Uppskriftir Nóatúns Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47 Hummus Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira. Matur 12.12.2007 11:03 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27 Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48 Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10 Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13 Myntukrydduð jarðarber með kampavíni Matur 29.11.2007 19:51 « ‹ 1 2 ›
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13