Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Hnífjafnt hjá Bush og Kerry George W. Bush Bandaríkjaforseti og öldungadeildarþingmaðurinn John Kerry njóta jafn mikils fylgis samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups fyrir sjónvarpsstöðina CNN og dagblaðið USA Today. Erlent 13.10.2005 14:44 Sjaldan meiri kosningaáhugi Starfsmenn kosningastjórna víða í Bandaríkjunum höfðu vart undan í gær þegar fjöldi fólks streymdi á skrifstofur kosningastjórna og sýslumannsembætta til að skrá sig á kjörskrá. Víðast hvar í Bandaríkjunum er sömu sögu að segja, mun meira er um nýskráningar kjósenda en fyrir fjórum árum og skráningamet falla í hrönnum. Erlent 13.10.2005 14:44 Stórsókn hjá John Kerry Demókratinn og forsetaframbjóðandinn John Kerry er kominn með meira fylgi en keppinautur hans, George W. Bush Bandaríkjaforseti, samkvæmt skoðanakönnun bandaríska tímaritsins Newsweek. Erlent 13.10.2005 14:44 Kerry betri en Bush hafði betur Viðbrögð almennings við fyrstu kappræðum forsetaefnanna ættu að gefa John Kerry vonarneista eftir erfitt gengi í kosningabaráttunni undanfarið. Hann þykir almennt hafa staðið sig betur en George W. Bush og bætti ímynd sína. Frammistaða hans virðist þó ekki endilega skila sér í auknu fylgi, í það minnsta fyrst um sinn. Erlent 13.10.2005 14:43 « ‹ 67 68 69 70 ›
Hnífjafnt hjá Bush og Kerry George W. Bush Bandaríkjaforseti og öldungadeildarþingmaðurinn John Kerry njóta jafn mikils fylgis samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups fyrir sjónvarpsstöðina CNN og dagblaðið USA Today. Erlent 13.10.2005 14:44
Sjaldan meiri kosningaáhugi Starfsmenn kosningastjórna víða í Bandaríkjunum höfðu vart undan í gær þegar fjöldi fólks streymdi á skrifstofur kosningastjórna og sýslumannsembætta til að skrá sig á kjörskrá. Víðast hvar í Bandaríkjunum er sömu sögu að segja, mun meira er um nýskráningar kjósenda en fyrir fjórum árum og skráningamet falla í hrönnum. Erlent 13.10.2005 14:44
Stórsókn hjá John Kerry Demókratinn og forsetaframbjóðandinn John Kerry er kominn með meira fylgi en keppinautur hans, George W. Bush Bandaríkjaforseti, samkvæmt skoðanakönnun bandaríska tímaritsins Newsweek. Erlent 13.10.2005 14:44
Kerry betri en Bush hafði betur Viðbrögð almennings við fyrstu kappræðum forsetaefnanna ættu að gefa John Kerry vonarneista eftir erfitt gengi í kosningabaráttunni undanfarið. Hann þykir almennt hafa staðið sig betur en George W. Bush og bætti ímynd sína. Frammistaða hans virðist þó ekki endilega skila sér í auknu fylgi, í það minnsta fyrst um sinn. Erlent 13.10.2005 14:43
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent