Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2016 20:49 Hermann tekur Hannes hálstaki eftir leikinn í kvöld. vísir/anton brink Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var mjög illur eftir leik liðsins gegn ÍBV í Árbænum í dag en Fylkir tapaði leiknum og er enn án stiga eftir fjórar umferðir. Hermann réðst að Hannesi Gústafssyni, stjórnarmanni ÍBV sem var með Eyjamönnum á bekknum leiknum, og tók hann hálstaki þegar leikar æstust hvað mest.Sjá einnig:Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir „Lýsa þessar myndir þessu ekki ágætlega?“ spurði Hannes blaðamann Vísis þegar hann leitaði eftir útskýringum á myndunum sem Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði af átökunum eftir leik. „Hermann tók mig hálstaki. Hann hefur átt það til að gera þetta við marga í gegnum tíðina og hann gerði það aftur núna. Ætli hann hafi ekki bara verið tapsár,“ sagði Hannes. Hannes var ekkert reiður út í Hermann heldur var allur hinn léttasti þegar Vísir náði í hann en þá voru Eyjamenn á heimleið eftir glæsilegan útisigur. „Þetta er hans stíll greinilega og bara fínasti stíll fyrir hann. Þetta atvik lýsir sér bara sjálft. Ég þekki kauða ágætlega þannig þetta kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Hannes.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki „Mér þykir samt jafnvænt um hann og áður. Menn bregðast bara misvel við tapi. Ég vona bara að hann noti orkuna sína frekar í að halda Fylki gangandi. Ég óska honum velfarnaðar í því.“ Aðspurður hvort hann hafi ekki verið hræddur svaraði Hannes: „Nei, ég hræðist Hermann ekki neitt. Þetta lýsir honum bara vel.“ Myndasyrpu af atvikinu má sjá hér að neðan.vísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brink Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16. maí 2016 17:18 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var mjög illur eftir leik liðsins gegn ÍBV í Árbænum í dag en Fylkir tapaði leiknum og er enn án stiga eftir fjórar umferðir. Hermann réðst að Hannesi Gústafssyni, stjórnarmanni ÍBV sem var með Eyjamönnum á bekknum leiknum, og tók hann hálstaki þegar leikar æstust hvað mest.Sjá einnig:Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir „Lýsa þessar myndir þessu ekki ágætlega?“ spurði Hannes blaðamann Vísis þegar hann leitaði eftir útskýringum á myndunum sem Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði af átökunum eftir leik. „Hermann tók mig hálstaki. Hann hefur átt það til að gera þetta við marga í gegnum tíðina og hann gerði það aftur núna. Ætli hann hafi ekki bara verið tapsár,“ sagði Hannes. Hannes var ekkert reiður út í Hermann heldur var allur hinn léttasti þegar Vísir náði í hann en þá voru Eyjamenn á heimleið eftir glæsilegan útisigur. „Þetta er hans stíll greinilega og bara fínasti stíll fyrir hann. Þetta atvik lýsir sér bara sjálft. Ég þekki kauða ágætlega þannig þetta kemur mér ekkert á óvart,“ sagði Hannes.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki „Mér þykir samt jafnvænt um hann og áður. Menn bregðast bara misvel við tapi. Ég vona bara að hann noti orkuna sína frekar í að halda Fylki gangandi. Ég óska honum velfarnaðar í því.“ Aðspurður hvort hann hafi ekki verið hræddur svaraði Hannes: „Nei, ég hræðist Hermann ekki neitt. Þetta lýsir honum bara vel.“ Myndasyrpu af atvikinu má sjá hér að neðan.vísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brinkvísir/anton brink
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16. maí 2016 17:18 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16. maí 2016 17:18
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16. maí 2016 18:45
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16. maí 2016 19:38