Skoðanir Hvar er innrásin? Útrás hefur verið tískuhugtak um nokkurn tíma. Það á rætur í þeim athöfnum allmargra íslenskra fyrirtækja og ungra athafnamanna að hasla sér völl á erlendum vettvangi. Fastir pennar 13.7.2006 18:07 Forseti hægri manna? Hafa íslenskir hægri menn verið of fjandsamlegir Ólafi Ragnari Grímssyni forseta? Þeir ættu ef til vill frekar að fagna því, hversu miklu betri maður hann virðist vera orðinn hin síðari misseri. Fastir pennar 13.7.2006 18:07 Þrekvirki ferðaþjónustunnar Svo lengi sem ekki verða einhverjar stórkostlegar náttúruhamfarir munu fleiri erlendir ferðamenn heimsækja Ísland í ár en samanlagður íbúafjöldi landins. Verður það þá þriðja árið í röð sem íslensk ferðaþjónusta fagnar þeim glæsilega árangri að laða hingað fleiri en 300 þúsund ferðamenn. Fastir pennar 12.7.2006 18:08 Mafía skal hún heita Mig minnir, þótt þetta sé svolítið óljóst í minni mínu, að dómsmálaráðherrann hafi staðið þykkjuþungur í ræðustól Alþingis og sagt: Mafía er hún, og mafía skal hún heita. Þetta var einhvern tímann á árunum eftir 1970, ég bjó þá í útlöndum og fylgdist með málinu úr fjarlægð. Fastir pennar 12.7.2006 18:08 Jöfnuður og frelsi Almenn pólitísk umræða um menntastefnu hefur verið af skornum skammti þó að hún sé mikilvægasta viðfangsefni hverrar ríkisstjórnar. Hér er fengið gott efni til umræðna. Mestu máli skiptir þó að þær leiði til rösklegra og skynsamlegra ákvarðana. Það er verk að vinna. Fastir pennar 11.7.2006 16:56 Af náttúruvernd og orkufrekju Talsverð umræða hefur farið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið um það sem ritstjóri Fréttablaðsins kallar í leiðara 7. júlí sl. hagsmunaáreksturinn milli orkufreks iðnaðar og náttúruverndar. Fastir pennar 11.7.2006 16:56 Níu af tíu smygltilraunum takast Samkvæmt áætlun yfirvalda má gera ráð fyrir að lögreglan nái að jafnaði að klófesta um það bil einn tíunda af þeim fíkniefnum sem er reynt að smygla til landsins. Hin níutíu prósentin komast sem sagt óhindrað inn í landið þar sem þeirra er neytt. Fastir pennar 11.7.2006 11:07 Gistiskálar í óbyggðum Tú alfagra land mitt. Þannig hefst þjóðsöngur Færeyinga - og vonandi fer ég rétt með, en mér hafa alltaf þótt þessi orð ekki síður geta átt við um Ísland. Þetta land sem alltaf og alls staðar er fagurt og ekki síður fjölbreytilegt. Fastir pennar 10.7.2006 17:42 Að missa af flugvél Skiptar skoðanir eru um síðustu stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Hún var í efri mörkum þess sem spáð hafði verið. Í kjölfarið hafa vaknað upp spurningar hvort Seðlabankinn sé hugsanlega að ganga of langt og muni valda óþarfa sársauka í hagkerfinu með aðgerðum sínum. Með öðrum orðum að lækningin verði á endanum verri en sjúkdómurinn. Fastir pennar 9.7.2006 15:15 Kjötflokkarnir B og D fóru saman í stjórn í Reykjavík og um land allt. Þrátt fyrir að tapa kosningunum skreið litli upp í til stóra fyrir norðan, sunnan, austan og vestan. Við horfðum á og fylltumst viðbjóði. Svo var það gleymt eins og annað. Mánuði síðar var búið að endurhanna litla með glænýjum ráðherrum og fúlskeggjuðu formannsefni. Fastir pennar 9.7.2006 15:15 Náttúruvernd og orkuverð Ég hef haft af því lúmskt gaman hversu margir vinstri sinnaðir kunningjar mínir tala þessa dagana um að þjóðin megi ekki vera hrædd. Og hvað skyldi það nú vera sem þjóðin má ekki vera hrædd við? Jú hún má ekki vera hrædd við að hætt verði við opinbera þátttöku í atvinnulífinu, þ.e. í uppbyggingu stóriðju. Fastir pennar 8.7.2006 19:03 Veislunni að ljúka Í kvöld lýkur fótboltaveislu sem hófst fyrir réttum mánuði með þátttöku 32 landsliða og hundruðum milljóna áhorfenda um allan heim. Þegar þetta er skrifað, 63 leikjum og 141 marki síðar, liggur fyrir að það verða annað hvort Frakkar eða Ítalir sem hefja til himins á Ólympíuleikvanginum í Berlín eftirsóttasta verðlaunagrip fótboltaheimsins; Fastir pennar 8.7.2006 19:03 Í miðju mannhafinu Hálfs mánaðar ferðalagi mínu um lendur heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi er lokið. Á morgun lýkur líka keppninni. Keppni sem alþjóðasamfélagið hefur fylgst með, í stærri og meiri mæli en nokkru sinni fyrr. Það hefur í rauninni ekkert gerst í henni veröld sem mark er á takandi eða sem máli skiptir, síðan HM hófst. Fastir pennar 7.7.2006 18:51 George Bush og forseti Íslands Mála sannast er að embætti forseta Íslands dregst sjaldan inn á vettvang stjórnmálaumræðna. Formaður þingflokks VG, Ögmundur Jónasson, hefur nú gert smávægilega undantekningu þar frá á heimasíðu sinni. Tilefnið er koma George Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, til landsins í boði forseta Íslands. Fastir pennar 7.7.2006 18:51 Þreytt andlit og slitnar tuggur Það var ekki aðeins Framsóknarflokkurinn, sem tapaði síðustu byggðakosningum, heldur líka Samfylkingin, sérstaklega í höfuðvígi sínu, Reykjavík. Tap Samfylkingarinnar var því tilfinnanlegra sem flokkurinn hefur verið í stjórnarandstöðu lengur en elstu menn muna. Fastir pennar 6.7.2006 19:46 Afturvirk stefnubreyting? Nýr og traustvekjandi iðnaðarráðherra hefur með formlegum hætti greint frá því í ríkisstjórn að svokölluð stóriðjustefna sé ekki til. Reyndar segir ráðherrann að þrjú ár séu frá því hún gufaði upp. Einhverjum kann að þykja nýlunda að ríkisstjórn tilkynni þannig um stefnubreytingu með afturvirkum áhrifum. En einhvern tímann verður allt fyrst. Fastir pennar 6.7.2006 19:46 Öflugt aðhald ASÍ Fá mjög öflug fyrirtæki eiga að geta boðið fólki betra verð en mörg lítil og veik. Ef teikn sjást um annað þá er það skylda ASÍ, og annarra málsvara neytenda, að vekja athygli á því með kröftugum hætti. Fastir pennar 6.7.2006 12:03 Vika í lífi blaðs Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 25. júní 2006 virðist hafa vakið minni athygli en vert væri. Bréfið fjallar um vont andrúmsloft heiftar og haturs á vettvangi stjórnmálanna og í viðskiptalífinu. Þar segir orðrétt: nú orðið eru svo gífurlegir hagsmunir í húfi, þar á meðal fjárhagslegir, að engu er líkara en menn svífist einskis til þess að tryggja ákveðna hagsmuni. Fastir pennar 6.7.2006 12:03 Leyndó - um snuður og hleranir Í Bandaríkjunum einum eru tugir leyniþjónustustofnana með milli 30 og 40 þúsund manns sínum snærum. Þær voru allar settar undir einn hatt og yfirmanni hins sameinaða leyndarliðs gefið sæti í ríkisstjórninni og gefur skýrslur reglulega beint til forsetans. Í orði kveðnu á þetta lið að greina aðsteðjandi hættur. Árangur alls þessa liðs er aumkunarverður. Fastir pennar 4.7.2006 16:38 Samgöngumál Vestmannaeyja Vestmannaeyingar eru þannig í sveit settir að það þarf sérstakalega að huga að samgöngumálum í Eyjum svo byggð haldist þar áfram og atvinnulíf og ferðaþjónusta þróist þar með eðlilegum hætti, og ætti að vera eitt af forgangsmálum varðandi samgöngubætur á landinu, að tryggja betri samgöngur milli Eyja og lands. Fastir pennar 4.7.2006 16:38 Réttar skoðanir og rangar Í síðustu viku var viðtal við Ómar Ragnarsson, í þeim ágæta útvarpsþætti Samfélagið í nærmynd. Ómar, sem undanfarið hefur eytt öllum peningunum sínum í að afla og gefa út fróðleik um áhrif framkvæmdanna við Kárahnjúka á landið sagði frá því að enginn vill bendla nafn sitt við þetta merka starf sem hann vinnur að í frítíma sínum. Fastir pennar 3.7.2006 16:00 Trú, von og veruleiki Sú var tíð í landinu að verðbólgan var eins konar skurðgoð. Trúin á mátt hennar og megin var vegvísir allra verka. Það var um flest ótraust leiðsögn. Engir þeirra sem ólust upp við efnahagsþref verðbólguáranna sakna þess tíma. Það sem meira er: Sú kynslóð sem nú vex úr grasi hefur sannarlega ekkert við það að gera að komast í kynni við vegvillur verðbólgutrúarbragðanna. Fastir pennar 3.7.2006 16:00 Óbeinar reykingar Landlæknir Bandaríkjanna birti í síðustu viku skýrslu um áhrif óbeinna reykinga á þá sem ekki reykja, og þar er tekinn af allur vafi um skaðsemi óbeinna reykinga. Segir í skýrslunni að óbeinar reykingar séu óumdeilanlega mikið heilbrigðisvandamál, sem valdi ótímabærum dauða af völdum hjartasjúkdóma og krabbameins meðal þúsunda manna, sem ekki reykja. Fastir pennar 2.7.2006 16:01 Sumar á íslandi Reykjavík í júlí er eins og París í ágúst: Not the place to be. Í París er allt lokað í ágúst; Frakkar fara saman í sumarfrí. Reykjavík ætti að loka líka. Það er undarlega andlaus stemmning í bænum yfir hásumarið. Sé maður staddur í Síðumúla yfir hábjargræðistímann finnst manni ósjálfrátt að eitthvað hljóti að hafa farið úrskeiðis í lífi manns. Maður á að vera úti á landi á sumrin. Þar er lífið. Þar er stemmningin. Þar er sumarið. Fastir pennar 2.7.2006 16:01 Liðsandinn smitar Þeir sem þekkja til í Þýzkalandi hafa rekið upp stór augu við að sjá myndirnar af svart-rauð-gula fánahafinu, af landsliðsmönnum raunverulega að syngja þýzka þjóðsönginn og almennt af þeirri fölskvalausu gleði sem ríkir þessa dagana í gestgjafalandi heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Fastir pennar 1.7.2006 17:53 Leyndardómar Landsvirkjunar Landsvirkjun er um margt sérstakt fyrirtæki og nauðsynlegt að vanda mjög til sölunnar. Tryggja þarf hæfilega dreifða eignaraðild að fyrirtækinu og jafnframt er mikilvægt að almenningur fái sem hæst verð fyrir þessa eign sína. Fastir pennar 1.7.2006 17:53 Samfylkingin á niðurleið Mörgum Samfylkingarmönnum og fleirum hlýtur að hafa brugðið í brún þegar þeim birtust niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins um fylgi flokkanna í blaðinu í gær. Þar kemur fram að fylgi flokksins hefur fallið um um það bil þriðjung frá því í síðustu könnun blaðsins. Fastir pennar 30.6.2006 19:38 Þjóðin vill frumlega hugsun í utanríkismálum Niðurstöður skoðanakönnunar um afstöðu Íslendinga til "varnarsamningsins" svokallaða sýna svo ekki verður um villst að þjóðin er orðið þreytt á stöðugum knébeðjaföllum íslenskra ráðamanna gagnvart ráðamönnum í Washington. Rúm 68 prósent þeirra sem taka afstöðu vilja segja upp varnarsamningnum og hefur það sjónarmið meirihlutastuðning meðal stuðningsmanna allra flokka. Fastir pennar 30.6.2006 19:38 ... lítillætis lund kát ... Orð Sigurbjörns Einarssonar biskups hafa nú í gegnum langa tíð verið þeim til fróðleiks, huggunar og uppvakningar sem iðka vilja, ekki síður en Hallgrímskver á sinni öld og fram á okkar daga. Fastir pennar 29.6.2006 17:23 Allt er betra en verðbólgan Tvær athyglisverðar pólitískar yfirlýsingar komu fram í þessari viku. Báðar gefa fyrirheit um að pólitíkin á komandi kosningavetri verði lágstemmdari og yfirvegaðri en búast hefi mátt við. Fyrri yfirlýsingin er tilkynning ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að slá á þenslu og sú seinni er að Jón Sigurðssn iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur gefið það út að hann muni gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarfloknum á flokksþinginu í ágúst. Fastir pennar 29.6.2006 18:38 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 75 ›
Hvar er innrásin? Útrás hefur verið tískuhugtak um nokkurn tíma. Það á rætur í þeim athöfnum allmargra íslenskra fyrirtækja og ungra athafnamanna að hasla sér völl á erlendum vettvangi. Fastir pennar 13.7.2006 18:07
Forseti hægri manna? Hafa íslenskir hægri menn verið of fjandsamlegir Ólafi Ragnari Grímssyni forseta? Þeir ættu ef til vill frekar að fagna því, hversu miklu betri maður hann virðist vera orðinn hin síðari misseri. Fastir pennar 13.7.2006 18:07
Þrekvirki ferðaþjónustunnar Svo lengi sem ekki verða einhverjar stórkostlegar náttúruhamfarir munu fleiri erlendir ferðamenn heimsækja Ísland í ár en samanlagður íbúafjöldi landins. Verður það þá þriðja árið í röð sem íslensk ferðaþjónusta fagnar þeim glæsilega árangri að laða hingað fleiri en 300 þúsund ferðamenn. Fastir pennar 12.7.2006 18:08
Mafía skal hún heita Mig minnir, þótt þetta sé svolítið óljóst í minni mínu, að dómsmálaráðherrann hafi staðið þykkjuþungur í ræðustól Alþingis og sagt: Mafía er hún, og mafía skal hún heita. Þetta var einhvern tímann á árunum eftir 1970, ég bjó þá í útlöndum og fylgdist með málinu úr fjarlægð. Fastir pennar 12.7.2006 18:08
Jöfnuður og frelsi Almenn pólitísk umræða um menntastefnu hefur verið af skornum skammti þó að hún sé mikilvægasta viðfangsefni hverrar ríkisstjórnar. Hér er fengið gott efni til umræðna. Mestu máli skiptir þó að þær leiði til rösklegra og skynsamlegra ákvarðana. Það er verk að vinna. Fastir pennar 11.7.2006 16:56
Af náttúruvernd og orkufrekju Talsverð umræða hefur farið fram í fjölmiðlum upp á síðkastið um það sem ritstjóri Fréttablaðsins kallar í leiðara 7. júlí sl. hagsmunaáreksturinn milli orkufreks iðnaðar og náttúruverndar. Fastir pennar 11.7.2006 16:56
Níu af tíu smygltilraunum takast Samkvæmt áætlun yfirvalda má gera ráð fyrir að lögreglan nái að jafnaði að klófesta um það bil einn tíunda af þeim fíkniefnum sem er reynt að smygla til landsins. Hin níutíu prósentin komast sem sagt óhindrað inn í landið þar sem þeirra er neytt. Fastir pennar 11.7.2006 11:07
Gistiskálar í óbyggðum Tú alfagra land mitt. Þannig hefst þjóðsöngur Færeyinga - og vonandi fer ég rétt með, en mér hafa alltaf þótt þessi orð ekki síður geta átt við um Ísland. Þetta land sem alltaf og alls staðar er fagurt og ekki síður fjölbreytilegt. Fastir pennar 10.7.2006 17:42
Að missa af flugvél Skiptar skoðanir eru um síðustu stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Hún var í efri mörkum þess sem spáð hafði verið. Í kjölfarið hafa vaknað upp spurningar hvort Seðlabankinn sé hugsanlega að ganga of langt og muni valda óþarfa sársauka í hagkerfinu með aðgerðum sínum. Með öðrum orðum að lækningin verði á endanum verri en sjúkdómurinn. Fastir pennar 9.7.2006 15:15
Kjötflokkarnir B og D fóru saman í stjórn í Reykjavík og um land allt. Þrátt fyrir að tapa kosningunum skreið litli upp í til stóra fyrir norðan, sunnan, austan og vestan. Við horfðum á og fylltumst viðbjóði. Svo var það gleymt eins og annað. Mánuði síðar var búið að endurhanna litla með glænýjum ráðherrum og fúlskeggjuðu formannsefni. Fastir pennar 9.7.2006 15:15
Náttúruvernd og orkuverð Ég hef haft af því lúmskt gaman hversu margir vinstri sinnaðir kunningjar mínir tala þessa dagana um að þjóðin megi ekki vera hrædd. Og hvað skyldi það nú vera sem þjóðin má ekki vera hrædd við? Jú hún má ekki vera hrædd við að hætt verði við opinbera þátttöku í atvinnulífinu, þ.e. í uppbyggingu stóriðju. Fastir pennar 8.7.2006 19:03
Veislunni að ljúka Í kvöld lýkur fótboltaveislu sem hófst fyrir réttum mánuði með þátttöku 32 landsliða og hundruðum milljóna áhorfenda um allan heim. Þegar þetta er skrifað, 63 leikjum og 141 marki síðar, liggur fyrir að það verða annað hvort Frakkar eða Ítalir sem hefja til himins á Ólympíuleikvanginum í Berlín eftirsóttasta verðlaunagrip fótboltaheimsins; Fastir pennar 8.7.2006 19:03
Í miðju mannhafinu Hálfs mánaðar ferðalagi mínu um lendur heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi er lokið. Á morgun lýkur líka keppninni. Keppni sem alþjóðasamfélagið hefur fylgst með, í stærri og meiri mæli en nokkru sinni fyrr. Það hefur í rauninni ekkert gerst í henni veröld sem mark er á takandi eða sem máli skiptir, síðan HM hófst. Fastir pennar 7.7.2006 18:51
George Bush og forseti Íslands Mála sannast er að embætti forseta Íslands dregst sjaldan inn á vettvang stjórnmálaumræðna. Formaður þingflokks VG, Ögmundur Jónasson, hefur nú gert smávægilega undantekningu þar frá á heimasíðu sinni. Tilefnið er koma George Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, til landsins í boði forseta Íslands. Fastir pennar 7.7.2006 18:51
Þreytt andlit og slitnar tuggur Það var ekki aðeins Framsóknarflokkurinn, sem tapaði síðustu byggðakosningum, heldur líka Samfylkingin, sérstaklega í höfuðvígi sínu, Reykjavík. Tap Samfylkingarinnar var því tilfinnanlegra sem flokkurinn hefur verið í stjórnarandstöðu lengur en elstu menn muna. Fastir pennar 6.7.2006 19:46
Afturvirk stefnubreyting? Nýr og traustvekjandi iðnaðarráðherra hefur með formlegum hætti greint frá því í ríkisstjórn að svokölluð stóriðjustefna sé ekki til. Reyndar segir ráðherrann að þrjú ár séu frá því hún gufaði upp. Einhverjum kann að þykja nýlunda að ríkisstjórn tilkynni þannig um stefnubreytingu með afturvirkum áhrifum. En einhvern tímann verður allt fyrst. Fastir pennar 6.7.2006 19:46
Öflugt aðhald ASÍ Fá mjög öflug fyrirtæki eiga að geta boðið fólki betra verð en mörg lítil og veik. Ef teikn sjást um annað þá er það skylda ASÍ, og annarra málsvara neytenda, að vekja athygli á því með kröftugum hætti. Fastir pennar 6.7.2006 12:03
Vika í lífi blaðs Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 25. júní 2006 virðist hafa vakið minni athygli en vert væri. Bréfið fjallar um vont andrúmsloft heiftar og haturs á vettvangi stjórnmálanna og í viðskiptalífinu. Þar segir orðrétt: nú orðið eru svo gífurlegir hagsmunir í húfi, þar á meðal fjárhagslegir, að engu er líkara en menn svífist einskis til þess að tryggja ákveðna hagsmuni. Fastir pennar 6.7.2006 12:03
Leyndó - um snuður og hleranir Í Bandaríkjunum einum eru tugir leyniþjónustustofnana með milli 30 og 40 þúsund manns sínum snærum. Þær voru allar settar undir einn hatt og yfirmanni hins sameinaða leyndarliðs gefið sæti í ríkisstjórninni og gefur skýrslur reglulega beint til forsetans. Í orði kveðnu á þetta lið að greina aðsteðjandi hættur. Árangur alls þessa liðs er aumkunarverður. Fastir pennar 4.7.2006 16:38
Samgöngumál Vestmannaeyja Vestmannaeyingar eru þannig í sveit settir að það þarf sérstakalega að huga að samgöngumálum í Eyjum svo byggð haldist þar áfram og atvinnulíf og ferðaþjónusta þróist þar með eðlilegum hætti, og ætti að vera eitt af forgangsmálum varðandi samgöngubætur á landinu, að tryggja betri samgöngur milli Eyja og lands. Fastir pennar 4.7.2006 16:38
Réttar skoðanir og rangar Í síðustu viku var viðtal við Ómar Ragnarsson, í þeim ágæta útvarpsþætti Samfélagið í nærmynd. Ómar, sem undanfarið hefur eytt öllum peningunum sínum í að afla og gefa út fróðleik um áhrif framkvæmdanna við Kárahnjúka á landið sagði frá því að enginn vill bendla nafn sitt við þetta merka starf sem hann vinnur að í frítíma sínum. Fastir pennar 3.7.2006 16:00
Trú, von og veruleiki Sú var tíð í landinu að verðbólgan var eins konar skurðgoð. Trúin á mátt hennar og megin var vegvísir allra verka. Það var um flest ótraust leiðsögn. Engir þeirra sem ólust upp við efnahagsþref verðbólguáranna sakna þess tíma. Það sem meira er: Sú kynslóð sem nú vex úr grasi hefur sannarlega ekkert við það að gera að komast í kynni við vegvillur verðbólgutrúarbragðanna. Fastir pennar 3.7.2006 16:00
Óbeinar reykingar Landlæknir Bandaríkjanna birti í síðustu viku skýrslu um áhrif óbeinna reykinga á þá sem ekki reykja, og þar er tekinn af allur vafi um skaðsemi óbeinna reykinga. Segir í skýrslunni að óbeinar reykingar séu óumdeilanlega mikið heilbrigðisvandamál, sem valdi ótímabærum dauða af völdum hjartasjúkdóma og krabbameins meðal þúsunda manna, sem ekki reykja. Fastir pennar 2.7.2006 16:01
Sumar á íslandi Reykjavík í júlí er eins og París í ágúst: Not the place to be. Í París er allt lokað í ágúst; Frakkar fara saman í sumarfrí. Reykjavík ætti að loka líka. Það er undarlega andlaus stemmning í bænum yfir hásumarið. Sé maður staddur í Síðumúla yfir hábjargræðistímann finnst manni ósjálfrátt að eitthvað hljóti að hafa farið úrskeiðis í lífi manns. Maður á að vera úti á landi á sumrin. Þar er lífið. Þar er stemmningin. Þar er sumarið. Fastir pennar 2.7.2006 16:01
Liðsandinn smitar Þeir sem þekkja til í Þýzkalandi hafa rekið upp stór augu við að sjá myndirnar af svart-rauð-gula fánahafinu, af landsliðsmönnum raunverulega að syngja þýzka þjóðsönginn og almennt af þeirri fölskvalausu gleði sem ríkir þessa dagana í gestgjafalandi heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Fastir pennar 1.7.2006 17:53
Leyndardómar Landsvirkjunar Landsvirkjun er um margt sérstakt fyrirtæki og nauðsynlegt að vanda mjög til sölunnar. Tryggja þarf hæfilega dreifða eignaraðild að fyrirtækinu og jafnframt er mikilvægt að almenningur fái sem hæst verð fyrir þessa eign sína. Fastir pennar 1.7.2006 17:53
Samfylkingin á niðurleið Mörgum Samfylkingarmönnum og fleirum hlýtur að hafa brugðið í brún þegar þeim birtust niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins um fylgi flokkanna í blaðinu í gær. Þar kemur fram að fylgi flokksins hefur fallið um um það bil þriðjung frá því í síðustu könnun blaðsins. Fastir pennar 30.6.2006 19:38
Þjóðin vill frumlega hugsun í utanríkismálum Niðurstöður skoðanakönnunar um afstöðu Íslendinga til "varnarsamningsins" svokallaða sýna svo ekki verður um villst að þjóðin er orðið þreytt á stöðugum knébeðjaföllum íslenskra ráðamanna gagnvart ráðamönnum í Washington. Rúm 68 prósent þeirra sem taka afstöðu vilja segja upp varnarsamningnum og hefur það sjónarmið meirihlutastuðning meðal stuðningsmanna allra flokka. Fastir pennar 30.6.2006 19:38
... lítillætis lund kát ... Orð Sigurbjörns Einarssonar biskups hafa nú í gegnum langa tíð verið þeim til fróðleiks, huggunar og uppvakningar sem iðka vilja, ekki síður en Hallgrímskver á sinni öld og fram á okkar daga. Fastir pennar 29.6.2006 17:23
Allt er betra en verðbólgan Tvær athyglisverðar pólitískar yfirlýsingar komu fram í þessari viku. Báðar gefa fyrirheit um að pólitíkin á komandi kosningavetri verði lágstemmdari og yfirvegaðri en búast hefi mátt við. Fyrri yfirlýsingin er tilkynning ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að slá á þenslu og sú seinni er að Jón Sigurðssn iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur gefið það út að hann muni gefa kost á sér til formennsku í Framsóknarfloknum á flokksþinginu í ágúst. Fastir pennar 29.6.2006 18:38