Vopnaðir menn reyndu að ráðast á Kolasinac og Özil Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júlí 2019 21:05 Özil og Kolasinac lentu í vandræðum í dag. vísir/getty Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, lentu í óhugnalegu atviki í dag er ráðist var að bíl Özil þar sem liðsfélagarnir voru að keyra um götum London. Tveir vopnaðir menn réðust að bílnum. Myndband af Kolasinac í bardagahug lak á samfélagsmiðla í dag en þar sást hann berjast gegn mönnum. Þá fylgdi ekki sögunni hvað hafði gerst. Síðar gaf Arsenal út tilkynningu eftir að myndbandið hafði farið um samfélagsmiðla og staðfesti að leikmennirnir væru í góðu lagi en tveir menn höfðu ráðist að bílnum með hnífa í hönd.Footage has emerged of Sead Kolasinac fighting off a pair of knife-wielding attackers during an attempted robbery, Mesut Ozil was also involved in the incident. Arsenal have confirmed both players were unharmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 25, 2019 „Við höfum verið í sambandi við báða leikmenn og þeim líður vel,“ segir í tilkynningu Arsenal en Özil keyrðist bílinn. Kolasinac var í farþegasætinu og var fljótur til er árásin hófst. Lögreglan gaf einnig út tilkynningu vegna málsins í dag en enginn hefur verið handtekinn. Leitað er að sökudólgunum. „Okkur var tilkynnt um tilraun til mannráns. Bílstjórinn og farþeginn komust í burtu á veitingastað í nágrenninu þar sem þeir ræddu við lögregluna,“ segir í tilkynningu löreglunnar. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, lentu í óhugnalegu atviki í dag er ráðist var að bíl Özil þar sem liðsfélagarnir voru að keyra um götum London. Tveir vopnaðir menn réðust að bílnum. Myndband af Kolasinac í bardagahug lak á samfélagsmiðla í dag en þar sást hann berjast gegn mönnum. Þá fylgdi ekki sögunni hvað hafði gerst. Síðar gaf Arsenal út tilkynningu eftir að myndbandið hafði farið um samfélagsmiðla og staðfesti að leikmennirnir væru í góðu lagi en tveir menn höfðu ráðist að bílnum með hnífa í hönd.Footage has emerged of Sead Kolasinac fighting off a pair of knife-wielding attackers during an attempted robbery, Mesut Ozil was also involved in the incident. Arsenal have confirmed both players were unharmed. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 25, 2019 „Við höfum verið í sambandi við báða leikmenn og þeim líður vel,“ segir í tilkynningu Arsenal en Özil keyrðist bílinn. Kolasinac var í farþegasætinu og var fljótur til er árásin hófst. Lögreglan gaf einnig út tilkynningu vegna málsins í dag en enginn hefur verið handtekinn. Leitað er að sökudólgunum. „Okkur var tilkynnt um tilraun til mannráns. Bílstjórinn og farþeginn komust í burtu á veitingastað í nágrenninu þar sem þeir ræddu við lögregluna,“ segir í tilkynningu löreglunnar.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira