Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Rekstri kaffihússins Súfistans í Strandgötu í Hafnarfirði verður hætt á föstudaginn. Kaffihúsið var stofnað árið 1994 af hjónunum Birgi Finnbogasyni og Hrafnhildi Blomsterberg og hefur verið rekið af þeim og fjölskyldu þeirra frá upphafi. Viðskipti innlent 14.1.2025 08:40 Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram í dag, þriðjudaginn 14. janúar, klukkan 8:30 til 10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi. Viðskipti innlent 14.1.2025 08:00 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, greindi frá því í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi að 42,5 prósenta hlutur ríkisins í Íslandsbanka yrði seldur á árinu. Viðskipti innlent 14.1.2025 06:24 Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Ferðamálastofa hefur birt spá um fjölda erlendra ferðamanna fyrir næstu fimm ár. Stofnunin spáir um það bil sama ferðamannafjölda í ár og í fyrra en allt að sjö prósent fjölgun árið 2026. Viðskipti innlent 13.1.2025 22:42 „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Forstjóri Amaroq segir viðskiptatengsl Íslands og Grænlands sífellt mikilvægari Ísland sé í dauðafæri til að koma sér upp góðum tengslum við staðinn. Væri hann utanríkisráðherra myndi hann einblína á tengsl Íslands við eyjuna. Viðskipti innlent 13.1.2025 21:44 Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Tölvuárásin sem gerð var á Toyota á Íslandi í nótt er til rannsóknar hjá starfsmönnum Syndis, OK og tölvudeild Toyota. Enn er unnið að því að byggja tölvukerfin upp á ný og fyrirbyggja frekari skaða. Viðskipti innlent 13.1.2025 17:49 Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Forstjóri flugfélagsins Play furðar sig á því að Sjúkratryggingar Íslands hafi ekki virkjað rammasamning við félagið, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þess efnis. Sjúklingar sem vilja heldur fljúga með Play þurfa að leggja út fyrir sínum miðum, sem þarf ekki að gera ef flogið er með Icelandair. Viðskipti innlent 13.1.2025 16:34 Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Hlutabréfaverð augnlyfjafélagsins Oculis hækkaði langmest allra félaga í Kauphöllinni í dag, um 13,79 prósent. Veltan með bréf í félaginu var sömuleiðis sú langmesta í dag, 2,2 milljarðar króna. Það sem af er ári hefur verðið hækkað um 34 prósent og frá skráningu á markað hérlendis í apríl síðastliðnum hefur það hækkað um 95 prósent. Viðskipti innlent 13.1.2025 15:41 Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur ráðið Lilju Kristjánsdóttur í stöðu forstöðumanns viðskiptaeftirlits og Steinar Arason í stöðu forstöðumanns regluvörslu hjá bankanum. Viðskipti innlent 13.1.2025 13:10 Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. Viðskipti innlent 13.1.2025 11:49 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Klara Sveinsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri líftæknifyrirtækisins Arterna Biosciences. Klara kemur til Arterna Biosciences frá Kerecis en þar hefur hún starfað frá árinu 2018 og haldið utan um nokkrar lykildeildir hjá félaginu á miklum vaxtartímum. Viðskipti innlent 13.1.2025 11:24 Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. Viðskipti innlent 13.1.2025 10:44 Líkleg tölvuárás á Toyota Tölvukerfi Toyota á Íslandi liggja niðri en talið er að árás hafi verið gerð á kerfin aðfaranótt mánudags. Unnið er að viðbrögðum í samvinnu við sérfræðinga á þessu sviði. Viðskipti innlent 13.1.2025 10:31 Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Viðskipti innlent 13.1.2025 08:49 Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Íslenska súkkulaðismjörið frá Good Good er nú í fyrsta sinn vinsælla en Nutella, á Íslandi. Þá er smyrjan frá Good Good annað vinsælasta súkkulaðismjörið í Bandaríkjunum. Þetta má lesa úr gögnum frá Nielsen og SPINS sem sinna markaðsrannsóknum, hið fyrrnefnda á Íslandi og það síðarnefnda í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 