Bárðarbunga

Fréttamynd

Á þriðja tug skjálfta

Á þriðja tug skjálfta hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Hraunið stækkar dag frá degi

Nornahraun þekur nú allt að 83 ferkílómetra lands við eldstöðina í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Hraunáin rennur til norðurs frá gígunum og virk svæði eru á norðurjaðri og norðaustast í hrauninu.

Innlent
Fréttamynd

Nornahraun nær yfir 80 ferkílómetra lands

Virknin á gosstöðvunum í Holuhrauni minnkar jafnt og þétt. Gæti þó haldið áfram næstu árin, segir eldfjallafræðingur. Smágos í Tungnafellsjökli er hugsanlegt en þar er aukin jarðskjálftavirkni. Nornahraun stækkar, en hægt núorðið.

Innlent
Fréttamynd

Afar þakklátur fyrir björgunina

Kristján fékk hjartaáfall um borð í Örfirisey RE en það tók þyrlu Landhelgisgæslunnar þrjá tíma að koma að skipinu. Skipsfélagar Kristjáns björguðu lífi hans með því að veita honum hjartahnoð og nota á hann hjartastuðtæki.

Innlent
Fréttamynd

Grein í Nature um eldgosið

Hópur íslenskra og erlendra vísindamanna birti í gær grein í vefútgáfu vísindatímaritsins Nature sem útskýrir hvernig kvikugangur frá Bárðarbungu og út í Holuhraun myndaðist.

Innlent
Fréttamynd

Segir forganginn þurfa að vera á hreinu

„Ég held það ætti að vera áhersluatriði númer eitt að vera tilbúnir til að sækja veika eða slasaða sjómenn eða fólk uppi á landi eða hvar sem er ef það slasast,“ segir Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og skimannasambands Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Tók þyrluna þrjá tíma að ná í veikan mann á sjó

Skipverji á sjó fékk hjartaáfall og fór í hjartastopp. Þyrla Landhelgisgæslunnar var stödd við gosstöðvarnar og tók það þrjá tíma að ná í manninn. Skipstjórinn segir óásættanlegt að farið sé í slík verkefni á björgunarþyrlu.

Innlent