Einar Hugi Bjarnason Um störf fjölmiðlanefndar Tilkynnt var í síðustu viku að mennta- og menningarmálaráðherra hafi skipað fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Af því tilefni sköpuðust umræður um nefndina í fjölmiðlum, þar sem nokkuð bar á rangfærslum um störf nefndarinnar. Skoðun 29.10.2019 11:05 Beint lýðræði í stjórnarskrá Á síðustu árum hefur ítrekað verið kallað eftir aukinni aðkomu almennings að ákvarðanatöku í samfélaginu. Í frumvarpi forsætisráðherra til stjórnarskipunarlaga sem nú liggur fyrir Alþingi er þessu ákalli svarað og farvegur skapaður fyrir kjósendur til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál. Skoðun 28.9.2016 14:19 Stöðugleikaskilyrði eða skattur Þó að sennilegast sé að stöðugleikaskattur verði ekki lagður á slitabúin er kálið ekki sopið þó í ausuna sé komið. Skoðun 16.7.2015 09:18 Lýsing á leik Í grein sem ég ritaði í Fréttablaðið þann 4. apríl 2014 lýsti ég þeirri skoðun minni að útreikningsaðferðin sem Lýsing beitir við uppgjör ólögmætra gengislána félagsins væri röng og í andstöðu við dómafordæmi Hæstaréttar. Skoðun 11.3.2015 16:26 Lýsing á Lýsingu Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, ritar sérkennilega grein í Fréttablaðið þann 15. apríl sl. þar sem hann fjallar um blaðagrein sem ég ritaði í sama blað þann 4. sama mánaðar. Skoðun 23.4.2014 17:20 Frumvarpið sem má ekki gleymast Alþingis bíða nú ærin verkefni sem leysa þarf á þeim fáu þingfundardögum sem eftir lifa af vorþinginu. Þannig bíða ýmis mikilvæg lagafrumvörp afgreiðslu og ber þar vafalaust hæst frumvörp ríkisstjórnarinnar, um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána og ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána. Skoðun 3.4.2014 16:25 Uppgjör gengislána andstætt stjórnarskrá? Þann 18. desember sl. voru samþykkt á Alþingi lög nr. 151/2010 sem m.a. breyttu lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. Í þessum nýju lögum er skýrt Skoðun 12.1.2011 11:00 Og hvað svo? síðari hluti Ljóst er að talsverður fjöldi aðila hefur þegar gert upp samninga sína við fjármögnunarfyrirtæki samkvæmt útreikningum þeirra sjálfra miðað við gengisbreytingar. Þessir aðilar hafa ekki þann valkost að lýsa yfir skuldajöfnuði gagnvart eftirstöðvum samningsins. Hins vegar eiga þessir aðilar að mati undirritaðra ótvíræðan endurkröfurétt á viðsemjanda sinn sem nemur ofgreiddu endurgjaldi samningsins. Skoðun 22.6.2010 21:18 Og hvað svo? – fyrri hluti Hæstiréttur felldi nýlega tvo sambærilega dóma er varða lögmæti gengistryggingar í bílasamningum. Skoðun 21.6.2010 19:06
Um störf fjölmiðlanefndar Tilkynnt var í síðustu viku að mennta- og menningarmálaráðherra hafi skipað fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Af því tilefni sköpuðust umræður um nefndina í fjölmiðlum, þar sem nokkuð bar á rangfærslum um störf nefndarinnar. Skoðun 29.10.2019 11:05
Beint lýðræði í stjórnarskrá Á síðustu árum hefur ítrekað verið kallað eftir aukinni aðkomu almennings að ákvarðanatöku í samfélaginu. Í frumvarpi forsætisráðherra til stjórnarskipunarlaga sem nú liggur fyrir Alþingi er þessu ákalli svarað og farvegur skapaður fyrir kjósendur til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál. Skoðun 28.9.2016 14:19
Stöðugleikaskilyrði eða skattur Þó að sennilegast sé að stöðugleikaskattur verði ekki lagður á slitabúin er kálið ekki sopið þó í ausuna sé komið. Skoðun 16.7.2015 09:18
Lýsing á leik Í grein sem ég ritaði í Fréttablaðið þann 4. apríl 2014 lýsti ég þeirri skoðun minni að útreikningsaðferðin sem Lýsing beitir við uppgjör ólögmætra gengislána félagsins væri röng og í andstöðu við dómafordæmi Hæstaréttar. Skoðun 11.3.2015 16:26
Lýsing á Lýsingu Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, ritar sérkennilega grein í Fréttablaðið þann 15. apríl sl. þar sem hann fjallar um blaðagrein sem ég ritaði í sama blað þann 4. sama mánaðar. Skoðun 23.4.2014 17:20
Frumvarpið sem má ekki gleymast Alþingis bíða nú ærin verkefni sem leysa þarf á þeim fáu þingfundardögum sem eftir lifa af vorþinginu. Þannig bíða ýmis mikilvæg lagafrumvörp afgreiðslu og ber þar vafalaust hæst frumvörp ríkisstjórnarinnar, um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána og ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána. Skoðun 3.4.2014 16:25
Uppgjör gengislána andstætt stjórnarskrá? Þann 18. desember sl. voru samþykkt á Alþingi lög nr. 151/2010 sem m.a. breyttu lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. Í þessum nýju lögum er skýrt Skoðun 12.1.2011 11:00
Og hvað svo? síðari hluti Ljóst er að talsverður fjöldi aðila hefur þegar gert upp samninga sína við fjármögnunarfyrirtæki samkvæmt útreikningum þeirra sjálfra miðað við gengisbreytingar. Þessir aðilar hafa ekki þann valkost að lýsa yfir skuldajöfnuði gagnvart eftirstöðvum samningsins. Hins vegar eiga þessir aðilar að mati undirritaðra ótvíræðan endurkröfurétt á viðsemjanda sinn sem nemur ofgreiddu endurgjaldi samningsins. Skoðun 22.6.2010 21:18
Og hvað svo? – fyrri hluti Hæstiréttur felldi nýlega tvo sambærilega dóma er varða lögmæti gengistryggingar í bílasamningum. Skoðun 21.6.2010 19:06
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti