Enski boltinn Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. Enski boltinn 3.1.2026 16:59 McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. Enski boltinn 3.1.2026 15:57 McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 14:27 Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3.1.2026 07:30 Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Enski boltinn 2.1.2026 23:30 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. Enski boltinn 2.1.2026 21:17 Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. Enski boltinn 2.1.2026 20:45 Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2.1.2026 19:31 Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03 „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46 „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30 Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2.1.2026 10:00 Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2.1.2026 09:30 Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00 Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. Enski boltinn 2.1.2026 06:32 Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 21:57 „Mjög svekkjandi“ Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield. Enski boltinn 1.1.2026 19:57 Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. Enski boltinn 1.1.2026 19:52 Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag. Enski boltinn 1.1.2026 19:29 Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Enski boltinn 1.1.2026 19:25 Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. Enski boltinn 1.1.2026 19:02 Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Jean-Philippe Mateta skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar árið 2026. Enski boltinn 1.1.2026 18:17 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa neitaði því að hafa sniðgengið Mikel Arteta, stjóra Arsenal, eftir leik Aston Villa og toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 1.1.2026 18:02 Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Íslendingaliðið Birmingham City fékk skell á móti Watford í fyrsta leik sínum á nýju ári í ensku B-deildinni. Enski boltinn 1.1.2026 16:56 „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Chris Wood, framherji Nottingham Forest, verður frá keppni um nokkurt skeið eftir að hafa gengist undir aðgerð yfir jólahátíðina. Enski boltinn 1.1.2026 16:02 Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Blackburn Rovers varð enn á ný að spila án íslenska landsliðsframherjans Andra Lucas Guðjohnsen og það endaði ekki vel, ekki frekar en fyrri daginn. Enski boltinn 1.1.2026 14:26 Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Cristian Romero er búinn að taka einn leik út í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Liverpool á dögunum en gæti verið dæmdur í eins leiks bann til viðbótar, hann má samt spila með Tottenham gegn Brentford í kvöld. Enski boltinn 1.1.2026 14:01 Chelsea búið að reka Enzo Maresca Knattspyrnufélagið Chelsea og Enzo Maresca aðalþjálfari hafa komist að samkomulagi um starfslok en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Enski boltinn 1.1.2026 12:22 Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og samskipti félagsins og knattspyrnustjórans Enzo Maresca hafa versnað mikið síðustu misseri. Enskir fjölmiðlar segja að von sé á ákvörðun um framtíð hans fyrir leikinn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 1.1.2026 10:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. Enski boltinn 3.1.2026 16:59
McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. Enski boltinn 3.1.2026 15:57
McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 14:27
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3.1.2026 07:30
Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Enski boltinn 2.1.2026 23:30
Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. Enski boltinn 2.1.2026 21:17
Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. Enski boltinn 2.1.2026 20:45
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2.1.2026 19:31
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30
Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2.1.2026 10:00
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þremur þeirra leik með markalausum jafnteflum. Crystal Palace og Fulham gerðu líka jafntefli en komu boltanum allavega í netið. Enski boltinn 2.1.2026 09:30
Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30
Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Myndbandsdómgæslan, eða VAR eins og hún er oftast kölluð, er orðin stór hluti af fótboltanum í dag. Enski boltinn 2.1.2026 06:32
Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 21:57
„Mjög svekkjandi“ Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield. Enski boltinn 1.1.2026 19:57
Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. Enski boltinn 1.1.2026 19:52
Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Crystal Palace og Fulham byrjuðu nýtt ár með að gera 1-1 jafntefli í hörku Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni á Selhurst Park í dag. Enski boltinn 1.1.2026 19:29
Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Liverpool náði ekki að halda sigurgöngu sinni áfram á nýju ári því Liverpool og Leeds gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í dag. Enski boltinn 1.1.2026 19:25
Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Topplið ensku úrvalsdeildarinnar slapp heldur betur með skrekkinn á dögunum í naumum sigri og dómaramatsnefndin fræga hefur nú komist að því að Arsenal græddi á mistökum dómara og myndbandsdómara. Enski boltinn 1.1.2026 19:02
Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Jean-Philippe Mateta skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar árið 2026. Enski boltinn 1.1.2026 18:17
Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa neitaði því að hafa sniðgengið Mikel Arteta, stjóra Arsenal, eftir leik Aston Villa og toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 1.1.2026 18:02
Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Íslendingaliðið Birmingham City fékk skell á móti Watford í fyrsta leik sínum á nýju ári í ensku B-deildinni. Enski boltinn 1.1.2026 16:56
„Ekki jólin sem ég bjóst við“ Chris Wood, framherji Nottingham Forest, verður frá keppni um nokkurt skeið eftir að hafa gengist undir aðgerð yfir jólahátíðina. Enski boltinn 1.1.2026 16:02
Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Blackburn Rovers varð enn á ný að spila án íslenska landsliðsframherjans Andra Lucas Guðjohnsen og það endaði ekki vel, ekki frekar en fyrri daginn. Enski boltinn 1.1.2026 14:26
Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Cristian Romero er búinn að taka einn leik út í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Liverpool á dögunum en gæti verið dæmdur í eins leiks bann til viðbótar, hann má samt spila með Tottenham gegn Brentford í kvöld. Enski boltinn 1.1.2026 14:01
Chelsea búið að reka Enzo Maresca Knattspyrnufélagið Chelsea og Enzo Maresca aðalþjálfari hafa komist að samkomulagi um starfslok en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Enski boltinn 1.1.2026 12:22
Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og samskipti félagsins og knattspyrnustjórans Enzo Maresca hafa versnað mikið síðustu misseri. Enskir fjölmiðlar segja að von sé á ákvörðun um framtíð hans fyrir leikinn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 1.1.2026 10:33