Besta deild karla

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Sveinn Aron hetja Vals | Sjáðu mörkin
Valur jafnaði Stjörnuna að stigum á toppi Pepsi-deildar karla með 2-1 sigri á ÍBV á Valsvelli í dag.

Bjarni Guðjóns: Til hamingju Stjarnan | Myndband
Bjarni Guðjónsson var í Teignum á Stöð 2 Sport HD í síðasta sinn í gærkvöldi.

Elskar að skora á lokamínútunum
Króatíski framherjinn Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram þegar liðið vann 1-2 útisigur á Leikni F. fyrir austan í gær.

Friðrik Dór í Teignum: Gaman að kynnast þér Bjarni
Bjarni Guðjónsson var í síðasta sinn í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi en hann hefur sem kunnugt er verið ráðinn aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingi R.

Ævintýralegur sigur ÍR sem er komið upp úr fallsæti
ÍR vann ótrúlegan sigur á Þór Ak., 2-1, í Mjóddinni í 5. umferð Inkasso-deildarinnar í dag.

Teigurinn: Leikmaður og þjálfari mánaðarins koma úr Stjörnunni | Myndbönd
Það var verðlaunahátíð í Teignum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. Þar var lið mánaðarins opinberað, sem og leikmaður og þjálfari mánaðarins.

Bubalo kramdi hjörtu Leiknismanna
Fram lyfti sér upp í 2. sæti Inkasso-deildarinnar með dramatískum 1-2 sigri á Leikni F. fyrir austan í dag.

Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí
Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport.

Teigurinn: KR tók áskorun Teigsins
Vodafone-áskorunin í Teignum var skemmtileg í kvöld en það var komið að KR-ingum að spreyta sig.

Teigurinn: Vonbrigði hjá Stjörnunni í hornspyrnukeppninni
Í kvöld var komið að Stjörnunni að taka þátt í hornspyrnukeppninni sem Teigurinn stendur fyrir.

Þróttur skaust á toppinn
Þróttarar eru komnir á topp Inkasso-deildarinnar eftir flottan 2-0 sigur á Keflavík í kvöld.

Jafntefli hjá Haukum og Gróttu
Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld.

Beitir Ólafsson kominn í KR
KR-ingar leysa markvarðakrísuna með Beiti Ólafssyni sem spilaði síðast fyrir Keflavík.

Innrásin úr Inkasso-deildinni
Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir.

Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Grindavík 6-5 | Leiknir vann eftir vítakeppni
1. deildarlið Leiknis henti Pepsi-deildarliði Grindavíkur út úr Borgunarbikarnum í kvöld.

Ekki gott að mæta Stjörnunni þegar þú hefur unnið tvo bikarmeistaratitla í röð
Stjarnan endaði í gær ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna í Borgunarbikarkeppni karla í fótbolta þegar Stjörnumenn sóttu sigur á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum keppninnar.

Bjarni Guðjónsson aðstoðar Loga hjá Víkingum
Dragan Kazic sagður taka við svartfellsku meisturunum.

Aldrei séð jafn stressaðan mann í þingsal og Willum í gær
Willum Þór Þórsson, þjálfari karlaliðs KR, þurfti að fylgjast með því úr þingsal í gær þegar lið hans keppti við b-deildarlið ÍR í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Markvarðakrísa KR-inga heldur áfram: Sindri Snær tvíhandarbrotinn
KR gæti þurft að spila á hinum 19 ára gamla Jakobi Eggertssyni í næstu leikjum eftir að Sindri Snær meiddist í bikarleik liðsins í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-2 | Meistararnir úr leik
Bikarmeistarar síðustu tveggja ára, Valur, eru úr leik í Borgunarbikarnum í ár. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu þeim á Valsvellinum.

Willum komst ekki af Alþingi til þess að stýra KR
Það er enginn Willum Þór Þórsson á bekknum hjá KR í kvöld þar sem það er brjálað að gera hjá honum niður á þingi.

Skagamenn búnir að vera undir í 102 mínútur í bikarnum í sumar en samt ennþá á lífi
Skagamenn urðu í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út b-deildarlið Gróttu.

Andri Rúnar hætti að horfa á NBA á nóttunni til að verða betri leikmaður
Framherjinn hefur slegið í gegn í Pepsi-deild karla og skorað fimm mörk á fyrsta mánuði tímabilsins.

Grétar Sigfinnur nýr liðsmaður Pepsi-markanna
Bikar-Grétar kemur inn í Pepsi-mörkin eftir landsleikjafríið.

Þetta eru næstu sjónvarpsútsendingar í Pepsi-deild karla
Áfram verða tæplega 60 prósent leikja Pepsi-deildar karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.

Öruggt hjá Val og FH
Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH.

Haraldur verður frá næstu vikurnar
Stjarnan varð fyrir áfalli í dag er markvörður liðsins, Haraldur Björnsson, meiddist.

Hjörvar um ummæli Damir: Alls konar menn fóru að skyndilega að hreyfa sig
Hjörvar Hafliðason gaf ekki mikið fyrir ummæli Damir Muminovic eftir leik Breiðabliks og Víkings Ólafsvíkur í gær.

Síðustu 20: Fimm bestu eftir fimm
Í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport HD í gær völdu þeir Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fimm bestu leikmenn fyrstu fimm umferðanna í Pepsi-deild karla. Strákarnir munu gera þetta reglulega í sumar.

Pepsi-mörkin: Flautaði Helgi Mikael of snemma af?
Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær.