Lögreglumál Líkamsárás í miðbænum í nótt Fórnarlamb árásarinnar hlaut minniháttar áverka. Innlent 11.1.2019 07:57 Síbrotamaður hótaði starfsmönnum: „I will cut your throat, I will kill your family“ Sagðist ekki ætla aftur í fangelsi. Innlent 10.1.2019 17:47 Eldsupptök á Hvaleyrarbraut enn á huldu Þrátt fyrir ítarlega rannsókn tókst ekki að ákvarða með fullri vissu hver upptök eldsins í iðnaðarhúsi að Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði voru. Innlent 10.1.2019 16:55 Fólk á bara að fylgja umferðarreglunum Tveir feður barna í Vesturbæjarskóla segjast ekki treysta ökumönnum á Hringbraut á morgnana. Innlent 10.1.2019 14:38 Brunaði yfir á rauðu ljósi eftir að gangbrautarvörður var farinn Stuðningsfulltrúi við Vesturbæjarskóla var mættur á gönguljósin á gatnamótum Hringbrautar og Meistaravalla í morgun og stóð vaktina frá klukkan átta til rúmlega hálf níu. Innlent 10.1.2019 10:13 Ekki þörf fyrir ákvæði um pyndingar í lögum Pyndingar eru ekki skilgreint brot í íslenskum lögum. Sérstakt refsiákvæði sagt óþarft í skýrslu íslenskra stjórnvalda til alþjóðlegrar nefndar gegn pyndingum. Innlent 9.1.2019 22:21 Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. Innlent 9.1.2019 16:29 Svara kalli Vesturbæinga um gangbrautarvörslu og íbúafund Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar. Innlent 9.1.2019 16:22 Með augun á leikskólum á Suðurnesjum vegna beltaleysis Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að auka eftirliti við leik- og grunnskóla vegna lakrar notkunar foreldra á öryggibeltum og búnaði fyrir sig og börnin sín. Innlent 9.1.2019 16:03 Vesturbæingar æfir vegna umferðarslyss í morgun Boðað til mótmæla vegna Hringbrautar. Innlent 9.1.2019 12:53 Brotist inn í Breiðholti Tilkynnt var um innbrotið á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 9.1.2019 07:34 Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Ökumaður Benz-bifreiðar flúði vettvang eftir árekstur vegna ofsaaksturs í Ártúnsbrekkunni síðasta sunnudag. Innlent 8.1.2019 21:57 Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05 Sjaldgæf sjón í höfuðborginni Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra. Innlent 8.1.2019 13:57 Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. Innlent 8.1.2019 13:12 Fimmtán ára stöðvaður á rúntinum á bíl móður sinnar Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á Suðurnesjum frá síðustu dögum. Innlent 8.1.2019 10:09 Bílar loguðu á höfuðborgarsvæðinu Tilkynnt var um eld í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Innlent 8.1.2019 07:15 Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. Innlent 7.1.2019 18:48 Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24 Tilkynnti um bílveltu en stoppaði ekki Brunavarnir Árnessýslu brýna fyrir vegfarendum mikilvægi þess að stoppa og kanna málin komi það fyrst að slysavettvangi. Innlent 7.1.2019 12:11 Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar. Innlent 5.1.2019 08:25 Ók inn í garð á Snorrabraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt. Innlent 5.1.2019 07:26 Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. Innlent 4.1.2019 19:41 Dularfulla legsteinahvarfið enn óupplýst Legsteinninn sem hvarf úr Garðakirkjugarði er enn ófundinn. Innlent 4.1.2019 10:12 Starfsfólk Landspítalans afvopnaði ósáttan hnífamann Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um fjölda brota. Er hann grunaður um að hafa borið eld að dvalarstað sínum sem og að hafa ráðist á og meinað starfsmanni Landspítalans útgöngu úr viðtalsherbergi áður en hann dró upp ellefu sentimetra langan kjöthníf. Starfsfólk spítalans þurfti að yfirbuga og afvopna manninn. Innlent 3.1.2019 17:55 Rannsaka fleiri hótanir frá sama einstaklingi Þetta staðfestir Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn. Innlent 3.1.2019 17:48 Fullur og með dúfur í skottinu Bíll ökumannsins er sagður hafa tekið niður tvo staura áður en hann stöðvaðist. Innlent 2.1.2019 22:16 Fullur og dópaður án ökuréttinda með vasana fulla af e-töflum Lögreglan á Suðurnesjum tók fjóra ökumenn úr umferð á síðasta sólarhring vegna gruns um vímuefnaakstur. Innlent 2.1.2019 10:11 Mikil fjölgun skráðra afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2018 Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að afbrotum hafi fjölgað umtalsvert í fyrra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fjölgaði um tæp 60 prósent. Umferðarlagabrot voru um 45 þúsund. Tilkynnt var um 9.762 hegninarlagabrot. Í heild voru skráð 16 prósent fleiri mál en var að meðaltali 2015 til 2017. Innlent 1.1.2019 22:25 Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. Innlent 1.1.2019 18:41 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 274 ›
Líkamsárás í miðbænum í nótt Fórnarlamb árásarinnar hlaut minniháttar áverka. Innlent 11.1.2019 07:57
Síbrotamaður hótaði starfsmönnum: „I will cut your throat, I will kill your family“ Sagðist ekki ætla aftur í fangelsi. Innlent 10.1.2019 17:47
Eldsupptök á Hvaleyrarbraut enn á huldu Þrátt fyrir ítarlega rannsókn tókst ekki að ákvarða með fullri vissu hver upptök eldsins í iðnaðarhúsi að Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði voru. Innlent 10.1.2019 16:55
Fólk á bara að fylgja umferðarreglunum Tveir feður barna í Vesturbæjarskóla segjast ekki treysta ökumönnum á Hringbraut á morgnana. Innlent 10.1.2019 14:38
Brunaði yfir á rauðu ljósi eftir að gangbrautarvörður var farinn Stuðningsfulltrúi við Vesturbæjarskóla var mættur á gönguljósin á gatnamótum Hringbrautar og Meistaravalla í morgun og stóð vaktina frá klukkan átta til rúmlega hálf níu. Innlent 10.1.2019 10:13
Ekki þörf fyrir ákvæði um pyndingar í lögum Pyndingar eru ekki skilgreint brot í íslenskum lögum. Sérstakt refsiákvæði sagt óþarft í skýrslu íslenskra stjórnvalda til alþjóðlegrar nefndar gegn pyndingum. Innlent 9.1.2019 22:21
Huldumaður hafði tekið sér bólstað í húsbíl tónlistarmannsins Húsbíll Julian Hewlett kom í leitirnar í dag. Innlent 9.1.2019 16:29
Svara kalli Vesturbæinga um gangbrautarvörslu og íbúafund Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar. Innlent 9.1.2019 16:22
Með augun á leikskólum á Suðurnesjum vegna beltaleysis Lögreglan á Suðurnesjum ætlar að auka eftirliti við leik- og grunnskóla vegna lakrar notkunar foreldra á öryggibeltum og búnaði fyrir sig og börnin sín. Innlent 9.1.2019 16:03
Vesturbæingar æfir vegna umferðarslyss í morgun Boðað til mótmæla vegna Hringbrautar. Innlent 9.1.2019 12:53
Brotist inn í Breiðholti Tilkynnt var um innbrotið á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 9.1.2019 07:34
Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Ökumaður Benz-bifreiðar flúði vettvang eftir árekstur vegna ofsaaksturs í Ártúnsbrekkunni síðasta sunnudag. Innlent 8.1.2019 21:57
Alltof mörg leikskólabörn í Reykjanesbæ ekki í bílbelti Allt of mörg börn í ónefndum leikskóla í Reykjanesbæ voru ekki í bílbeltum eða öðrum viðurkenndum búnaði þegar forráðamenn þeirra óku þeim í skólann í morgun. Innlent 8.1.2019 15:05
Sjaldgæf sjón í höfuðborginni Snjóleysið í janúar veldur skíðaáhugafólki á suðvesturhorninu áhyggjum en gefur um leið lögreglumönnum kost á að sinna umferðareftirliti á tveimur hjólum í stað fjögurra. Innlent 8.1.2019 13:57
Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Húsbíl Julian Hewlett var stolið milli jóla og nýárs. Innlent 8.1.2019 13:12
Fimmtán ára stöðvaður á rúntinum á bíl móður sinnar Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á Suðurnesjum frá síðustu dögum. Innlent 8.1.2019 10:09
Bílar loguðu á höfuðborgarsvæðinu Tilkynnt var um eld í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Innlent 8.1.2019 07:15
Smygl á fólki birtist með skýrari hætti Nokkur mál, er snúa að fólki sem kom til landsins á keyptum fölsuðum skilríkjum, hafa verið til rannsóknar á nýliðnu ári. Innlent 7.1.2019 18:48
Tveir piltar fluttir á slysadeild eftir flugeldaslys Slysið varð við skóla í hverfi 108 í Reykjavík, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 7.1.2019 12:24
Tilkynnti um bílveltu en stoppaði ekki Brunavarnir Árnessýslu brýna fyrir vegfarendum mikilvægi þess að stoppa og kanna málin komi það fyrst að slysavettvangi. Innlent 7.1.2019 12:11
Rannsókn á brunanum á Selfossi svo gott sem lokið Maðurinn sem grunaður er um að hafa valdið bruna við Kirkjuveg á Selfossi þann 31. október með þeim afleiðingum að karl og kona létust hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. janúar. Innlent 5.1.2019 08:25
Ók inn í garð á Snorrabraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði það nokkuð náðugt í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Aðeins 46 mál komu inn á borð lögreglu í nótt. Innlent 5.1.2019 07:26
Sunna Elvira ekki á vitnalista í Skáksambandsmálinu Sunna Elvira Þorkelsdóttir, sem lamaðist til lífstíðar eftir að hafa fallið um fjóra metra á heimili sínu í Málaga á Spáni og sætti farbanni vegna fíkniefnamáls, kemur ekki til með að bera vitni í Skákasambandsmálinu svokallaða. Sigurður Kristinsson, fyrrverandi eiginmaður Sunnu, er einn þriggja sakborninga í málinu, sem snýr að smygli á fíkniefnum til landsins. Innlent 4.1.2019 19:41
Dularfulla legsteinahvarfið enn óupplýst Legsteinninn sem hvarf úr Garðakirkjugarði er enn ófundinn. Innlent 4.1.2019 10:12
Starfsfólk Landspítalans afvopnaði ósáttan hnífamann Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um fjölda brota. Er hann grunaður um að hafa borið eld að dvalarstað sínum sem og að hafa ráðist á og meinað starfsmanni Landspítalans útgöngu úr viðtalsherbergi áður en hann dró upp ellefu sentimetra langan kjöthníf. Starfsfólk spítalans þurfti að yfirbuga og afvopna manninn. Innlent 3.1.2019 17:55
Rannsaka fleiri hótanir frá sama einstaklingi Þetta staðfestir Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn. Innlent 3.1.2019 17:48
Fullur og með dúfur í skottinu Bíll ökumannsins er sagður hafa tekið niður tvo staura áður en hann stöðvaðist. Innlent 2.1.2019 22:16
Fullur og dópaður án ökuréttinda með vasana fulla af e-töflum Lögreglan á Suðurnesjum tók fjóra ökumenn úr umferð á síðasta sólarhring vegna gruns um vímuefnaakstur. Innlent 2.1.2019 10:11
Mikil fjölgun skráðra afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2018 Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að afbrotum hafi fjölgað umtalsvert í fyrra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fjölgaði um tæp 60 prósent. Umferðarlagabrot voru um 45 þúsund. Tilkynnt var um 9.762 hegninarlagabrot. Í heild voru skráð 16 prósent fleiri mál en var að meðaltali 2015 til 2017. Innlent 1.1.2019 22:25
Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. Innlent 1.1.2019 18:41