Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 15:30 Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar fá verðugt verkefni á EM á næsta ári. Vísir/Getty Ísland lenti í afar erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Ísland er í A-riðli með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu. Riðill Íslands verður leikinn í Finnlandi. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli á EM 2015 og riðilinn á EM á næsta ári er álíka erfiður. Frakkar hafa á gríðarlega sterku liði að skipa en þeir urðu Evrópumeistar 2013. Á síðasta EM endaði franska liðið í 3. sæti. Meðal þekktra leikmanna í franska liðinu má nefna Tony Parker, leikstjórnanda San Antonio Spurs, Utah-mennina Rudy Gobert og Boris Diaw og Nicolas Batum sem leikur með Charlotte Hornets. Grikkir urðu í 5. sæti á síðasta EM. Þeir hafa tvisvar sinnum orðið Evrópumeistarar (1987 og 2005). Þekktasti leikmaður gríska liðsins er hinn afar fjölhæfi Giannis Antetokounmpo sem leikur með Milwaukee Bucks í NBA-deildinni. Frakkar, Grikkir og Finnar fóru beint á EM; Frakkland og Grikkland vegna árangursins á síðasta EM og Finnland sem eitt fjögurra landa sem heldur mótið. Slóvenar unnu alla sex leiki sína í undankeppninni og Pólverjar unnu fimm af sex leikjum sínum.Riðilarnir á EM 2017:A-riðill: Pólland, Frakkland, Grikkland, Finnland (gestgjafi), Ísland, SlóveníaB-riðill: Úkraína, Ísrael (gestgjafi), Litháen, Georgía, Ítalía, ÞýskalandC-riðill: Króatía, Tékkland, Spánn, Svartfjallaland, Rúmenía (gestgjafi), UngverjalandD-riðill: Bretland, Rússland, Serbía, Lettland, Tyrkland (gestgjafi), Belgía EM hefst 31. ágúst og lýkur með úrslitaleik í Istanbúl 17. september. Útsláttarkeppnin í heild sinni verður leikin í Istanbúl. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Ísland lenti í afar erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Ísland er í A-riðli með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu. Riðill Íslands verður leikinn í Finnlandi. Íslenska liðið lenti í sannkölluðum dauðariðli á EM 2015 og riðilinn á EM á næsta ári er álíka erfiður. Frakkar hafa á gríðarlega sterku liði að skipa en þeir urðu Evrópumeistar 2013. Á síðasta EM endaði franska liðið í 3. sæti. Meðal þekktra leikmanna í franska liðinu má nefna Tony Parker, leikstjórnanda San Antonio Spurs, Utah-mennina Rudy Gobert og Boris Diaw og Nicolas Batum sem leikur með Charlotte Hornets. Grikkir urðu í 5. sæti á síðasta EM. Þeir hafa tvisvar sinnum orðið Evrópumeistarar (1987 og 2005). Þekktasti leikmaður gríska liðsins er hinn afar fjölhæfi Giannis Antetokounmpo sem leikur með Milwaukee Bucks í NBA-deildinni. Frakkar, Grikkir og Finnar fóru beint á EM; Frakkland og Grikkland vegna árangursins á síðasta EM og Finnland sem eitt fjögurra landa sem heldur mótið. Slóvenar unnu alla sex leiki sína í undankeppninni og Pólverjar unnu fimm af sex leikjum sínum.Riðilarnir á EM 2017:A-riðill: Pólland, Frakkland, Grikkland, Finnland (gestgjafi), Ísland, SlóveníaB-riðill: Úkraína, Ísrael (gestgjafi), Litháen, Georgía, Ítalía, ÞýskalandC-riðill: Króatía, Tékkland, Spánn, Svartfjallaland, Rúmenía (gestgjafi), UngverjalandD-riðill: Bretland, Rússland, Serbía, Lettland, Tyrkland (gestgjafi), Belgía EM hefst 31. ágúst og lýkur með úrslitaleik í Istanbúl 17. september. Útsláttarkeppnin í heild sinni verður leikin í Istanbúl.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira