Warriors tapaði þá með einu stigi gegn Houston í þriðja leik liðanna í úrslitakeppnina. James Harden skoraði sigurkörfuna þegar 2,7 sekúndur voru eftir af leiknum.
Harden átti stórleik því fyrir utan sigurkörfuna var hann með 35 stig í heildina í leiknum. Houston náði að nýta sér fjarveru Stephen Curry og minnkaði stöðuna í einvíginu í 2-1.
Úrslit:
Dallas-Oklahoma 102-131
Oklahoma leiðir einvígið, 2-1.
Indiana-Toronto 85-101
Toronto leiðir einvígið, 2-1.
Houston-Golden State 97-96
Golden State leiðir einvígið, 2-1.