13.1.2025 08:01 Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Samgöngustofa og 66°Norður hafa sameinað krafta sína í annað sinn í sérstöku samfélagsátaki undir nafninu Sjáumst//ekki. Átakið er sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki, vera sýnileg í myrkrinu á dimmustu dögum ársins og auka þannig öryggi í umferðinni. Viðskipti innlent 11.1.2025 11:15 Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Framkvæmdastjóri Carbfix segist undrandi á umfjöllun Heimildarinnar þar sem fyrirtækið er sakað um að blekkja Hafnfirðinga um starfsemi sína. Umfjöllunin sé uppfull af rangfærslum sem vegi að heiðri starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10.1.2025 14:50 Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Sparnaðarráð til handa nýrri ríkisstjórn halda áfram að hrúgast inn í samráðsgátt stjórnvald og telja nú vel á þriðja þúsund. Meðal þeirra sem ráðleggja ríkisstjórninni er flugfélagið Play, sem telur ríkið geta sparað sér verulega fjármuni með því að skipta heldur við Play en Icelandair. Viðskipti innlent 10.1.2025 11:40 Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Ályktanir sem eru dregnar í umfjöllun Heimldarinnar um starfsemi Carbfix standast enga skoðun og byggjast á rangfærslum, að sögn fyrirtækisins. Engin dulin áform séu um umfangsmeiri starfsemi í Hafnarfirði þvert á það sem fullyrt er í umfjölluninni. Viðskipti innlent 10.1.2025 11:26 Hafa bæst í eigendahóp PwC Daníel J. Guðjónsson og Örn Valdimarsson hafa bæst í eigendahóp PwC. Eigendur PwC á Íslandi eru því nú orðnir sautján talsins. Viðskipti innlent 10.1.2025 09:57 Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða J. Snæfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða hjá Faxaflóahöfnum. Viðskipti innlent 10.1.2025 09:53 Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Steinar B. Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Domino’s Pizza á Íslandi. Hann tekur við af Magnúsi Hafliðasyni, sem hefur leitt félagið frá árinu 2021 og var á dögunum ráðinn framkvæmdastjóri N1. Viðskipti innlent 10.1.2025 08:55 Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglingar flutningaskipa til Þorlákshafnar sem eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkomulagið felur einnig í sér fyrirheit um uppbyggingu hafnaraðstöðu bæjarins. Viðskipti innlent 9.1.2025 12:08 Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Rúmlega tvö hundruð þúsund flugvélar flugu í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið á síðasta ári. Um er að ræða metár hjá flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Viðskipti innlent 9.1.2025 11:07 Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. Viðskipti innlent 9.1.2025 08:09 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Viðskipti innlent 8.1.2025 19:16 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Jón Garðar Jörundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrir starfsemi alþjóðlega flutningafyrirtækisins Kuehne+Nagel á Íslandi. Viðskipti innlent 8.1.2025 18:06 Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Framtakssjóðurinn SÍA IV hefur gert samkomulag um kaup á meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. (ISNIC). Viðskipti innlent 8.1.2025 17:59 Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Stofnvísitala þorsks reyndist svipuð og undanfarin ár í stofnmælingu Hafrannsóknastofnunar í haust. Hún er yfir meðaltali síðustu tæpu þrjátíu ára. Ýsustofninn stækkar hratt. Viðskipti innlent 8.1.2025 15:04 Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Veitingastaðurinn Flame þarf að greiða þremur fyrrverandi starfsmönnum sínum þrjár og hálfa milljón króna í vangoldin laun samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness. Greiðslurnar koma til viðbótar við meira en tíu milljónir sem staðurinn hafði áður greitt starfsmönnunum eftir afskipti stéttarfélags. Viðskipti innlent 8.1.2025 13:40 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Rekstri kaffihússins Súfistans í Strandgötu í Hafnarfirði verður hætt á föstudaginn. Kaffihúsið var stofnað árið 1994 af hjónunum Birgi Finnbogasyni og Hrafnhildi Blomsterberg og hefur verið rekið af þeim og fjölskyldu þeirra frá upphafi. Viðskipti innlent 14.1.2025 08:40
Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram í dag, þriðjudaginn 14. janúar, klukkan 8:30 til 10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi. Viðskipti innlent 14.1.2025 08:00
Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, greindi frá því í Silfrinu á RÚV í gærkvöldi að 42,5 prósenta hlutur ríkisins í Íslandsbanka yrði seldur á árinu. Viðskipti innlent 14.1.2025 06:24
Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Ferðamálastofa hefur birt spá um fjölda erlendra ferðamanna fyrir næstu fimm ár. Stofnunin spáir um það bil sama ferðamannafjölda í ár og í fyrra en allt að sjö prósent fjölgun árið 2026. Viðskipti innlent 13.1.2025 22:42
„Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Forstjóri Amaroq segir viðskiptatengsl Íslands og Grænlands sífellt mikilvægari Ísland sé í dauðafæri til að koma sér upp góðum tengslum við staðinn. Væri hann utanríkisráðherra myndi hann einblína á tengsl Íslands við eyjuna. Viðskipti innlent 13.1.2025 21:44
Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Tölvuárásin sem gerð var á Toyota á Íslandi í nótt er til rannsóknar hjá starfsmönnum Syndis, OK og tölvudeild Toyota. Enn er unnið að því að byggja tölvukerfin upp á ný og fyrirbyggja frekari skaða. Viðskipti innlent 13.1.2025 17:49
Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Forstjóri flugfélagsins Play furðar sig á því að Sjúkratryggingar Íslands hafi ekki virkjað rammasamning við félagið, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þess efnis. Sjúklingar sem vilja heldur fljúga með Play þurfa að leggja út fyrir sínum miðum, sem þarf ekki að gera ef flogið er með Icelandair. Viðskipti innlent 13.1.2025 16:34
Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Hlutabréfaverð augnlyfjafélagsins Oculis hækkaði langmest allra félaga í Kauphöllinni í dag, um 13,79 prósent. Veltan með bréf í félaginu var sömuleiðis sú langmesta í dag, 2,2 milljarðar króna. Það sem af er ári hefur verðið hækkað um 34 prósent og frá skráningu á markað hérlendis í apríl síðastliðnum hefur það hækkað um 95 prósent. Viðskipti innlent 13.1.2025 15:41
Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur ráðið Lilju Kristjánsdóttur í stöðu forstöðumanns viðskiptaeftirlits og Steinar Arason í stöðu forstöðumanns regluvörslu hjá bankanum. Viðskipti innlent 13.1.2025 13:10
Þóra kveður Stöð 2 Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. Viðskipti innlent 13.1.2025 11:49
Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Klara Sveinsdóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri líftæknifyrirtækisins Arterna Biosciences. Klara kemur til Arterna Biosciences frá Kerecis en þar hefur hún starfað frá árinu 2018 og haldið utan um nokkrar lykildeildir hjá félaginu á miklum vaxtartímum. Viðskipti innlent 13.1.2025 11:24
Notendalausnir Origo verða Ofar Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. Viðskipti innlent 13.1.2025 10:44
Líkleg tölvuárás á Toyota Tölvukerfi Toyota á Íslandi liggja niðri en talið er að árás hafi verið gerð á kerfin aðfaranótt mánudags. Unnið er að viðbrögðum í samvinnu við sérfræðinga á þessu sviði. Viðskipti innlent 13.1.2025 10:31
Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Viðskipti innlent 13.1.2025 08:49
Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Íslenska súkkulaðismjörið frá Good Good er nú í fyrsta sinn vinsælla en Nutella, á Íslandi. Þá er smyrjan frá Good Good annað vinsælasta súkkulaðismjörið í Bandaríkjunum. Þetta má lesa úr gögnum frá Nielsen og SPINS sem sinna markaðsrannsóknum, hið fyrrnefnda á Íslandi og það síðarnefnda í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 13.1.2025 08:01
Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Samgöngustofa og 66°Norður hafa sameinað krafta sína í annað sinn í sérstöku samfélagsátaki undir nafninu Sjáumst//ekki. Átakið er sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki, vera sýnileg í myrkrinu á dimmustu dögum ársins og auka þannig öryggi í umferðinni. Viðskipti innlent 11.1.2025 11:15
Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Framkvæmdastjóri Carbfix segist undrandi á umfjöllun Heimildarinnar þar sem fyrirtækið er sakað um að blekkja Hafnfirðinga um starfsemi sína. Umfjöllunin sé uppfull af rangfærslum sem vegi að heiðri starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 10.1.2025 14:50
Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Sparnaðarráð til handa nýrri ríkisstjórn halda áfram að hrúgast inn í samráðsgátt stjórnvald og telja nú vel á þriðja þúsund. Meðal þeirra sem ráðleggja ríkisstjórninni er flugfélagið Play, sem telur ríkið geta sparað sér verulega fjármuni með því að skipta heldur við Play en Icelandair. Viðskipti innlent 10.1.2025 11:40
Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Ályktanir sem eru dregnar í umfjöllun Heimldarinnar um starfsemi Carbfix standast enga skoðun og byggjast á rangfærslum, að sögn fyrirtækisins. Engin dulin áform séu um umfangsmeiri starfsemi í Hafnarfirði þvert á það sem fullyrt er í umfjölluninni. Viðskipti innlent 10.1.2025 11:26
Hafa bæst í eigendahóp PwC Daníel J. Guðjónsson og Örn Valdimarsson hafa bæst í eigendahóp PwC. Eigendur PwC á Íslandi eru því nú orðnir sautján talsins. Viðskipti innlent 10.1.2025 09:57
Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða J. Snæfríður Einarsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða hjá Faxaflóahöfnum. Viðskipti innlent 10.1.2025 09:53
Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Steinar B. Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Domino’s Pizza á Íslandi. Hann tekur við af Magnúsi Hafliðasyni, sem hefur leitt félagið frá árinu 2021 og var á dögunum ráðinn framkvæmdastjóri N1. Viðskipti innlent 10.1.2025 08:55
Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglingar flutningaskipa til Þorlákshafnar sem eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkomulagið felur einnig í sér fyrirheit um uppbyggingu hafnaraðstöðu bæjarins. Viðskipti innlent 9.1.2025 12:08
Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Rúmlega tvö hundruð þúsund flugvélar flugu í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið á síðasta ári. Um er að ræða metár hjá flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Viðskipti innlent 9.1.2025 11:07
Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. Viðskipti innlent 9.1.2025 08:09
Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Viðskipti innlent 8.1.2025 19:16
Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Jón Garðar Jörundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrir starfsemi alþjóðlega flutningafyrirtækisins Kuehne+Nagel á Íslandi. Viðskipti innlent 8.1.2025 18:06
Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Framtakssjóðurinn SÍA IV hefur gert samkomulag um kaup á meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. (ISNIC). Viðskipti innlent 8.1.2025 17:59
Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Stofnvísitala þorsks reyndist svipuð og undanfarin ár í stofnmælingu Hafrannsóknastofnunar í haust. Hún er yfir meðaltali síðustu tæpu þrjátíu ára. Ýsustofninn stækkar hratt. Viðskipti innlent 8.1.2025 15:04
Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Veitingastaðurinn Flame þarf að greiða þremur fyrrverandi starfsmönnum sínum þrjár og hálfa milljón króna í vangoldin laun samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness. Greiðslurnar koma til viðbótar við meira en tíu milljónir sem staðurinn hafði áður greitt starfsmönnunum eftir afskipti stéttarfélags. Viðskipti innlent 8.1.2025 13:40