Íslenski boltinn

Bann Björgvins stendur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla.

Íslenski boltinn

Björgvin dæmdur í fimm leikja bann

Björgvin Stefánsson missir af næstu fimm leikjum með KR í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kvað í dag upp úrskurð sinn í máli KSÍ gegn Björgvini Stefánssyni vegna ummæla sem hann lét falla sem lýsanda í leik Hauka og Þrótta í Inkasso deild karla.

Íslenski boltinn

Úrskurða í máli Björgvins í dag

Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum.

Íslenski boltinn

Forréttindi að lifa fyrir fótbolta

Gunn­leif­ur V. Gunnleifs­son, markvörður og fyr­ir­liði karla­liðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikja­hæsti leikmaður­inn sem leikið hefur í deilda­keppni í knatt­spyrnu. á Íslandi.

Íslenski boltinn