99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2015 13:45 LaMarcus Aldridge. Vísir/Getty LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Aldridge er að renna út á samningi og það er ekki búist við því að hann skrifi undir nýjan samning við Portland Trail Blazers þar sem hann var með 23,4 stig og 10,2 fráköst að meðaltali í leik á nýloknu timabili.Heimildarmaður ESPN segir að það séu 99 prósent líkur á því að Aldridge yfirgefi Portland og semji við annað félag í NBA-deildinni. Þau félög sem eiga möguleika á því að ná samningum við LaMarcus Aldridge eru San Antonio Spurs, Los Angeles Lakers, New York Knicks, Dallas Mavericks og Atlanta Hawks. Heimildir ESPN-blaðamannanna Marc Stein og Chris Broussard herma að mestar líkur séu á því að hann semji við San Antonio Spurs en félagið þarf þá að finna leiðir til að koma góðum samningi hans undir launaþakið um leið og að ná því að framlengja við þá Tim Duncan og Manu Ginobili. LaMarcus Aldridge spilaði körfubolta í háskóla í Austin í Texas-fylki sem er ekki langt frá San Antonio og þá er vitað að hann sé mjög spenntur að fá tækifæri til að spila fyrir Gregg Popovich, þjálfara Spurs-liðsins. Los Angeles Lakers telur sig eiga möguleika á því að semja við Aldridge en hann býr í LA þegar hann er í fríi frá körfuboltanum. Fyrir draumóramenn í Cleveland þá væri möguleiki á því að næla í LaMarcus Aldridge en aðeins með því að semja fyrst við Kevin Love og skipta síðan á þeim Aldridge og Love. Love er ættaður frá Oregon þar sem Portland Trail Blazers hefur aðsetur. Það eru því margir möguleikar í stöðunni og því spennandi að sjá hvar LaMarcus Aldridge spilar á næsta tímabili. Hann er einn af betri leikmönnum deildarinnar og því mikill styrkur fyrir hvaða lið sem er í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Aldridge er að renna út á samningi og það er ekki búist við því að hann skrifi undir nýjan samning við Portland Trail Blazers þar sem hann var með 23,4 stig og 10,2 fráköst að meðaltali í leik á nýloknu timabili.Heimildarmaður ESPN segir að það séu 99 prósent líkur á því að Aldridge yfirgefi Portland og semji við annað félag í NBA-deildinni. Þau félög sem eiga möguleika á því að ná samningum við LaMarcus Aldridge eru San Antonio Spurs, Los Angeles Lakers, New York Knicks, Dallas Mavericks og Atlanta Hawks. Heimildir ESPN-blaðamannanna Marc Stein og Chris Broussard herma að mestar líkur séu á því að hann semji við San Antonio Spurs en félagið þarf þá að finna leiðir til að koma góðum samningi hans undir launaþakið um leið og að ná því að framlengja við þá Tim Duncan og Manu Ginobili. LaMarcus Aldridge spilaði körfubolta í háskóla í Austin í Texas-fylki sem er ekki langt frá San Antonio og þá er vitað að hann sé mjög spenntur að fá tækifæri til að spila fyrir Gregg Popovich, þjálfara Spurs-liðsins. Los Angeles Lakers telur sig eiga möguleika á því að semja við Aldridge en hann býr í LA þegar hann er í fríi frá körfuboltanum. Fyrir draumóramenn í Cleveland þá væri möguleiki á því að næla í LaMarcus Aldridge en aðeins með því að semja fyrst við Kevin Love og skipta síðan á þeim Aldridge og Love. Love er ættaður frá Oregon þar sem Portland Trail Blazers hefur aðsetur. Það eru því margir möguleikar í stöðunni og því spennandi að sjá hvar LaMarcus Aldridge spilar á næsta tímabili. Hann er einn af betri leikmönnum deildarinnar og því mikill styrkur fyrir hvaða lið sem er í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira