Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 21:30 Finnsku leikmennirnir umkringja Pyry Soiri eftir að hann skoraði jöfnunarmarkið góða. Ekki sést í andlit Soiri á myndinni. Vísir/EPA Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira