Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 13:31 Sprengjunar sprungu á fjölmennri friðarsamkomu. Vísir/AFP Nú er talið að minnsta kosti 86 hafi látist í sprengingunum sem áttu sér stað í morgun í Ankara, höfuðborg Tyrklands. Skömmu eftir sprengingarnar lýstu Kúrdar yfir vopnahléi gegn Tyrkjum sem standa á þar til að kosningar verða haldnar í Tyrklandi.Í fyrstu var talið að um 30 manns hafi látist en tala látinna hefur nú hækkað. Talið er að allt að 186 hafi særst í sprengingnum. Tvær spengjur sprungu á friðarsamkomu sem skipulögð var af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum.Skömmu eftir sprengingarnar lýstu Kúrdar lyfir vopnahléi við Tyrkland þangað til að kosningar verða haldnar í Tyrklandi þann 1. nóvember næstomandi en miklar skærur hafa átt sér stað á milli tyrkneska hersins og skæruliða Kúrda undanfarinn mánuð. Heilbrigðisráðherra Tyrklands sagði að 62 hefðu látist á þeim stað sem sprengirnar áttu sér stað og 24 á leið á sjúkrahús. Tyrknes yfirvöld telja að sprengirnar séu hryðjuverk og er nú rannsakað hvort að um sjálfsmorðsprengjuárás hafi verið að ræða.Varað er við myndum hér í albúminu fyrir neðan.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Tveir féllu í skotbardögum í Tyrklandi Einn tyrkneskur hermaður lést þegar liðsmenn ISIS hófu skothríð yfir landamæri Tyrklands í gær. 24. júlí 2015 07:00 Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23. nóvember 2014 13:15 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Nú er talið að minnsta kosti 86 hafi látist í sprengingunum sem áttu sér stað í morgun í Ankara, höfuðborg Tyrklands. Skömmu eftir sprengingarnar lýstu Kúrdar yfir vopnahléi gegn Tyrkjum sem standa á þar til að kosningar verða haldnar í Tyrklandi.Í fyrstu var talið að um 30 manns hafi látist en tala látinna hefur nú hækkað. Talið er að allt að 186 hafi særst í sprengingnum. Tvær spengjur sprungu á friðarsamkomu sem skipulögð var af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum.Skömmu eftir sprengingarnar lýstu Kúrdar lyfir vopnahléi við Tyrkland þangað til að kosningar verða haldnar í Tyrklandi þann 1. nóvember næstomandi en miklar skærur hafa átt sér stað á milli tyrkneska hersins og skæruliða Kúrda undanfarinn mánuð. Heilbrigðisráðherra Tyrklands sagði að 62 hefðu látist á þeim stað sem sprengirnar áttu sér stað og 24 á leið á sjúkrahús. Tyrknes yfirvöld telja að sprengirnar séu hryðjuverk og er nú rannsakað hvort að um sjálfsmorðsprengjuárás hafi verið að ræða.Varað er við myndum hér í albúminu fyrir neðan.Vísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFPVísir/AFP
Tengdar fréttir Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00 Tveir féllu í skotbardögum í Tyrklandi Einn tyrkneskur hermaður lést þegar liðsmenn ISIS hófu skothríð yfir landamæri Tyrklands í gær. 24. júlí 2015 07:00 Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23. nóvember 2014 13:15 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Innlent Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Erlent Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Innlent Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Sjá meira
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. 28. júlí 2015 07:00
Tveir féllu í skotbardögum í Tyrklandi Einn tyrkneskur hermaður lést þegar liðsmenn ISIS hófu skothríð yfir landamæri Tyrklands í gær. 24. júlí 2015 07:00
Kúrdar tala fyrir daufum eyrum Stjórnvöld í Tyrklandi hafa verið treg til að veita Kúrdum stuðning við að verjast vígasveitum í Kobane. Tregðan skýrist ekki síst af átökum tyrkneska hersins við Kúrda, sem áratugum saman hafa barist fyrir réttindum sínum innan Tyrklands. 23. nóvember 2014 13:15
Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00