vann Skrekk Fellaskóli vann Skrekk 2025, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Atriði nemendanna fjallaði um pressu sem fylgir því að upplifa væntingar annarra. Lífið 10.11.2025 22:29
Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Á fallegu listaheimili við Vesturgötu í Reykjavík búa þau Kara Hergils, framleiðandi hjá Íslenska dansflokknum, og eiginmaður hennar, Owen Fiene, ljósmyndari og leikmunastjóri, ásamt börnum sínum tveimur. Lífið 10.11.2025 20:02
Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. Lífið 10.11.2025 17:02