Handbolti

Gísli fór úr axlarlið og tímabilið búið
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axlarlið í leik Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Hann þarf að fara í aðgerð og spilar ekki meira á þessu tímabili.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun
FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27.

Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út
Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld.

Umfjöllun: Valur - Haukar 28-32 | Haukar sýndu mátt sinn
Haukartóku skref í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla með sigri á Val í kvöld, 32-28. Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum á endanum öruggum sigri.

Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur
Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu
Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27.

Gunnar: Þetta var góður sóknarleikur, kannski einfaldur en góður
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var sáttur með leik sinni manna er þeir unnu þriggja marka sigur á Gróttu í dag, 27-30.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Þór Ak. 35-27 | Akureyringar engin fyrirstaða fyrir Eyjamenn
ÍBV unnu góðan 8 marka sigur á Þór Akureyri, 35-27 og halda því uppteknum hætti frá sigrinum á Val í síðustu umferð.

Kristján Örn skoraði tvö í tveggja marka tapi
Íslenski handboltamaðurinn Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC AIX náðu ekki í stig í franska handboltanum í dag.

Þórir fer með lið sitt á Ólympíuleikana
Norska kvennalandsliðið í handbolta er komið með farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara næsta sumar eftir harða keppni í undankeppni leikanna.

Þrír íslenskir sigrar í þýska boltanum í dag
Það var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson unnu fimm marka sigur með Magdeburg, Bjarki Már Elísson var næst markahæstur í naumum sigri Lemgo og Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu sjö marka sigur.

Viktor Gísli og GOG á toppi dönsku deildarinnar
GOG endurheimti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sjö marka sigri gegn Fredericia í dag. Lokatölur 37-30 og Viktor Gísli átti góðan leik í marki GOG, varði 18 bolta og skoraði meira að segja eitt mark.

Sunna ekki með gegn Litháen
Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld.

Viggó markahæstur í tapi
Fjórir Íslendingar komu við sögu í þýska handboltanum í kvöld.

Aron skoraði tvö í tuttugu marka sigri
Barcelona átti ansi auðvelt með mótherja sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta.

Sjö íslensk mörk og Kristianstad skrefi nær undanúrslitum
Kristianstad sigraði Malmö í öðrum leik 8-liða úrslita sænska handboltans, lokatölur 31-28. Ólafur Guðmundsson skoraði sex mörk og Teitur Örn Einarsson eitt þegar Kristianstad kom sér einu skrefi nær undanúrslitum, en vinna þarf þrjá leiki til að komast þangað.

Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni
Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik.

Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu.

Steinunn ekki meira með í Skopje
Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslands, verður væntanlega ekki meira með íslenska liðinu í Skopje í Norður-Makedóníu.

Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik
Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24.

„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“
Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni.

„Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“
Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina.

Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs
Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn.

„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“
„Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta.

Góðir sigrar Íslendingaliðanna í Þýskalandi
Íslendingalið Magdeburg og Lemgo unnu góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf 29-27 á útivelli og Lemgo vann Leipzig 28-23 á heimavelli.

Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins
Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum.

Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins
Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag.

Þórey Anna ekki meira með Valskonum á þessu tímabili
Handboltakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir á von á barni og leikur ekki meira með Valsliðinu í Olís deildinni á þessari leiktíð.

Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins
Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni.