Fastir pennar Draumalandið Teitur Guðmundsson skrifar Eflaust er hægt að leggja ýmsa merkingu í fyrirsögn greinarinnar. Félagi minn Andri Snær skrifaði skemmtilega bók um það, pólitíkusar ræða það stöðugt og á undanförnum árum almenningur í verulega auknum mæli. Flest höfum við skoðun á draumalandinu sem slíku Fastir pennar 18.11.2014 07:00 Tröll fyrir dyrum fjármálaráðherra Sigurjón M. Egilsson skrifar Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segist ekki geta stutt hækkun neðra þreps virðisaukaskattskerfisins að óbreyttu. Það er hækkun matarskatts. Fastir pennar 17.11.2014 07:00 Ekki að ræða það Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Búsáhaldabyltingin stóð sem hæst fannst mörgum sem þátttakendur í henni sýndu alþingi óvirðingu. Þarna stóð fólkið og framdi háreysti, reyndi að ná eyrum þingmanna sem vildu fá að vera í friði við að ræða hugðarefni sín, vínsölu í verslunum – linnti ekki látum fyrr en boðað hafði verið til kosninga á ný og helstu hrunkvöðlum komið frá… Fastir pennar 17.11.2014 07:00 Mengunarhöft Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það verður bæði sárt og erfitt fyrir þá stjórnmálamenn sem staðið hafa að fjáraustri í skuldaleiðréttingu að horfa stuttu seinna upp á ávinninginn hverfa samstundis í verðbólguskoti. Því er hætt við að hvati þeirra til að afnema gjaldeyrishöftin hratt minnki töluvert eftir þessa aðgerð. Fastir pennar 15.11.2014 12:00 Að stíga til hliðar Pawel Bartoszek skrifar Það er búið að dæma aðstoðarmann ráðherra fyrir brot á hegningarlögum. Það er alvarlegt mál. Aðstoðarmenn ráðherra eru ekki eins og hverjir aðrir opinberir starfsmenn. Um ráðningar þeirra gilda sérstakar reglur. Stöður þeirra þarf ekki að auglýsa. Fastir pennar 15.11.2014 07:00 Tíu hlutir sem kosta 80 milljarða Sif Sigmarsdóttir skrifar "Ég borga glaður skatta,“ sagði Oliver Wendell Holmes, þaulsetnasti dómari í sögu Hæstaréttar Bandaríkjanna og einn sá virtasti. "Fyrir þá kaupi ég siðmenningu.“ Ég hef löngum verið sammála þessum orðum. Fastir pennar 14.11.2014 07:00 Leikhús fáránleikans Óli Kristján Ármannsson skrifar Hroki og lítilsvirðing eða klaufaskapur? Hart hefur verið deilt á forsætisráðherrann fyrir að hlaupa frá nýhafinni umræðu um niðurfellingu skulda eftir opnunarræðu sína á Alþingi. Fastir pennar 14.11.2014 07:00 Ráðherrar í klípu Sigurjón M. Egilsson skrifar Oft hafa ráðherrar glímt við vanda í starfi og sagan geymir mörg dæmi um slíkt. Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er erfið og erfiðari en þekkst hefur í langan tíma. Lekamálið hefur reynst henni erfitt og hún á eftir að vinna sér traust víða, fari svo að hún gefist ekki upp. Fastir pennar 13.11.2014 07:00 Sprettur tónlist upp af sjálfri sér? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Tónlistarhátíðinni Airwaves lauk um helgina og ráðamenn og ferðamálafrömuðir, að ógleymdum hinum almennu áheyrendum, eru í skýjunum yfir því hversu vel hafi tekist til og hversu mikil lyftistöng þessi hátíð sé fyrir menningarlífið í landinu. Fastir pennar 12.11.2014 07:00 Brjóstakrabbamein og hvað svo? Teitur Guðmundsson skrifar Árlega greinist fjöldi kvenna með brjóstakrabbamein á Íslandi, en það er algengasta mein kvenna hérlendis og víðast hvar í heiminum. Meðalfjöldi þeirra sem fær slíka greiningu samkvæmt Krabbameinsskrá Íslands er 210 á hverju ári, Fastir pennar 11.11.2014 07:00 Sérstakt hlutverk Sjálfstæðisflokks Sigurjón M. Egilsson skrifar Sama dag og einn af fyrirferðarmestu þingmönnum Sjálfstæðisflokksins talaði, í viðtali á Bylgjunni, sjálfan sig og flokkinn alheilagan í meðferð opinbers fjár, sagði hann að mesta nauðsynin nú væri að lækka skuldir ríkissjóðs. Fastir pennar 11.11.2014 00:00 Alveg úti í mýri Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Útspilið er þannig svolítið eins og hjá ósáttu litlu barni sem fær ekki það sem það vill hjá móður sinni og ákveður þá að suða í föður sínum til þess að athuga hvort ekki fáist önnur útkoma. Fastir pennar 10.11.2014 07:00 Leyfum dóp Pawel Bartoszek skrifar Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. Fastir pennar 8.11.2014 07:00 Er Ísland best í öllum heiminum? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvað íslenska þjóðin er lánsöm. Enn og aftur standa íbúar annarra landa agndofa og horfa hingað í forundran. Það öfunda okkur allir, allavega flestir, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Fastir pennar 8.11.2014 07:00 Að fæða barn í gegnum eyrun Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki láta þér bregða, kæri lesandi, þótt þessi skrif fari einhvers staðar út af sporinu. Þótt talið færist skyndilega að syngjandi regnbogum og dansandi einhyrningunum – eða eru það sebrahestar sem eru ekki til í alvörunni? Allavega. Skiptir ekki máli. Fastir pennar 7.11.2014 07:00 Tónlistin auðgar sem aldrei fyrr Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú stendur yfir Iceland Airwaves í Reykjavík. Um er að ræða sannkallaða tónlistarveislu sem vaxið hefur ár frá ári allt frá árinu 1999 þegar fyrsta hátíðin var haldin. Ekki er laust við að verkfall tónlistarkennara varpi skugga á veisluna. Fastir pennar 7.11.2014 07:00 Lögreglustjórinn er með fyrirvara Sigurjón M. Egilsson skrifar Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. Fastir pennar 6.11.2014 07:00 Hverju mótmæltu 4.500 Íslendingar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Við erum komin hérna, fólk úr ólíkum áttum. Ég sé í þessum hópi fullt af fólki sem ég þekki og þykir vænt um: vinstri villinga, sófakomma, anarkista, stúdenta, lækna, tónlistarkennara, sjálfstæðismenn og meira að segja fólk sem hefur kosið Framsóknarflokkinn. Fastir pennar 5.11.2014 07:00 Samtal við þjóðina Jón Hákon Halldórsson skrifar Mótmælin á Austurvelli í fyrradag voru fjölmennari heldur en mig hafði grunað að þau gætu orðið. Fastir pennar 5.11.2014 06:00 Streita og veikindi Teitur Guðmundsson skrifar Orðið streita þekkja flestir og við höfum fengið að heyra af því á undangengnum árum að hún valdi hinum ýmsu kvillum og oftar en ekki er neikvæður tónn í umræðunni þegar hún er rædd. Það má þó ekki gleyma því að streitan er nauðsynleg líka Fastir pennar 4.11.2014 07:00 Gjáin breikkar Friðrika Benónýsdóttir skrifar Við erum ekki á nítjándu öldinni, þau eru ekki í pípuhöttum og við erum ekki einhver sauðsvartur almúgi. Við búum í jafnræðisþjóðfélagi,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í samtali við Vísi í gær. Fastir pennar 4.11.2014 07:00 Faraó-maurarnir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Faraó-maurarnir hafa dreift sér um samfélagið. Þeir eru litlir, næstum ósýnilegir, fara um hratt í beinni röð, hver á eftir öðrum, staðfastir, einhuga Fastir pennar 3.11.2014 07:44 Má forsetinn vera með sixpensara? Sigurjón M. Egilsson skrifar Sumt fólk skilur ekki Jón Gnarr. Sumt fólk taldi og kannski telur hann enn óhæfan í há embætti. Sumt fólk amast við honum og finnur það honum meðal annars til foráttu að hann er ekki sérlega klár í gerð ársreikninga. Og jafnvel þá staðreynd að hann viðurkenni þegar hann veit ekki. Það er fátítt í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 3.11.2014 07:38 Forboðinn húslestur Pawel Bartoszek skrifar Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður. Fastir pennar 1.11.2014 07:00 Kostar ekkert í strætó og sund Sigurjón M. Egilsson skrifar Hér er frítt í strætó og sund og mjög gott að búa, sagði íbúi í Reykjanesbæ í samtali við Fréttablaðið. Annar viðmælandi sagði leitt að sjá hvernig fyrir bænum er komið. Í áraraðir hefur bæjarstjórn Reykjanesbæjar verið gagnrýnd fyrir að fara of geyst. Fastir pennar 1.11.2014 07:00 Með reðurtákn úr taui um hálsinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar heimsmynd mín hrundi var ég að skera lauk. Rauðlauk. Út í salat. Sjónvarpsfréttirnar dóluðu í bakgrunninum. Pastað var alveg að verða til í pottinum. Fastir pennar 31.10.2014 07:00 Skuldadagar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar "Íslenskt heilbrigðiskerfi verður að vera samkeppnisfært við nágrannalönd um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna.“ Svo segir í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 31.10.2014 07:00 Brothætta leiðin Óli Kristján Ármannsson skrifar Kraftur stærðarinnar getur gert stórþjóðum kleift að ganga þannig fram að setur nágranna þeirra í heiminum í skrítna stöðu. Í grein í Markaðnum, viðskiptariti Fréttablaðsins, vekur Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, athygli á því að með lögfestingu Bandaríkjanna á svokölluðum FATCA-lögum séu fjármálastofnanir og bankar í öðrum ríkjum skyldaðar til að "leita logandi ljósi“ að bandarískum skattgreiðendum til að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Fastir pennar 30.10.2014 07:00 Stundar lögreglan persónunjósnir? Sigurjón M. Magnússon skrifar Magnað er að lögreglan haldi skýrslur um borgarana. Stjórnmálaskoðanir þeirra, framferði og annað sem á að vera einkamál hvers og eins. Fastir pennar 29.10.2014 07:00 Grunnþjónustan verður einkavædd Sigurjón M. Egilsson skrifar Sumt er fólki heilagra en annað. Til að mynda er almennur vilji til að við sitjum öll við sama borð þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, menntun og öðrum grunnstoðum samfélagsins. Fastir pennar 28.10.2014 07:00 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 245 ›
Draumalandið Teitur Guðmundsson skrifar Eflaust er hægt að leggja ýmsa merkingu í fyrirsögn greinarinnar. Félagi minn Andri Snær skrifaði skemmtilega bók um það, pólitíkusar ræða það stöðugt og á undanförnum árum almenningur í verulega auknum mæli. Flest höfum við skoðun á draumalandinu sem slíku Fastir pennar 18.11.2014 07:00
Tröll fyrir dyrum fjármálaráðherra Sigurjón M. Egilsson skrifar Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segist ekki geta stutt hækkun neðra þreps virðisaukaskattskerfisins að óbreyttu. Það er hækkun matarskatts. Fastir pennar 17.11.2014 07:00
Ekki að ræða það Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Búsáhaldabyltingin stóð sem hæst fannst mörgum sem þátttakendur í henni sýndu alþingi óvirðingu. Þarna stóð fólkið og framdi háreysti, reyndi að ná eyrum þingmanna sem vildu fá að vera í friði við að ræða hugðarefni sín, vínsölu í verslunum – linnti ekki látum fyrr en boðað hafði verið til kosninga á ný og helstu hrunkvöðlum komið frá… Fastir pennar 17.11.2014 07:00
Mengunarhöft Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það verður bæði sárt og erfitt fyrir þá stjórnmálamenn sem staðið hafa að fjáraustri í skuldaleiðréttingu að horfa stuttu seinna upp á ávinninginn hverfa samstundis í verðbólguskoti. Því er hætt við að hvati þeirra til að afnema gjaldeyrishöftin hratt minnki töluvert eftir þessa aðgerð. Fastir pennar 15.11.2014 12:00
Að stíga til hliðar Pawel Bartoszek skrifar Það er búið að dæma aðstoðarmann ráðherra fyrir brot á hegningarlögum. Það er alvarlegt mál. Aðstoðarmenn ráðherra eru ekki eins og hverjir aðrir opinberir starfsmenn. Um ráðningar þeirra gilda sérstakar reglur. Stöður þeirra þarf ekki að auglýsa. Fastir pennar 15.11.2014 07:00
Tíu hlutir sem kosta 80 milljarða Sif Sigmarsdóttir skrifar "Ég borga glaður skatta,“ sagði Oliver Wendell Holmes, þaulsetnasti dómari í sögu Hæstaréttar Bandaríkjanna og einn sá virtasti. "Fyrir þá kaupi ég siðmenningu.“ Ég hef löngum verið sammála þessum orðum. Fastir pennar 14.11.2014 07:00
Leikhús fáránleikans Óli Kristján Ármannsson skrifar Hroki og lítilsvirðing eða klaufaskapur? Hart hefur verið deilt á forsætisráðherrann fyrir að hlaupa frá nýhafinni umræðu um niðurfellingu skulda eftir opnunarræðu sína á Alþingi. Fastir pennar 14.11.2014 07:00
Ráðherrar í klípu Sigurjón M. Egilsson skrifar Oft hafa ráðherrar glímt við vanda í starfi og sagan geymir mörg dæmi um slíkt. Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er erfið og erfiðari en þekkst hefur í langan tíma. Lekamálið hefur reynst henni erfitt og hún á eftir að vinna sér traust víða, fari svo að hún gefist ekki upp. Fastir pennar 13.11.2014 07:00
Sprettur tónlist upp af sjálfri sér? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Tónlistarhátíðinni Airwaves lauk um helgina og ráðamenn og ferðamálafrömuðir, að ógleymdum hinum almennu áheyrendum, eru í skýjunum yfir því hversu vel hafi tekist til og hversu mikil lyftistöng þessi hátíð sé fyrir menningarlífið í landinu. Fastir pennar 12.11.2014 07:00
Brjóstakrabbamein og hvað svo? Teitur Guðmundsson skrifar Árlega greinist fjöldi kvenna með brjóstakrabbamein á Íslandi, en það er algengasta mein kvenna hérlendis og víðast hvar í heiminum. Meðalfjöldi þeirra sem fær slíka greiningu samkvæmt Krabbameinsskrá Íslands er 210 á hverju ári, Fastir pennar 11.11.2014 07:00
Sérstakt hlutverk Sjálfstæðisflokks Sigurjón M. Egilsson skrifar Sama dag og einn af fyrirferðarmestu þingmönnum Sjálfstæðisflokksins talaði, í viðtali á Bylgjunni, sjálfan sig og flokkinn alheilagan í meðferð opinbers fjár, sagði hann að mesta nauðsynin nú væri að lækka skuldir ríkissjóðs. Fastir pennar 11.11.2014 00:00
Alveg úti í mýri Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Útspilið er þannig svolítið eins og hjá ósáttu litlu barni sem fær ekki það sem það vill hjá móður sinni og ákveður þá að suða í föður sínum til þess að athuga hvort ekki fáist önnur útkoma. Fastir pennar 10.11.2014 07:00
Leyfum dóp Pawel Bartoszek skrifar Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. Fastir pennar 8.11.2014 07:00
Er Ísland best í öllum heiminum? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvað íslenska þjóðin er lánsöm. Enn og aftur standa íbúar annarra landa agndofa og horfa hingað í forundran. Það öfunda okkur allir, allavega flestir, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Fastir pennar 8.11.2014 07:00
Að fæða barn í gegnum eyrun Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki láta þér bregða, kæri lesandi, þótt þessi skrif fari einhvers staðar út af sporinu. Þótt talið færist skyndilega að syngjandi regnbogum og dansandi einhyrningunum – eða eru það sebrahestar sem eru ekki til í alvörunni? Allavega. Skiptir ekki máli. Fastir pennar 7.11.2014 07:00
Tónlistin auðgar sem aldrei fyrr Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú stendur yfir Iceland Airwaves í Reykjavík. Um er að ræða sannkallaða tónlistarveislu sem vaxið hefur ár frá ári allt frá árinu 1999 þegar fyrsta hátíðin var haldin. Ekki er laust við að verkfall tónlistarkennara varpi skugga á veisluna. Fastir pennar 7.11.2014 07:00
Lögreglustjórinn er með fyrirvara Sigurjón M. Egilsson skrifar Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. Fastir pennar 6.11.2014 07:00
Hverju mótmæltu 4.500 Íslendingar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Við erum komin hérna, fólk úr ólíkum áttum. Ég sé í þessum hópi fullt af fólki sem ég þekki og þykir vænt um: vinstri villinga, sófakomma, anarkista, stúdenta, lækna, tónlistarkennara, sjálfstæðismenn og meira að segja fólk sem hefur kosið Framsóknarflokkinn. Fastir pennar 5.11.2014 07:00
Samtal við þjóðina Jón Hákon Halldórsson skrifar Mótmælin á Austurvelli í fyrradag voru fjölmennari heldur en mig hafði grunað að þau gætu orðið. Fastir pennar 5.11.2014 06:00
Streita og veikindi Teitur Guðmundsson skrifar Orðið streita þekkja flestir og við höfum fengið að heyra af því á undangengnum árum að hún valdi hinum ýmsu kvillum og oftar en ekki er neikvæður tónn í umræðunni þegar hún er rædd. Það má þó ekki gleyma því að streitan er nauðsynleg líka Fastir pennar 4.11.2014 07:00
Gjáin breikkar Friðrika Benónýsdóttir skrifar Við erum ekki á nítjándu öldinni, þau eru ekki í pípuhöttum og við erum ekki einhver sauðsvartur almúgi. Við búum í jafnræðisþjóðfélagi,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur í samtali við Vísi í gær. Fastir pennar 4.11.2014 07:00
Faraó-maurarnir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Faraó-maurarnir hafa dreift sér um samfélagið. Þeir eru litlir, næstum ósýnilegir, fara um hratt í beinni röð, hver á eftir öðrum, staðfastir, einhuga Fastir pennar 3.11.2014 07:44
Má forsetinn vera með sixpensara? Sigurjón M. Egilsson skrifar Sumt fólk skilur ekki Jón Gnarr. Sumt fólk taldi og kannski telur hann enn óhæfan í há embætti. Sumt fólk amast við honum og finnur það honum meðal annars til foráttu að hann er ekki sérlega klár í gerð ársreikninga. Og jafnvel þá staðreynd að hann viðurkenni þegar hann veit ekki. Það er fátítt í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 3.11.2014 07:38
Forboðinn húslestur Pawel Bartoszek skrifar Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður. Fastir pennar 1.11.2014 07:00
Kostar ekkert í strætó og sund Sigurjón M. Egilsson skrifar Hér er frítt í strætó og sund og mjög gott að búa, sagði íbúi í Reykjanesbæ í samtali við Fréttablaðið. Annar viðmælandi sagði leitt að sjá hvernig fyrir bænum er komið. Í áraraðir hefur bæjarstjórn Reykjanesbæjar verið gagnrýnd fyrir að fara of geyst. Fastir pennar 1.11.2014 07:00
Með reðurtákn úr taui um hálsinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar heimsmynd mín hrundi var ég að skera lauk. Rauðlauk. Út í salat. Sjónvarpsfréttirnar dóluðu í bakgrunninum. Pastað var alveg að verða til í pottinum. Fastir pennar 31.10.2014 07:00
Skuldadagar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar "Íslenskt heilbrigðiskerfi verður að vera samkeppnisfært við nágrannalönd um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna.“ Svo segir í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 31.10.2014 07:00
Brothætta leiðin Óli Kristján Ármannsson skrifar Kraftur stærðarinnar getur gert stórþjóðum kleift að ganga þannig fram að setur nágranna þeirra í heiminum í skrítna stöðu. Í grein í Markaðnum, viðskiptariti Fréttablaðsins, vekur Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, athygli á því að með lögfestingu Bandaríkjanna á svokölluðum FATCA-lögum séu fjármálastofnanir og bankar í öðrum ríkjum skyldaðar til að "leita logandi ljósi“ að bandarískum skattgreiðendum til að upplýsa bandarísk skattyfirvöld um innstæður þeirra. Fastir pennar 30.10.2014 07:00
Stundar lögreglan persónunjósnir? Sigurjón M. Magnússon skrifar Magnað er að lögreglan haldi skýrslur um borgarana. Stjórnmálaskoðanir þeirra, framferði og annað sem á að vera einkamál hvers og eins. Fastir pennar 29.10.2014 07:00
Grunnþjónustan verður einkavædd Sigurjón M. Egilsson skrifar Sumt er fólki heilagra en annað. Til að mynda er almennur vilji til að við sitjum öll við sama borð þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, menntun og öðrum grunnstoðum samfélagsins. Fastir pennar 28.10.2014 07:00
Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh Skoðun
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun