Leikjavísir Stjörnustríðshetjur verða ódýrari til að sefa reiði tölvuleikjaspilara 75% ódýrara verður að opna fyrir aðgang að hetjum eins og Loga geimgengli í Star Wars Battlefront II eftir mikið uppnám tölvuleikjaspilara yfir fyrirkomulaginu. Leikjavísir 14.11.2017 16:44 Óli furðar sig á nærbuxum Egypta GameTíví spilar Assassins Creed Origins. Leikjavísir 13.11.2017 20:00 GameTíví spilar: Wolfenstein II The New Colossus Tryggvi gerði heiðarlega tilraun til að spila í gegnum byrjun leiksins og kljást við vélræna framtíðarnasista í Bandaríkjunum. Leikjavísir 10.11.2017 19:53 GameTíví: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Leikjavísir 9.11.2017 14:30 Call of Duty WW2: Sama gamla formúlan Eftir nokkurra ára vandræði hafa forsvarsmenn Call of duty ákveðið að fara aftur að rótum sínum og sækja sækja seinni heimsstyrjöldina heim á ný. Leikjavísir 9.11.2017 10:00 GameTíví fer yfir helstu leikina á Paris Games Week Sýningunni er tiltölulega nýlokið og er nóg að fara yfir og ræða í þaula. Leikjavísir 7.11.2017 13:49 Gametíví spilar Overcooked: Óli Jóels með allt niðrum sig í eldhúsinu Það reyndist ekki vel að reyna að kenna Óla að elda. Leikjavísir 5.11.2017 14:15 GameTíví: Efnilegur mánuður í leikjaheiminum Það verður mikið að gera hjá aðdáendum tölvuleikja í nóvember. Leikjavísir 3.11.2017 14:15 Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. Leikjavísir 3.11.2017 11:00 Gran Turismo Sport: Fallegur en innihaldsrýr pakki Nýjasti leikurinn í hinni langvarandi bílaleikjaseríu, Gran Turismo Sport, kom út um miðjan mánuðinn og var það fyrsti GT leikurinn í fjögur ár. Leikjavísir 31.10.2017 14:30 GameTíví spilar íslenska leikinn Triple Agent Þau Óli, Donna og Tryggvi í GameTíví fengu þá Sigurstein og Brynjar frá tölvuleikjafyrirtækinnu Tasty Rook til sín í sett á dögunum. Leikjavísir 27.10.2017 11:45 GameTíví spilar Evil Within 2 Þeir Óli og Tryggvi héldu því fram að Donna væri með minnsta hjartað af þeim þremur og fengu þeir því hana til að spila hryllingsleikinn Evil Within 2. Leikjavísir 24.10.2017 16:30 GameTíví spilar WWE 2K18 Slagur Tryggva og Óla fer líklegast í sögubækurnar, þrátt fyrir að hvorugur vissti almennilega hvað hann væri að gera. Leikjavísir 23.10.2017 10:30 Shadow of War: Skemmtigarðurinn Mordor Hvern hefði grunað að það væri svona gaman að vera umkringdur af orkum og alls konar kvikindum í miðju yfirráðasvæði hins illa drottnara Sauron. Leikjavísir 22.10.2017 08:30 GameTíví: Heimsækja ævintýralandið Mordor Þau Óli, Donna og Tryggvi heimsóttu Mordor nú nýverið og spiluðu leikinn Middle Earth: Shadow of War. Leikjavísir 20.10.2017 19:22 Fractured But Whole: Ný stikla fyrir nýjasta South Park leikinn Allt er á suðupunkti í hinum friðsæla fjallabæ, South Park, og tvö teymi ofurhetja eru að berjast fyrir lögum og reglu. Samt ekki. Leikjavísir 17.10.2017 22:49 Total War Warhammer 2: Besti Total War leikurinn hingað til, aftur Allt sem var gott við fyrri leikinn hefur verið betrumbætt og fínpússað. Leikjavísir 15.10.2017 10:00 GameTíví keppni: Þriggja manna keppni í Everybodys Golf Taparinn tekur út refsingu. Leikjavísir 13.10.2017 12:30 GameTíví: Aðeins einn FIFA meistari Óli Jóels skoraði á Tryggva í æsispennandi leik í FIFA 18. Leikjavísir 11.10.2017 10:06 GameTíví hleypur yfir leiki mánaðarins Mörgum reynist erfitt að halda utan um þetta allt saman. Þar koma þau Óli, Donna og Tryggvi í GameTíví sterk inn. Leikjavísir 9.10.2017 13:31 Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Leikjavísir 7.10.2017 19:09 Divinity Original Sin 2: Krúnudjásn hlutverkaleikja af gamla skólanum Ef þið hafið gaman af góðum ævintýrum og spiluðuð/spilið jafnvel D&D með vinum ykkar þá munu þið hafa gaman af DOS2. Leikjavísir 6.10.2017 08:45 Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. Leikjavísir 5.10.2017 13:00 Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana. Leikjavísir 5.10.2017 06:00 Allt vitlaust í vestrinu Rockstar Games hafa birt nýja stiklu sem varpar ljósi á sögu Red Dead Redemption 2. Leikjavísir 28.9.2017 15:19 Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur Nýjasti leikurinn í Everybody's Golf seríunni kemur skemmtilega á óvart. Leikjavísir 25.9.2017 16:00 Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Leikjavísir 21.9.2017 18:03 Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. Leikjavísir 21.9.2017 13:30 Biðjast afsökunar á „rasískum“ hanska í Destiny 2 Tölvuleikjaframleiðandinn Bungie hefur fjarlægt hanska úr leiknum Destiny 2 vegna líkinda hanskans við fána hins ímyndaða ríkis Kekistan. Leikjavísir 13.9.2017 16:47 Leynifundur á Íslandi endaði með einum stærstu svikum í sögu EVE Ein stærstu svik í sögu tölvuleiksins Eve voru skipulögð á Íslandi. Einn af forsvarsmönnum eins af stærstu bandalögunum stakk af með tæki og tól virði billjóna og afhenti tvemur helstu óvinabandalögum lyklana af geimstöðvum bandalagsins. Leikjavísir 13.9.2017 11:15 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 58 ›
Stjörnustríðshetjur verða ódýrari til að sefa reiði tölvuleikjaspilara 75% ódýrara verður að opna fyrir aðgang að hetjum eins og Loga geimgengli í Star Wars Battlefront II eftir mikið uppnám tölvuleikjaspilara yfir fyrirkomulaginu. Leikjavísir 14.11.2017 16:44
Óli furðar sig á nærbuxum Egypta GameTíví spilar Assassins Creed Origins. Leikjavísir 13.11.2017 20:00
GameTíví spilar: Wolfenstein II The New Colossus Tryggvi gerði heiðarlega tilraun til að spila í gegnum byrjun leiksins og kljást við vélræna framtíðarnasista í Bandaríkjunum. Leikjavísir 10.11.2017 19:53
GameTíví: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Leikjavísir 9.11.2017 14:30
Call of Duty WW2: Sama gamla formúlan Eftir nokkurra ára vandræði hafa forsvarsmenn Call of duty ákveðið að fara aftur að rótum sínum og sækja sækja seinni heimsstyrjöldina heim á ný. Leikjavísir 9.11.2017 10:00
GameTíví fer yfir helstu leikina á Paris Games Week Sýningunni er tiltölulega nýlokið og er nóg að fara yfir og ræða í þaula. Leikjavísir 7.11.2017 13:49
Gametíví spilar Overcooked: Óli Jóels með allt niðrum sig í eldhúsinu Það reyndist ekki vel að reyna að kenna Óla að elda. Leikjavísir 5.11.2017 14:15
GameTíví: Efnilegur mánuður í leikjaheiminum Það verður mikið að gera hjá aðdáendum tölvuleikja í nóvember. Leikjavísir 3.11.2017 14:15
Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. Leikjavísir 3.11.2017 11:00
Gran Turismo Sport: Fallegur en innihaldsrýr pakki Nýjasti leikurinn í hinni langvarandi bílaleikjaseríu, Gran Turismo Sport, kom út um miðjan mánuðinn og var það fyrsti GT leikurinn í fjögur ár. Leikjavísir 31.10.2017 14:30
GameTíví spilar íslenska leikinn Triple Agent Þau Óli, Donna og Tryggvi í GameTíví fengu þá Sigurstein og Brynjar frá tölvuleikjafyrirtækinnu Tasty Rook til sín í sett á dögunum. Leikjavísir 27.10.2017 11:45
GameTíví spilar Evil Within 2 Þeir Óli og Tryggvi héldu því fram að Donna væri með minnsta hjartað af þeim þremur og fengu þeir því hana til að spila hryllingsleikinn Evil Within 2. Leikjavísir 24.10.2017 16:30
GameTíví spilar WWE 2K18 Slagur Tryggva og Óla fer líklegast í sögubækurnar, þrátt fyrir að hvorugur vissti almennilega hvað hann væri að gera. Leikjavísir 23.10.2017 10:30
Shadow of War: Skemmtigarðurinn Mordor Hvern hefði grunað að það væri svona gaman að vera umkringdur af orkum og alls konar kvikindum í miðju yfirráðasvæði hins illa drottnara Sauron. Leikjavísir 22.10.2017 08:30
GameTíví: Heimsækja ævintýralandið Mordor Þau Óli, Donna og Tryggvi heimsóttu Mordor nú nýverið og spiluðu leikinn Middle Earth: Shadow of War. Leikjavísir 20.10.2017 19:22
Fractured But Whole: Ný stikla fyrir nýjasta South Park leikinn Allt er á suðupunkti í hinum friðsæla fjallabæ, South Park, og tvö teymi ofurhetja eru að berjast fyrir lögum og reglu. Samt ekki. Leikjavísir 17.10.2017 22:49
Total War Warhammer 2: Besti Total War leikurinn hingað til, aftur Allt sem var gott við fyrri leikinn hefur verið betrumbætt og fínpússað. Leikjavísir 15.10.2017 10:00
GameTíví keppni: Þriggja manna keppni í Everybodys Golf Taparinn tekur út refsingu. Leikjavísir 13.10.2017 12:30
GameTíví: Aðeins einn FIFA meistari Óli Jóels skoraði á Tryggva í æsispennandi leik í FIFA 18. Leikjavísir 11.10.2017 10:06
GameTíví hleypur yfir leiki mánaðarins Mörgum reynist erfitt að halda utan um þetta allt saman. Þar koma þau Óli, Donna og Tryggvi í GameTíví sterk inn. Leikjavísir 9.10.2017 13:31
Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson og Hafþór Hákonarsonkeppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Leikjavísir 7.10.2017 19:09
Divinity Original Sin 2: Krúnudjásn hlutverkaleikja af gamla skólanum Ef þið hafið gaman af góðum ævintýrum og spiluðuð/spilið jafnvel D&D með vinum ykkar þá munu þið hafa gaman af DOS2. Leikjavísir 6.10.2017 08:45
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. Leikjavísir 5.10.2017 13:00
Íslendingar eru FIFA-óð þjóð og leikurinn rokselst Fótboltatölvuleikurinn FIFA 18 hefur selst í mörg þúsund eintökum fyrstu vikuna eftir að hann kom út og betur en leikurinn í fyrra. Sena segir tilkomu íslenska landsliðsins hafa haft áhrif. 10% verðmunur getur verið milli verslana. Leikjavísir 5.10.2017 06:00
Allt vitlaust í vestrinu Rockstar Games hafa birt nýja stiklu sem varpar ljósi á sögu Red Dead Redemption 2. Leikjavísir 28.9.2017 15:19
Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur Nýjasti leikurinn í Everybody's Golf seríunni kemur skemmtilega á óvart. Leikjavísir 25.9.2017 16:00
Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Leikjavísir 21.9.2017 18:03
Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. Leikjavísir 21.9.2017 13:30
Biðjast afsökunar á „rasískum“ hanska í Destiny 2 Tölvuleikjaframleiðandinn Bungie hefur fjarlægt hanska úr leiknum Destiny 2 vegna líkinda hanskans við fána hins ímyndaða ríkis Kekistan. Leikjavísir 13.9.2017 16:47
Leynifundur á Íslandi endaði með einum stærstu svikum í sögu EVE Ein stærstu svik í sögu tölvuleiksins Eve voru skipulögð á Íslandi. Einn af forsvarsmönnum eins af stærstu bandalögunum stakk af með tæki og tól virði billjóna og afhenti tvemur helstu óvinabandalögum lyklana af geimstöðvum bandalagsins. Leikjavísir 13.9.2017 11:15