Árni Steinn og Einar í Selfoss Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2016 17:46 Árni Steinn og Einar ásamt Magnúsi Matthíassyni, formanni Selfoss. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska. Selfoss komst upp í Olís-deildina í vikunni eftir rosalegt einvígi við Fjölni. Árni kemur til liðsins frá Sönderjyske í Danmörku þar sem hann hefur verið í eitt ár, en áður var hann í fjögur ár í röðum Hauka. Einar hefur verið á láni hjá ÍBV undanfarin tvö ár. „Hún er ástæðan fyrir því að ég ákvað að koma heim, fara í skólann, fá meðhöndlun hjá Jónda og ná mér alveg. Svo þegar Selfoss komst upp á miðvikudaginn þá breyttust plönin aðeins, og ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur heim. Það er miðað við að ég geti verið kominn í fullan kontakt um miðjan október en ég get ekki sagt nákvæmlega til um það hvenær ég spila fyrsta leik. Það verður fyrir jól," segir Árni í samtali við sunnlenska.is. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi leiktíð og mjög glaður að þetta hafi gengið í gegn. Það var stuttur fyrirvari á þessu og ég er búinn að eiga tvö frábær tímabil hjá ÍBV. Fyrir mér var þetta alltaf annað hvort ÍBV eða Selfoss. Ég kann ótrúlega vel að meta allt sem Eyjamenn hafa gert fyrir mig og ég hef bætt mig sem handboltamaður og lært mikið þar. Ég kveð þá með sorg og söknuði því ég vildi gjarnan vera þar áfram. Ég átti mjög erfitt með mig í dag og í gær en á endanum tel ég að ég hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Einar í samtali við sunnlenska.is. „Ég var mjög ánægður fyrir hönd Selfoss þegar liðið fór upp og það er ánægjulegt að liðið sé komið aftur í efstu deild þar sem það á heima. Það skiptir máli núna að fara ekki aftur niður, halda liðinu uppi. Það hlýtur að vera fyrsta markmið liðsins. Það er klárlega mikill munur á deildunum þannig að við verðum að leggja okkur alla fram.“ Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska. Selfoss komst upp í Olís-deildina í vikunni eftir rosalegt einvígi við Fjölni. Árni kemur til liðsins frá Sönderjyske í Danmörku þar sem hann hefur verið í eitt ár, en áður var hann í fjögur ár í röðum Hauka. Einar hefur verið á láni hjá ÍBV undanfarin tvö ár. „Hún er ástæðan fyrir því að ég ákvað að koma heim, fara í skólann, fá meðhöndlun hjá Jónda og ná mér alveg. Svo þegar Selfoss komst upp á miðvikudaginn þá breyttust plönin aðeins, og ég er mjög ánægður með að vera kominn aftur heim. Það er miðað við að ég geti verið kominn í fullan kontakt um miðjan október en ég get ekki sagt nákvæmlega til um það hvenær ég spila fyrsta leik. Það verður fyrir jól," segir Árni í samtali við sunnlenska.is. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi leiktíð og mjög glaður að þetta hafi gengið í gegn. Það var stuttur fyrirvari á þessu og ég er búinn að eiga tvö frábær tímabil hjá ÍBV. Fyrir mér var þetta alltaf annað hvort ÍBV eða Selfoss. Ég kann ótrúlega vel að meta allt sem Eyjamenn hafa gert fyrir mig og ég hef bætt mig sem handboltamaður og lært mikið þar. Ég kveð þá með sorg og söknuði því ég vildi gjarnan vera þar áfram. Ég átti mjög erfitt með mig í dag og í gær en á endanum tel ég að ég hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Einar í samtali við sunnlenska.is. „Ég var mjög ánægður fyrir hönd Selfoss þegar liðið fór upp og það er ánægjulegt að liðið sé komið aftur í efstu deild þar sem það á heima. Það skiptir máli núna að fara ekki aftur niður, halda liðinu uppi. Það hlýtur að vera fyrsta markmið liðsins. Það er klárlega mikill munur á deildunum þannig að við verðum að leggja okkur alla fram.“
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira