Bárðarbunga

Fréttamynd

Hættusvæðið norðan Vatnajökuls stækkað

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni.

Innlent
Fréttamynd

Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi

Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum.

Innlent
Fréttamynd

Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina

"Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins.

Innlent
Fréttamynd

Ógnin í Eldvörpum

Eldvörp eru um 10 km löng gígaröð um fjóra kílómetra vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Gígaröðin myndaðist í Reykjaneseldum á 13. öld. Þegar farið er um ysta hluta Reykjanesskagans er ekki erfitt að ímynda sér hvað gengið hefur á í þessum miklu jarðeldum.

Skoðun
Fréttamynd

Skjálfti af stærðinni 5,4 í Bárðarbungu

Skjálfti af stærð 5,4 varð við norðanverða Bárðarbungu rétt fyrir hádegi í dag. Skjálftinn fannst á Akureyri en við skjálftann seig GPS-mælirinn á Bárðarbungu um 15 sentímetra.

Innlent
Fréttamynd

Búist við gasmengun um allt land

Veðurstofan býst við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni um mest allt land í dag, eða frá eldstöðvunum að Húsavík í norðri og að Klaustri í suðri og svo vestur yfir allt landið og þar með höfuðborgarsvæðið.

Innlent
Fréttamynd

Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar

Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.

Innlent