Shibuno náði forystunni á Opna breska með sex fuglum á síðustu níu holunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 19:14 Shibuno lék á fimm höggum undir pari í dag. vísir/getty Hinako Shibuno frá Japan er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi, fimmta og síðasta risamóti ársins hjá konunum. Shibuno lék frábærlega á seinni níu holunum í dag þar sem hún fékk sex fugla. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag.Hinako Shibuno started Round 3 three-shots back, but finished strong with a back-nine 30 to take a two-shot lead into Sunday's final round @AIGWBO. Highlights >> pic.twitter.com/3eW67BsWeC — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Sú japanska komst þar með upp fyrir Ashleigh Buhai frá Suður-Afríku. Hún var með þriggja högga forystu eftir fyrstu tvo hringina og náði mest fimm högga forystu í dag. Öfugt við Shibuno gaf Buhai eftir á seinni níu holunum sem hún lék á þremur höggum yfir pari. Buhai var á pari í dag og er samtals á tólf höggum undir pari. Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu er þriðja á samtals ellefu höggum undir pari. Hún lék á fjórum höggum undor pari í dag. Morgan Pressel frá Bandaríkjunum lék mjög vel í dag, eða á sex höggum undir pari. Hún er í 4. sæti á samtals tíu höggum undir pari ásamt löndu sinni, Lizette Salas, og efstu konu heimslistans, Jin Young Ko frá Suður-Kóreu. Georgia Hall, sem vann Opna breska í fyrra, er í 27. sæti, tíu höggum á eftir Shibuno.Hinako Shibuno - also known as the "Smiling Cinderella" fired a 5-under 67 during Round 3 @AIGWBO to finish with a 2-stroke lead heading into Sunday's final round.#NECLPGAStatspic.twitter.com/0nn5pmek4J — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Bein útsending frá lokadegi Opna breska hefst klukkan 11:00 á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinako Shibuno frá Japan er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi, fimmta og síðasta risamóti ársins hjá konunum. Shibuno lék frábærlega á seinni níu holunum í dag þar sem hún fékk sex fugla. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag.Hinako Shibuno started Round 3 three-shots back, but finished strong with a back-nine 30 to take a two-shot lead into Sunday's final round @AIGWBO. Highlights >> pic.twitter.com/3eW67BsWeC — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Sú japanska komst þar með upp fyrir Ashleigh Buhai frá Suður-Afríku. Hún var með þriggja högga forystu eftir fyrstu tvo hringina og náði mest fimm högga forystu í dag. Öfugt við Shibuno gaf Buhai eftir á seinni níu holunum sem hún lék á þremur höggum yfir pari. Buhai var á pari í dag og er samtals á tólf höggum undir pari. Sung Hyun Park frá Suður-Kóreu er þriðja á samtals ellefu höggum undir pari. Hún lék á fjórum höggum undor pari í dag. Morgan Pressel frá Bandaríkjunum lék mjög vel í dag, eða á sex höggum undir pari. Hún er í 4. sæti á samtals tíu höggum undir pari ásamt löndu sinni, Lizette Salas, og efstu konu heimslistans, Jin Young Ko frá Suður-Kóreu. Georgia Hall, sem vann Opna breska í fyrra, er í 27. sæti, tíu höggum á eftir Shibuno.Hinako Shibuno - also known as the "Smiling Cinderella" fired a 5-under 67 during Round 3 @AIGWBO to finish with a 2-stroke lead heading into Sunday's final round.#NECLPGAStatspic.twitter.com/0nn5pmek4J — LPGA (@LPGA) August 3, 2019 Bein útsending frá lokadegi Opna breska hefst klukkan 11:00 á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira