Lögreglumál Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. Innlent 6.12.2019 06:58 Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 5.12.2019 17:11 Innbrotsþjófar á hlaupum í miðbænum Innbrotsþjófur, sem braust inn í heimili í miðbæ Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gær, tók á rás út úr húsinu þegar hann varð var við íbúa. Innlent 5.12.2019 07:30 Átti að fá milljón fyrir að flytja inn fjögur kíló af hassi Lögreglan á Suðurnesjum handtók íslenskan karlmann á þrítugsaldri síðasta föstudag á Keflavíkurflugvelli. Innlent 4.12.2019 08:53 Par handtekið vegna líkamsárásar Upp úr klukkan eitt í nótt var tilkynnt um líkamsárás á heimili í miðbænum. Innlent 4.12.2019 07:16 Lögga á frívakt rann á kannabislyktina Lögreglumaður á frívakt fann mikla kannabislykt berast frá húsnæði í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina er hann átti þar leið hjá. Innlent 3.12.2019 10:55 Bíllinn valt út í móa Bílvelta varð í Brekadal í Reykjanesbæ um helgina. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum hafði ökumaðurinn misst af beygjunni sem hann hugðist taka. Innlent 3.12.2019 08:32 Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 30 ára, en síðast er vitað um ferðir hans á Kjalarnesi á laugardagskvöld. Innlent 2.12.2019 17:11 Með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun vegna þriggja manna sem voru með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ. Innlent 2.12.2019 11:33 Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 2.12.2019 11:19 Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. Innlent 1.12.2019 07:40 Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.12.2019 07:20 Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42 Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50 Ökuníðingi á vespu veitt eftirför sem lauk á slysadeild Lögreglumenn veittu fullorðnum ökumanni vespu eftirför frá Skeifunni að Kringlunni í nótt. Innlent 30.11.2019 07:30 Dæmdur í sex ára fangelsi fyrir „heiftúðuga og lífshættulega“ tilraun til manndráps Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær Sigurð Sigurðsson í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann var auk þess dæmdur til að greiða brotaþola hátt í tvær milljónir í miska- og skaðabótætur auk þess sem hann var dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Innlent 29.11.2019 17:15 Lögregla vill ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 29.11.2019 09:19 Hnéspark í höfuðið við Hlölla 23 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ingólfstorgi við Hlöllabáta í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 20. júlí 2017. Innlent 28.11.2019 10:27 Eftirför á 120 kílómetra hraða Lögregluþjónar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gerðu í nótt tilraun til að stöðva bíl á Bústaðavegi við Flugvallarveg. Innlent 29.11.2019 06:54 Kölluð til vegna kennara sem mætti í annarlegu ástandi á jólaföndur Ljóst er að nokkuð annasamt hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af kvöldi. Innlent 28.11.2019 23:17 Tilkynnt um líkamsárás í miðborginni Lögreglan handtók í gærkvöldi mann í miðborginni vegna gruns um líkamsárás. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið vistaður í fangageymslu vegna rannsókn máls. Innlent 28.11.2019 07:44 Enn einu sinni undir áhrifum við akstur en nú á vespu Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi og svipt ökuréttindum ævilangt eftir að hafa verið stöðvuð endurtekið án réttinda eða undir áhrifum við akstur. Innlent 27.11.2019 11:06 Fór inn um dyr beint á móti lögreglustöðinni á Ísafirði Maðurinn sem braust inn í Hamraborg á Ísfirði, aðfaranótt sunnudags, hefði allt eins getað verið frá tóbaksvarnarráði. Innlent 27.11.2019 09:09 Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 17:08 Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. Innlent 26.11.2019 14:43 Lögreglan leitar manns í tengslum við innbrot á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur lýst eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember síðastliðinn. Innlent 26.11.2019 10:53 Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14 Ferðamaður greiddi 190 þúsund króna sekt á staðnum Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut undanfarna daga. Innlent 26.11.2019 09:47 Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49 Spennti upp glugga og rændi íbúð Ýmislegt kom inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt, til dæmis var tilkynnt um innbrot og þjófnað í hverfi 104 þar sem gluggi var spenntur upp og farið inn. Innlent 26.11.2019 06:53 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 274 ›
Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. Innlent 6.12.2019 06:58
Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. Erlent 5.12.2019 17:11
Innbrotsþjófar á hlaupum í miðbænum Innbrotsþjófur, sem braust inn í heimili í miðbæ Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gær, tók á rás út úr húsinu þegar hann varð var við íbúa. Innlent 5.12.2019 07:30
Átti að fá milljón fyrir að flytja inn fjögur kíló af hassi Lögreglan á Suðurnesjum handtók íslenskan karlmann á þrítugsaldri síðasta föstudag á Keflavíkurflugvelli. Innlent 4.12.2019 08:53
Par handtekið vegna líkamsárásar Upp úr klukkan eitt í nótt var tilkynnt um líkamsárás á heimili í miðbænum. Innlent 4.12.2019 07:16
Lögga á frívakt rann á kannabislyktina Lögreglumaður á frívakt fann mikla kannabislykt berast frá húsnæði í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina er hann átti þar leið hjá. Innlent 3.12.2019 10:55
Bíllinn valt út í móa Bílvelta varð í Brekadal í Reykjanesbæ um helgina. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum hafði ökumaðurinn misst af beygjunni sem hann hugðist taka. Innlent 3.12.2019 08:32
Lögreglan lýsir eftir Kára Siggeirssyni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 30 ára, en síðast er vitað um ferðir hans á Kjalarnesi á laugardagskvöld. Innlent 2.12.2019 17:11
Með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun vegna þriggja manna sem voru með leiðindi og ógnandi hegðun í garð starfsfólks verslunar í Árbæ. Innlent 2.12.2019 11:33
Sagðist aldrei hafa keyrt í hálku áður Alls voru 63 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 2.12.2019 11:19
Til vandræða í leigubíl Leigubílstjóri óskaði í nótt eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem svaf ölvunarsvefni í leigubíl hans. Innlent 1.12.2019 07:40
Beittu varnarúða til að yfirbuga ökumann Lögreglumaður slasaðist í átökum við ökumann sem reyndi að flýja vettvang eftir umferðaróhapp í Kópavogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.12.2019 07:20
Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42
Lögreglan segir mistök hafa verið gerð og biðst afsökunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á umfjöllun um útkall hennar á skólaskemmtun í Breiðholti í fyrrakvöld. Innlent 30.11.2019 11:50
Ökuníðingi á vespu veitt eftirför sem lauk á slysadeild Lögreglumenn veittu fullorðnum ökumanni vespu eftirför frá Skeifunni að Kringlunni í nótt. Innlent 30.11.2019 07:30
Dæmdur í sex ára fangelsi fyrir „heiftúðuga og lífshættulega“ tilraun til manndráps Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær Sigurð Sigurðsson í sex ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann var auk þess dæmdur til að greiða brotaþola hátt í tvær milljónir í miska- og skaðabótætur auk þess sem hann var dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar. Innlent 29.11.2019 17:15
Lögregla vill ná tali af tveimur mönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af tveimur mönnum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 29.11.2019 09:19
Hnéspark í höfuðið við Hlölla 23 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Ingólfstorgi við Hlöllabáta í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 20. júlí 2017. Innlent 28.11.2019 10:27
Eftirför á 120 kílómetra hraða Lögregluþjónar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gerðu í nótt tilraun til að stöðva bíl á Bústaðavegi við Flugvallarveg. Innlent 29.11.2019 06:54
Kölluð til vegna kennara sem mætti í annarlegu ástandi á jólaföndur Ljóst er að nokkuð annasamt hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu framan af kvöldi. Innlent 28.11.2019 23:17
Tilkynnt um líkamsárás í miðborginni Lögreglan handtók í gærkvöldi mann í miðborginni vegna gruns um líkamsárás. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið vistaður í fangageymslu vegna rannsókn máls. Innlent 28.11.2019 07:44
Enn einu sinni undir áhrifum við akstur en nú á vespu Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga fangelsi og svipt ökuréttindum ævilangt eftir að hafa verið stöðvuð endurtekið án réttinda eða undir áhrifum við akstur. Innlent 27.11.2019 11:06
Fór inn um dyr beint á móti lögreglustöðinni á Ísafirði Maðurinn sem braust inn í Hamraborg á Ísfirði, aðfaranótt sunnudags, hefði allt eins getað verið frá tóbaksvarnarráði. Innlent 27.11.2019 09:09
Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 17:08
Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. Innlent 26.11.2019 14:43
Lögreglan leitar manns í tengslum við innbrot á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur lýst eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember síðastliðinn. Innlent 26.11.2019 10:53
Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. Innlent 26.11.2019 10:14
Ferðamaður greiddi 190 þúsund króna sekt á staðnum Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut undanfarna daga. Innlent 26.11.2019 09:47
Vanhæfi hjá lögreglu tefur fyrir nálgunarbanni Landsréttur hefur ómerkt nálgunarbann yfir þrítugum karlmanni þar sem draga mátti í efa óhlutdrægni saksóknara í málinu. Karlmaðurinn þrítugi fékk nýlega upptekið tæplega tveggja áratuga gamalt kynferðisbrotamál sem legið hefur þungt á honum. Innlent 25.11.2019 15:49
Spennti upp glugga og rændi íbúð Ýmislegt kom inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og í nótt, til dæmis var tilkynnt um innbrot og þjófnað í hverfi 104 þar sem gluggi var spenntur upp og farið inn. Innlent 26.11.2019 06:53