Enski boltinn Benoný Breki áfram á skotskónum Benoný Breki Andrésson tryggði Stockport County 1-1 jafntefli á útivelli á móti Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.3.2025 21:42 „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði við Michael Oliver dómara eftir leik Liverpool og Everton. Enski boltinn 4.3.2025 15:03 Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Framherji kvennaliðs Manchester United ber félaginu ekki góða söguna og hefur tjáð sig um slæma upplifun sína á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4.3.2025 06:31 Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta en þá kláruðust sextán liða úrslitin. Enski boltinn 3.3.2025 22:24 Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Framherjinn stórefnilegi Chido Obi-Martin verður fjarri góðu gamni á fimmtudagskvöldið þegar Manchester United spilar við Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 3.3.2025 18:00 Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham. Enski boltinn 3.3.2025 11:31 Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Boltarnir sem notaðir hafa verið í ensku bikarkeppnunum í vetur virðast ekki hafa slegið í gegn. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, leyfði sér að kvarta undan boltanum í ljósi þess að liðið hafði unnið Plymouth í FA-bikarnum á laugardag. Enski boltinn 3.3.2025 09:02 Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stjóri Stockport County var í skýjunum með unga Íslendinginn sinn um helgina. Benoný Breki Andrésson skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Blackpool og var hylltur með víkingaklappi. Enski boltinn 3.3.2025 08:31 Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Stefán Teitur Þórðarson og kollegar hans í enska B-deildarliðinu Preston North End fá Aston Villa í heimsókn í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 2.3.2025 22:45 Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal West Ham United komst 3-1 yfir gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar komu hins vegar til baka og unnu frábæran 4-3 endurkomusigur. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham. Enski boltinn 2.3.2025 20:30 Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Englandsmeistarar Chelsea gerðu óvænt jafntefli við Brighton & Hove Albion í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Þá vann Manchester United 2-0 sigur á Leicester City. Enski boltinn 2.3.2025 17:48 Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Manchester United kemst ekki í úrslit ensku bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið er úr leik eftir tap gegn Fulham í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 2.3.2025 16:01 Welbeck skaut Brighton áfram Danny Welbeck skaut Brighton & Hove Albion í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar með marki í framlengingu gegn Newcastle United. Enski boltinn 2.3.2025 13:17 Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Benóný Breki Andrésson skoraði sín fyrstu mörk fyrir enska C-deildarliðið Stockport County þegar það sigraði Blackpool, 2-1, í gær. Enski boltinn 2.3.2025 12:01 Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, er á batavegi eftir að enda upp á spítala eftir stórundarlega tæklingu markvarðarins Liam Roberts þegar Palace lagði Millwall í enska bikarnum í dag. Tæklingin hefði getað stórslasað framherjann og jafnvel endað feril hans. Enski boltinn 1.3.2025 22:47 Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Englandsmeistarar Manchester City lentu í ákveðnum vandræðum þegar Plymouth Argyle mætti til Manchester í ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Á endanum vann Man City þó 3-1 sigur. Á endanum vann Man City þó 3-1 sigur. Guðlaugur Victor Pálsson sat allan leikinn á varamannabekk gestanna. Enski boltinn 1.3.2025 17:17 Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem vann 1-0 sigur á Wycombe Wanderers í toppslag í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 1.3.2025 14:45 Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Crystal Palace er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Milwall í dag. Markvörður gestanna var rekinn af velli snemma leiks fyrir fáránlegt brot. Enski boltinn 1.3.2025 14:25 Hefur Amorim bætt Man United? Þegar Manchester United réð Rúben Amorim var ljóst að liðið var að horfa til framtíðar. Það var hins vegar eflaust búist við betri árangri en hann hefur náð til þessa. Stóra spurningin er hins vegar hvort Portúgalinn hafi bætt lið Rauðu djöflanna á einn eða annan hátt. Enski boltinn 1.3.2025 09:02 Asensio skaut Villa áfram Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. Enski boltinn 28.2.2025 22:08 Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United Wayne Mardle, lýsandi á Sky Sports, baðst afsökunar á að hafa ef til vill móðgað stuðningsmenn Manchester United vegna ummæla sem féllu í viðureign Lukes Littler og Stephens Bunting í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enski boltinn 28.2.2025 17:16 UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Lið Chelsea á árinu 2024 hefur verið útnefnt dýrasta knattspyrnulið sögunnar af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Enski boltinn 28.2.2025 16:30 Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hinn tvítugi Alejandro Garnacho þurfi að greiða fyrir kvöldmáltíð handa öllum liðsfélögum sínum vegna þess hvernig hann lét á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 28.2.2025 14:29 Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. Enski boltinn 28.2.2025 14:18 Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Enski boltinn 28.2.2025 08:01 Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Enski boltinn 27.2.2025 21:58 Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. Enski boltinn 27.2.2025 18:45 „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.2.2025 13:31 Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Á meðan allt gengur upp hjá karlaliði Liverpool eru ekki eins góðar fréttir að berast af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 27.2.2025 13:02 Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Benoný Breki áfram á skotskónum Benoný Breki Andrésson tryggði Stockport County 1-1 jafntefli á útivelli á móti Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.3.2025 21:42
„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því hvað Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði við Michael Oliver dómara eftir leik Liverpool og Everton. Enski boltinn 4.3.2025 15:03
Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Framherji kvennaliðs Manchester United ber félaginu ekki góða söguna og hefur tjáð sig um slæma upplifun sína á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4.3.2025 06:31
Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta en þá kláruðust sextán liða úrslitin. Enski boltinn 3.3.2025 22:24
Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Framherjinn stórefnilegi Chido Obi-Martin verður fjarri góðu gamni á fimmtudagskvöldið þegar Manchester United spilar við Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 3.3.2025 18:00
Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Vont tímabil Man. Utd varð verra í gær er liðið féll úr leik í ensku bikarkeppninni. United tapaði í vítakeppni gegn Fulham. Enski boltinn 3.3.2025 11:31
Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Boltarnir sem notaðir hafa verið í ensku bikarkeppnunum í vetur virðast ekki hafa slegið í gegn. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, leyfði sér að kvarta undan boltanum í ljósi þess að liðið hafði unnið Plymouth í FA-bikarnum á laugardag. Enski boltinn 3.3.2025 09:02
Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stjóri Stockport County var í skýjunum með unga Íslendinginn sinn um helgina. Benoný Breki Andrésson skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri gegn Blackpool og var hylltur með víkingaklappi. Enski boltinn 3.3.2025 08:31
Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Stefán Teitur Þórðarson og kollegar hans í enska B-deildarliðinu Preston North End fá Aston Villa í heimsókn í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 2.3.2025 22:45
Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal West Ham United komst 3-1 yfir gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar komu hins vegar til baka og unnu frábæran 4-3 endurkomusigur. Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham. Enski boltinn 2.3.2025 20:30
Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Englandsmeistarar Chelsea gerðu óvænt jafntefli við Brighton & Hove Albion í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Þá vann Manchester United 2-0 sigur á Leicester City. Enski boltinn 2.3.2025 17:48
Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Manchester United kemst ekki í úrslit ensku bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið er úr leik eftir tap gegn Fulham í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 2.3.2025 16:01
Welbeck skaut Brighton áfram Danny Welbeck skaut Brighton & Hove Albion í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar með marki í framlengingu gegn Newcastle United. Enski boltinn 2.3.2025 13:17
Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Benóný Breki Andrésson skoraði sín fyrstu mörk fyrir enska C-deildarliðið Stockport County þegar það sigraði Blackpool, 2-1, í gær. Enski boltinn 2.3.2025 12:01
Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, er á batavegi eftir að enda upp á spítala eftir stórundarlega tæklingu markvarðarins Liam Roberts þegar Palace lagði Millwall í enska bikarnum í dag. Tæklingin hefði getað stórslasað framherjann og jafnvel endað feril hans. Enski boltinn 1.3.2025 22:47
Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Englandsmeistarar Manchester City lentu í ákveðnum vandræðum þegar Plymouth Argyle mætti til Manchester í ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Á endanum vann Man City þó 3-1 sigur. Á endanum vann Man City þó 3-1 sigur. Guðlaugur Victor Pálsson sat allan leikinn á varamannabekk gestanna. Enski boltinn 1.3.2025 17:17
Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem vann 1-0 sigur á Wycombe Wanderers í toppslag í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 1.3.2025 14:45
Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Crystal Palace er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Milwall í dag. Markvörður gestanna var rekinn af velli snemma leiks fyrir fáránlegt brot. Enski boltinn 1.3.2025 14:25
Hefur Amorim bætt Man United? Þegar Manchester United réð Rúben Amorim var ljóst að liðið var að horfa til framtíðar. Það var hins vegar eflaust búist við betri árangri en hann hefur náð til þessa. Stóra spurningin er hins vegar hvort Portúgalinn hafi bætt lið Rauðu djöflanna á einn eða annan hátt. Enski boltinn 1.3.2025 09:02
Asensio skaut Villa áfram Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. Enski boltinn 28.2.2025 22:08
Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United Wayne Mardle, lýsandi á Sky Sports, baðst afsökunar á að hafa ef til vill móðgað stuðningsmenn Manchester United vegna ummæla sem féllu í viðureign Lukes Littler og Stephens Bunting í úrvalsdeildinni í pílukasti. Enski boltinn 28.2.2025 17:16
UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Lið Chelsea á árinu 2024 hefur verið útnefnt dýrasta knattspyrnulið sögunnar af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Enski boltinn 28.2.2025 16:30
Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hinn tvítugi Alejandro Garnacho þurfi að greiða fyrir kvöldmáltíð handa öllum liðsfélögum sínum vegna þess hvernig hann lét á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 28.2.2025 14:29
Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. Enski boltinn 28.2.2025 14:18
Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Enski boltinn 28.2.2025 08:01
Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Enski boltinn 27.2.2025 21:58
Echeverri má loks spila fyrir Man City Argentíski táningurinn Claudio Echeverri má nú spila fyrir enska knattspyrnuliðið Manchester City sem festi kaup á honum fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hann verið á láni hjá River Plate í heimalandinu. Enski boltinn 27.2.2025 18:45
„Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að ræða við Alejandro Garnacho um viðbrögð hans við því að vera skipt af velli í leiknum gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 27.2.2025 13:31
Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Á meðan allt gengur upp hjá karlaliði Liverpool eru ekki eins góðar fréttir að berast af kvennaliði félagsins. Enski boltinn 27.2.2025 13:02
Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Enski boltinn 26.2.2025 23:15