Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins T'omas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:45 Gerard Pique fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30