„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2019 15:00 Guðni er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Bolton. vísir/getty Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður. Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður.
Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30